Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Ritstjórn skrifar 9. desember 2016 20:15 Kate með kórónuna hennar Díönu. Mynd/Getty Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa. Mest lesið Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Feimin stjórstjarna uppgötvuð í neðanjarðarlest Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Það besta frá tískuárinu 2015 Glamour Tilbúin að kveðja skyggingar og brúnkukrem Glamour
Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa.
Mest lesið Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Feimin stjórstjarna uppgötvuð í neðanjarðarlest Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Það besta frá tískuárinu 2015 Glamour Tilbúin að kveðja skyggingar og brúnkukrem Glamour