Bale tæpur fyrir El Clasico Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2016 07:30 Gareth Bale sárþjáður í gær. Vísir/Getty Gareth Bale meiddist í leik með Real Madrid í Meistaradeildinni í gær og það gæti allt eins farið svo að hann gæti ekki spilað í komandi stórleik á móti erkifjendunum í Barcelona. Bale haltraði útaf í 2-1 sigri Real Madrid á Sporting Lissabon eftir að hafa meiðst á ökkla. „Hann snéri upp á ökklann en fékk ekki högg. Við verðum bara að bíða og sjá til hvað vandamálið er,“ sagði Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid. Real Madrid er á toppi spænsku deildarinnar og hefur fjögurra stiga forskot á Barcelona. Liðin mætast á Nou Camp í Barcelona laugardaginn 3. desember. „Læknaliðið okkar mun skoða hann á morgun (í dag) og eftir það vitum við meira,“ sagði Zidane. Real Madrid tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar með sigrinum. Karim Benzema skoraði sigurmarkið undir lok leiksins. Gareth Bale er með 7 mörk og 4 stoðsendingar í 16 leikjum með Real Madrid í spænsku deildinni og Meistaradeildinni á tímabilinu. Hann hefur bara misst af einum leik til þessa á leiktíðinni en það var vegna meiðsla á mjöðm í september. Það væri slæmt fyrir Real Madrid að vera án Gareth Bale í Barcelona-leiknum en velski landsliðmaðurinn á einnig eftir að sanna ýmislegt í El Clasico. Bale á nefnilega enn eftir að skora í deildarleik á móti Barcelona. Hann skoraði aftur á móti sigurmarkið í bikarúrslitaleik á móti Barcelona vorið 2014 en sá leikur fór fram á Mestalla í Valencia. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Sjá meira
Gareth Bale meiddist í leik með Real Madrid í Meistaradeildinni í gær og það gæti allt eins farið svo að hann gæti ekki spilað í komandi stórleik á móti erkifjendunum í Barcelona. Bale haltraði útaf í 2-1 sigri Real Madrid á Sporting Lissabon eftir að hafa meiðst á ökkla. „Hann snéri upp á ökklann en fékk ekki högg. Við verðum bara að bíða og sjá til hvað vandamálið er,“ sagði Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid. Real Madrid er á toppi spænsku deildarinnar og hefur fjögurra stiga forskot á Barcelona. Liðin mætast á Nou Camp í Barcelona laugardaginn 3. desember. „Læknaliðið okkar mun skoða hann á morgun (í dag) og eftir það vitum við meira,“ sagði Zidane. Real Madrid tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar með sigrinum. Karim Benzema skoraði sigurmarkið undir lok leiksins. Gareth Bale er með 7 mörk og 4 stoðsendingar í 16 leikjum með Real Madrid í spænsku deildinni og Meistaradeildinni á tímabilinu. Hann hefur bara misst af einum leik til þessa á leiktíðinni en það var vegna meiðsla á mjöðm í september. Það væri slæmt fyrir Real Madrid að vera án Gareth Bale í Barcelona-leiknum en velski landsliðmaðurinn á einnig eftir að sanna ýmislegt í El Clasico. Bale á nefnilega enn eftir að skora í deildarleik á móti Barcelona. Hann skoraði aftur á móti sigurmarkið í bikarúrslitaleik á móti Barcelona vorið 2014 en sá leikur fór fram á Mestalla í Valencia.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Sjá meira