Treyja Shaq upp í rjáfur hjá Miami Heat rétt fyrir jólin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2016 12:30 Shaquille O'Neal fagnar titlinum með Miami Heat. Vísir/Getty Shaquille O’Neal fær skemmtilega jólagjöf frá Miami Heat fyrir þessi jól en félagið ætlar að þakka honum fyrir að hjálpa Heat að vinna fyrsta NBA-titil sinn fyrir tíu árum. Þann 22. desember næstkomandi mun Miami Heat halda formlega athöfn í tengslum við leik liðsins á móti Los Angeles Lakers þar Miami-treyja Shaquille O’Neal verður hengd upp í rjáfur á AmericanAirlines Arena. Athöfnin mun fara fram í hálfleik og munu bæði Shaquille O’Neal sjálfur og Pat Riley halda ræðu. Shaquille O’Neal verður aðeins þriðji leikmaður í sögu Miami Heat sem hlotnast þessi mikli heiður en hinir eru þeir Alonzo Mourning og Tim Hardaway. Það er að sjálfsögðu viðeignandi að athöfnin fari fram á leik Miami Heat og Los Angeles Lakers en Shaquille O’Neal kom einmitt til Heat í skiptum milli félaganna í júlí 2004. Shaquille O’Neal gerði nýjan samning við Miami Heat sumarið eftir og spilaði alls þrjú og hálft ár með félaginu. Shaquille O’Neal var lykilmaður þegar Miami Heat vann sinn fyrsta NBA-meistaratitil árið 2006. Shaquille O’Neal er með bestu skotnýtinguna í sögu Miami Heat (59,6 prósent) og hann er í 3. sæti yfir flest stig í leik (19,6), í sjötta sæti yfir flest varin skot (384), í ellefta sæti í fráköstum (1856) og í fjórtánda sæti yfir heildarstig (4010) svo eitthvað sér nefnt. Hægt er að lesa meira um afrek Shaquille O’Neal með Miami Heat með því að smella hér.Just announced: The HEAT will retire @SHAQ's no. 32 jersey on December 22 vs. the Lakers. https://t.co/1qPiNM19Y4 pic.twitter.com/UgybrjRoJw— Miami HEAT (@MiamiHEAT) November 21, 2016 NBA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Shaquille O’Neal fær skemmtilega jólagjöf frá Miami Heat fyrir þessi jól en félagið ætlar að þakka honum fyrir að hjálpa Heat að vinna fyrsta NBA-titil sinn fyrir tíu árum. Þann 22. desember næstkomandi mun Miami Heat halda formlega athöfn í tengslum við leik liðsins á móti Los Angeles Lakers þar Miami-treyja Shaquille O’Neal verður hengd upp í rjáfur á AmericanAirlines Arena. Athöfnin mun fara fram í hálfleik og munu bæði Shaquille O’Neal sjálfur og Pat Riley halda ræðu. Shaquille O’Neal verður aðeins þriðji leikmaður í sögu Miami Heat sem hlotnast þessi mikli heiður en hinir eru þeir Alonzo Mourning og Tim Hardaway. Það er að sjálfsögðu viðeignandi að athöfnin fari fram á leik Miami Heat og Los Angeles Lakers en Shaquille O’Neal kom einmitt til Heat í skiptum milli félaganna í júlí 2004. Shaquille O’Neal gerði nýjan samning við Miami Heat sumarið eftir og spilaði alls þrjú og hálft ár með félaginu. Shaquille O’Neal var lykilmaður þegar Miami Heat vann sinn fyrsta NBA-meistaratitil árið 2006. Shaquille O’Neal er með bestu skotnýtinguna í sögu Miami Heat (59,6 prósent) og hann er í 3. sæti yfir flest stig í leik (19,6), í sjötta sæti yfir flest varin skot (384), í ellefta sæti í fráköstum (1856) og í fjórtánda sæti yfir heildarstig (4010) svo eitthvað sér nefnt. Hægt er að lesa meira um afrek Shaquille O’Neal með Miami Heat með því að smella hér.Just announced: The HEAT will retire @SHAQ's no. 32 jersey on December 22 vs. the Lakers. https://t.co/1qPiNM19Y4 pic.twitter.com/UgybrjRoJw— Miami HEAT (@MiamiHEAT) November 21, 2016
NBA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira