Sjálfkeyrandi leigubílar í Boston Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 23. nóvember 2016 08:00 Áætlað er að tilraunin hefjist fyrir árslok. vísir/epa Sprotafyrirtækið nuTonomy hefur komist að samkomulagi við borgaryfirvöld í Boston í Bandaríkjunum um að fá að prufukeyra sjálfkeyrandi leigubílaflota sinn í borginni. Fyrirtækið áætlar að fyrir lok árs muni prufur hefjast. Borgarar Boston munu hins vegar ekki geta sest upp í sjálfkeyrandi leigubíl nuTonomy, en bílarnir munu eingöngu keyra um göturnar og safna gögnum. Nú þegar hefur nuTonomy staðið í prufukeyrslu í Singapúr en Uber, sem einnig ætlar að bjóða upp á sjálfkeyrandi leigubíla, prófar sína leigubíla í bandarísku borginni Pittsburgh. Sá munur er hins vegar á prufum nuTonomy og Uber að Uber tekur upp farþega. „Boston er tilbúin til þess að verða leiðandi afl í þróuninni í átt að sjálfkeyrandi bílum. Ég mun beita mér fyrir því að sjálfkeyrandi bílar muni gagnast borgarbúum. Þetta er spennandi skref fram á við,“ sagði Martin J. Walsh borgarstjóri í gær.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Sprotafyrirtækið nuTonomy hefur komist að samkomulagi við borgaryfirvöld í Boston í Bandaríkjunum um að fá að prufukeyra sjálfkeyrandi leigubílaflota sinn í borginni. Fyrirtækið áætlar að fyrir lok árs muni prufur hefjast. Borgarar Boston munu hins vegar ekki geta sest upp í sjálfkeyrandi leigubíl nuTonomy, en bílarnir munu eingöngu keyra um göturnar og safna gögnum. Nú þegar hefur nuTonomy staðið í prufukeyrslu í Singapúr en Uber, sem einnig ætlar að bjóða upp á sjálfkeyrandi leigubíla, prófar sína leigubíla í bandarísku borginni Pittsburgh. Sá munur er hins vegar á prufum nuTonomy og Uber að Uber tekur upp farþega. „Boston er tilbúin til þess að verða leiðandi afl í þróuninni í átt að sjálfkeyrandi bílum. Ég mun beita mér fyrir því að sjálfkeyrandi bílar muni gagnast borgarbúum. Þetta er spennandi skref fram á við,“ sagði Martin J. Walsh borgarstjóri í gær.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira