Þingmenn greiða atkvæði um Brexit-tímaáætlun May Atli ísleifsson skrifar 7. desember 2016 08:23 Theresa May, forsætisráðherra Bretlands. Vísir/AFP Breskir þingmenn munu á næstunni greiða atkvæði um áætlun ríkisstjórnar Theresu May að virkja 50. grein Lissabon-sáttmála ESB sem myndi formlega hrinda af stað útgönguferli Bretlands úr ESB. BBC greinir frá þessu. May samþykkti í gær að birta tímaáætlun ríkisstjórnar sinnar í tilraun til að koma í veg fyrir klofning meðal þingmanna Íhaldsflokksins. Vonast hún til að með þessu verði hægt að sannfæra þingmenn að styðja við bakið á þeirri tímaáætlun sem hafi verið smíðuð. Áður hafði verið greint frá því að May hefði ekki mikinn áhuga á að blanda þingheimi í ferlið. Þingmenn Verkamannaflokksins hafa sagst munu styðja áætlunina en krefjast þess að farið sé nákvæmlega í saumana á Brexit-áætlanir stjórnarinnar. Flokkurinn krafðist þess að tímaáætlunin yrði kynnt áður en formlegar viðræður hæfust milli breskra stjórnvalda og framkvæmdastjórnar ESB um útgönguna. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hvenær atkvæðagreiðslan mun eiga sér stað í þinginu. Brexit Tengdar fréttir Ræða hvort Bretar geti greitt árgjald til að viðhalda ESB-réttindum Guy Verhofstadt sem sér að mestu um samningaviðræður Evrópusambandsins í Brexit málinu, hefur staðið á bak við tillögur þess efnis að Bretar geti sótt um einstaklingsaðild að Evrópusambandinu. 26. nóvember 2016 15:15 Stjórnin segist hafa heimild Breska stjórnin segir að þegar tillaga um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu var borin undir þjóðaratkvæðagreiðslu hafi þjóðin reiknað með því að ríkisstjórnin myndi hrinda niðurstöðunni í framkvæmd. 6. desember 2016 07:00 Brexit-dómur til kasta Hæstaréttar Bretlands Dómstóll í Bretlandi dæmdi í haust að breska þingið verði að greiða atkvæði um hvort ríkisstjórnin virki 50. grein Lissabon-sáttmála ESB um útgöngu Bretlands. 5. desember 2016 08:52 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Breskir þingmenn munu á næstunni greiða atkvæði um áætlun ríkisstjórnar Theresu May að virkja 50. grein Lissabon-sáttmála ESB sem myndi formlega hrinda af stað útgönguferli Bretlands úr ESB. BBC greinir frá þessu. May samþykkti í gær að birta tímaáætlun ríkisstjórnar sinnar í tilraun til að koma í veg fyrir klofning meðal þingmanna Íhaldsflokksins. Vonast hún til að með þessu verði hægt að sannfæra þingmenn að styðja við bakið á þeirri tímaáætlun sem hafi verið smíðuð. Áður hafði verið greint frá því að May hefði ekki mikinn áhuga á að blanda þingheimi í ferlið. Þingmenn Verkamannaflokksins hafa sagst munu styðja áætlunina en krefjast þess að farið sé nákvæmlega í saumana á Brexit-áætlanir stjórnarinnar. Flokkurinn krafðist þess að tímaáætlunin yrði kynnt áður en formlegar viðræður hæfust milli breskra stjórnvalda og framkvæmdastjórnar ESB um útgönguna. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hvenær atkvæðagreiðslan mun eiga sér stað í þinginu.
Brexit Tengdar fréttir Ræða hvort Bretar geti greitt árgjald til að viðhalda ESB-réttindum Guy Verhofstadt sem sér að mestu um samningaviðræður Evrópusambandsins í Brexit málinu, hefur staðið á bak við tillögur þess efnis að Bretar geti sótt um einstaklingsaðild að Evrópusambandinu. 26. nóvember 2016 15:15 Stjórnin segist hafa heimild Breska stjórnin segir að þegar tillaga um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu var borin undir þjóðaratkvæðagreiðslu hafi þjóðin reiknað með því að ríkisstjórnin myndi hrinda niðurstöðunni í framkvæmd. 6. desember 2016 07:00 Brexit-dómur til kasta Hæstaréttar Bretlands Dómstóll í Bretlandi dæmdi í haust að breska þingið verði að greiða atkvæði um hvort ríkisstjórnin virki 50. grein Lissabon-sáttmála ESB um útgöngu Bretlands. 5. desember 2016 08:52 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Ræða hvort Bretar geti greitt árgjald til að viðhalda ESB-réttindum Guy Verhofstadt sem sér að mestu um samningaviðræður Evrópusambandsins í Brexit málinu, hefur staðið á bak við tillögur þess efnis að Bretar geti sótt um einstaklingsaðild að Evrópusambandinu. 26. nóvember 2016 15:15
Stjórnin segist hafa heimild Breska stjórnin segir að þegar tillaga um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu var borin undir þjóðaratkvæðagreiðslu hafi þjóðin reiknað með því að ríkisstjórnin myndi hrinda niðurstöðunni í framkvæmd. 6. desember 2016 07:00
Brexit-dómur til kasta Hæstaréttar Bretlands Dómstóll í Bretlandi dæmdi í haust að breska þingið verði að greiða atkvæði um hvort ríkisstjórnin virki 50. grein Lissabon-sáttmála ESB um útgöngu Bretlands. 5. desember 2016 08:52