Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Ritstjórn skrifar 9. desember 2016 20:15 Kate með kórónuna hennar Díönu. Mynd/Getty Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa. Mest lesið Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour
Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa.
Mest lesið Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour