Varar við auknum skuldum og verðbólgu í Bretlandi Samúel Karl Ólason skrifar 20. nóvember 2016 16:20 Philip Hammond, fjármálaráðherra Bretlandsd. Vísir/AFP Philip Hammond, fjármálaráðherra Bretlands, varar við þeirri gífurlegu óvissu sem fylgi Brexit. Hann segir spár benda til hægs hagvaxtar, aukinna skulda ríkisins og aukinnar verðbólgu. Þá segir hann að ríkisstjórn Bretlands muni ekki geta sagt til um framhaldið þegar 50. grein Lissabonsáttmálans verður virkjuð. Í sjónvarpsviðtali í dag sagði Hammond ríkissjóður Bretlands þyrfti að takast á við ýmis vandamál á næsta ári. Hann sagði nauðsynlegt að Bretar héldu trúverðugleika sínum. Skuldir ríkisins væru miklar og nauðsynlegt væri að tryggja fjárhag ríkisins fyrir erfitt tímabil.Samkvæmt Sky News er talið að Bretland muni mögulega þurfa að fylla upp í um 100 milljarða punda gat á fjárlögum vegna Brexit. Nýverið var sú ákvörðun tekin að draga úr fjárlögum ríkissjóðs á kostnaði skattgreiðenda og hafa stjórnarandstöðuþingmenn kallað eftir því að ákvörðunin verði dregin til baka. Brexit Tengdar fréttir Óundirbúnir fyrir Brexit og með enga áætlun Ríkisstjórn Bretlands er sundruð varðandi útgönguna úr ESB. 15. nóvember 2016 10:21 Kallar eftir stefnubreytingu á hnattvæðingu Barack Obama segir að ágóði tækniframþróunar og hnattvæðingar ætti að dreifast á fleiri. 16. nóvember 2016 15:06 Leiðtogar Evrópu sammála um að refsa Bretlandi Sjá það sem einu leiðina til að sporna gegn upprisu popúlista um alla Evrópu og halda ESB saman. 19. nóvember 2016 23:38 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Philip Hammond, fjármálaráðherra Bretlands, varar við þeirri gífurlegu óvissu sem fylgi Brexit. Hann segir spár benda til hægs hagvaxtar, aukinna skulda ríkisins og aukinnar verðbólgu. Þá segir hann að ríkisstjórn Bretlands muni ekki geta sagt til um framhaldið þegar 50. grein Lissabonsáttmálans verður virkjuð. Í sjónvarpsviðtali í dag sagði Hammond ríkissjóður Bretlands þyrfti að takast á við ýmis vandamál á næsta ári. Hann sagði nauðsynlegt að Bretar héldu trúverðugleika sínum. Skuldir ríkisins væru miklar og nauðsynlegt væri að tryggja fjárhag ríkisins fyrir erfitt tímabil.Samkvæmt Sky News er talið að Bretland muni mögulega þurfa að fylla upp í um 100 milljarða punda gat á fjárlögum vegna Brexit. Nýverið var sú ákvörðun tekin að draga úr fjárlögum ríkissjóðs á kostnaði skattgreiðenda og hafa stjórnarandstöðuþingmenn kallað eftir því að ákvörðunin verði dregin til baka.
Brexit Tengdar fréttir Óundirbúnir fyrir Brexit og með enga áætlun Ríkisstjórn Bretlands er sundruð varðandi útgönguna úr ESB. 15. nóvember 2016 10:21 Kallar eftir stefnubreytingu á hnattvæðingu Barack Obama segir að ágóði tækniframþróunar og hnattvæðingar ætti að dreifast á fleiri. 16. nóvember 2016 15:06 Leiðtogar Evrópu sammála um að refsa Bretlandi Sjá það sem einu leiðina til að sporna gegn upprisu popúlista um alla Evrópu og halda ESB saman. 19. nóvember 2016 23:38 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Óundirbúnir fyrir Brexit og með enga áætlun Ríkisstjórn Bretlands er sundruð varðandi útgönguna úr ESB. 15. nóvember 2016 10:21
Kallar eftir stefnubreytingu á hnattvæðingu Barack Obama segir að ágóði tækniframþróunar og hnattvæðingar ætti að dreifast á fleiri. 16. nóvember 2016 15:06
Leiðtogar Evrópu sammála um að refsa Bretlandi Sjá það sem einu leiðina til að sporna gegn upprisu popúlista um alla Evrópu og halda ESB saman. 19. nóvember 2016 23:38