Varar við auknum skuldum og verðbólgu í Bretlandi Samúel Karl Ólason skrifar 20. nóvember 2016 16:20 Philip Hammond, fjármálaráðherra Bretlandsd. Vísir/AFP Philip Hammond, fjármálaráðherra Bretlands, varar við þeirri gífurlegu óvissu sem fylgi Brexit. Hann segir spár benda til hægs hagvaxtar, aukinna skulda ríkisins og aukinnar verðbólgu. Þá segir hann að ríkisstjórn Bretlands muni ekki geta sagt til um framhaldið þegar 50. grein Lissabonsáttmálans verður virkjuð. Í sjónvarpsviðtali í dag sagði Hammond ríkissjóður Bretlands þyrfti að takast á við ýmis vandamál á næsta ári. Hann sagði nauðsynlegt að Bretar héldu trúverðugleika sínum. Skuldir ríkisins væru miklar og nauðsynlegt væri að tryggja fjárhag ríkisins fyrir erfitt tímabil.Samkvæmt Sky News er talið að Bretland muni mögulega þurfa að fylla upp í um 100 milljarða punda gat á fjárlögum vegna Brexit. Nýverið var sú ákvörðun tekin að draga úr fjárlögum ríkissjóðs á kostnaði skattgreiðenda og hafa stjórnarandstöðuþingmenn kallað eftir því að ákvörðunin verði dregin til baka. Brexit Tengdar fréttir Óundirbúnir fyrir Brexit og með enga áætlun Ríkisstjórn Bretlands er sundruð varðandi útgönguna úr ESB. 15. nóvember 2016 10:21 Kallar eftir stefnubreytingu á hnattvæðingu Barack Obama segir að ágóði tækniframþróunar og hnattvæðingar ætti að dreifast á fleiri. 16. nóvember 2016 15:06 Leiðtogar Evrópu sammála um að refsa Bretlandi Sjá það sem einu leiðina til að sporna gegn upprisu popúlista um alla Evrópu og halda ESB saman. 19. nóvember 2016 23:38 Mest lesið Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Philip Hammond, fjármálaráðherra Bretlands, varar við þeirri gífurlegu óvissu sem fylgi Brexit. Hann segir spár benda til hægs hagvaxtar, aukinna skulda ríkisins og aukinnar verðbólgu. Þá segir hann að ríkisstjórn Bretlands muni ekki geta sagt til um framhaldið þegar 50. grein Lissabonsáttmálans verður virkjuð. Í sjónvarpsviðtali í dag sagði Hammond ríkissjóður Bretlands þyrfti að takast á við ýmis vandamál á næsta ári. Hann sagði nauðsynlegt að Bretar héldu trúverðugleika sínum. Skuldir ríkisins væru miklar og nauðsynlegt væri að tryggja fjárhag ríkisins fyrir erfitt tímabil.Samkvæmt Sky News er talið að Bretland muni mögulega þurfa að fylla upp í um 100 milljarða punda gat á fjárlögum vegna Brexit. Nýverið var sú ákvörðun tekin að draga úr fjárlögum ríkissjóðs á kostnaði skattgreiðenda og hafa stjórnarandstöðuþingmenn kallað eftir því að ákvörðunin verði dregin til baka.
Brexit Tengdar fréttir Óundirbúnir fyrir Brexit og með enga áætlun Ríkisstjórn Bretlands er sundruð varðandi útgönguna úr ESB. 15. nóvember 2016 10:21 Kallar eftir stefnubreytingu á hnattvæðingu Barack Obama segir að ágóði tækniframþróunar og hnattvæðingar ætti að dreifast á fleiri. 16. nóvember 2016 15:06 Leiðtogar Evrópu sammála um að refsa Bretlandi Sjá það sem einu leiðina til að sporna gegn upprisu popúlista um alla Evrópu og halda ESB saman. 19. nóvember 2016 23:38 Mest lesið Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Óundirbúnir fyrir Brexit og með enga áætlun Ríkisstjórn Bretlands er sundruð varðandi útgönguna úr ESB. 15. nóvember 2016 10:21
Kallar eftir stefnubreytingu á hnattvæðingu Barack Obama segir að ágóði tækniframþróunar og hnattvæðingar ætti að dreifast á fleiri. 16. nóvember 2016 15:06
Leiðtogar Evrópu sammála um að refsa Bretlandi Sjá það sem einu leiðina til að sporna gegn upprisu popúlista um alla Evrópu og halda ESB saman. 19. nóvember 2016 23:38