Ólafía: Ég finn mér alltaf eitthvað að gera | Tók gínuáskorunina 20. nóvember 2016 22:00 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, undirbýr sig þessa dagana fyrir lokaúrtökumót LPGA-mótaraðarinnar en Hörður Magnússon ræddi við Ólafíu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Ólafía hefur verið á ferði og flugi undanfarnar vikur og keppt í Abu Dabí, Indlandi og Kína en hún nýtir tímann þessa dagana og hleður batteríin fyrir næsta mót. „Ég fylgist með tímanum í landinu sem ég er að fljúga til og reyndi að stýra svefninum eftir því. Svo nýtir maður allt þetta afþreyingarefni sem er í boði í flugvélunum,“ sagði Ólafía sem sagði Taj Mahal-höllina eftirminnilega. Ólafía sem lærði frumkvöðlafræði í Wake Forest háskólanum í Bandaríkjunum hefur selt myndir til að safna styrkjum en hún stakk upp á því að taka gínuáskorunina (e. mannequin challenge) að lokum. Sjón er sögu ríkari en myndbandið frá þessu má sjá hér fyrir ofan. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, undirbýr sig þessa dagana fyrir lokaúrtökumót LPGA-mótaraðarinnar en Hörður Magnússon ræddi við Ólafíu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Ólafía hefur verið á ferði og flugi undanfarnar vikur og keppt í Abu Dabí, Indlandi og Kína en hún nýtir tímann þessa dagana og hleður batteríin fyrir næsta mót. „Ég fylgist með tímanum í landinu sem ég er að fljúga til og reyndi að stýra svefninum eftir því. Svo nýtir maður allt þetta afþreyingarefni sem er í boði í flugvélunum,“ sagði Ólafía sem sagði Taj Mahal-höllina eftirminnilega. Ólafía sem lærði frumkvöðlafræði í Wake Forest háskólanum í Bandaríkjunum hefur selt myndir til að safna styrkjum en hún stakk upp á því að taka gínuáskorunina (e. mannequin challenge) að lokum. Sjón er sögu ríkari en myndbandið frá þessu má sjá hér fyrir ofan.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira