Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Ritstjórn skrifar 9. desember 2016 20:15 Kate með kórónuna hennar Díönu. Mynd/Getty Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa. Mest lesið Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Yeezy Boost 350 V2 munu fást í Húrra Reykjavík Glamour
Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa.
Mest lesið Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Yeezy Boost 350 V2 munu fást í Húrra Reykjavík Glamour