Þorskur, lundi og víkingaskip á nýju norsku peningaseðlunum Atli Ísleifsson skrifar 22. nóvember 2016 14:50 200 króna seðlunum verður komið í umferð í maí á næsta ári. Mynd/Norges bank Seðlabanki Noregs kynnti í dag útlit nýrra peningaseðla sem verður komið í umferð á næstu árum. Nýju 100 og 200 krónu seðlunum verða teknir í umferð 30. maí á næsta ári en hinir seðlarnir árið 2018 og 2019.Í frétt NRK segir að hægt verði að nota gömlu seðlana í eitt ár eftir að nýju seðlarnir koma í umferð. Þemað á nýju seðlunum er hafið og segir seðlabankastjórinn Øystein Olsen að seðlarnir verði öruggir og erfiðir að falsa. Nýju 50 og 500 krónu seðlarnir verða teknir í umferð á þriðja ársfjórðungi 2018 og nýi 1000 krónu seðillinn á fjórða ársfjórðundi 2019. Sjá má sýnishorn af nýju seðlunum að neðan.Á framhlið 50 króna seðilsins er að finna mynd af Utvær-vitanum í Solund.Mynd/Norges bankÁ framhlið 100 krónu seðlisins er að finna víkingaskipið Gokstadskipet frá árinu 900.Mynd/norges bankÞorskurinn prýðir framhlið 200 króna seðlisins.Mynd/norges bankSkútan RS 14 «Stavanger» prýðir framhlið 500 króna seðilsins.Mynd/norges bankOpið haf er að finna á framhlið þússarans.Mynd/norges bankMynd af lunda er að finna uppi í hægra horni seðlanna.Mynd/norges bank Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Seðlabanki Noregs kynnti í dag útlit nýrra peningaseðla sem verður komið í umferð á næstu árum. Nýju 100 og 200 krónu seðlunum verða teknir í umferð 30. maí á næsta ári en hinir seðlarnir árið 2018 og 2019.Í frétt NRK segir að hægt verði að nota gömlu seðlana í eitt ár eftir að nýju seðlarnir koma í umferð. Þemað á nýju seðlunum er hafið og segir seðlabankastjórinn Øystein Olsen að seðlarnir verði öruggir og erfiðir að falsa. Nýju 50 og 500 krónu seðlarnir verða teknir í umferð á þriðja ársfjórðungi 2018 og nýi 1000 krónu seðillinn á fjórða ársfjórðundi 2019. Sjá má sýnishorn af nýju seðlunum að neðan.Á framhlið 50 króna seðilsins er að finna mynd af Utvær-vitanum í Solund.Mynd/Norges bankÁ framhlið 100 krónu seðlisins er að finna víkingaskipið Gokstadskipet frá árinu 900.Mynd/norges bankÞorskurinn prýðir framhlið 200 króna seðlisins.Mynd/norges bankSkútan RS 14 «Stavanger» prýðir framhlið 500 króna seðilsins.Mynd/norges bankOpið haf er að finna á framhlið þússarans.Mynd/norges bankMynd af lunda er að finna uppi í hægra horni seðlanna.Mynd/norges bank
Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira