Góðar fréttir fyrir Aron | Nýr þjálfari Bandaríkjanna ætlar ekki að útiloka neinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2016 08:30 Aron Jóhannsson. Vísir/Getty Bruce Arena var í gær ráðinn nýr landsliðsþjálfari Bandaríkjanna í fótbolta en hann tekur við starfi Jürgen Klinsmann. Einhverjir höfðu áhyggjur af því að Bruce Arena ætlaði að hætta að velja leikmenn sem eru með tvöfalt ríkisfang eða væru fæddir utan Bandaríkjanna vegna ummæla hans frá því fyrir þremur árum. Bruce Arena hélt því fram árið 2013 að bandaríska landsliðið næði engum framförum ef liðið væri alltaf að eltast við leikmenn fædda utan Bandaríkjanna. Jürgen Klinsmann sannfærði Aron Jóhannsson um að spila frekur fyrir bandaríska landsliðið en það íslenska en þrátt fyrir að Aron sé með tvöfalt ríkisfang þá er óvíst hvort að hann falli undir áðurnefnda skilgreiningu Bruce Arena. Aron fæddist nefnilega í Bandaríkjunum þótt að hann hafi síðan búið á Íslandi frá þriggja ára aldri og eigi íslenska foreldra. Hvort sem er þá skiptir það engu máli lengur. Bruce Arena steig nefnilega fram í gær og tók til bara fyrrnefnd ummæli sín. Hann mun nota alla leikmenn í boði ef að þeir eru nógu góðir. Það er því frammistaðan inn á vellinum sem mun ráða því hvort leikmenn komist í landslið Bruce Arena. Aron fékk ekki að spila í síðustu tveimur leikjum liðsins undir stjórn Jürgen Klinsmann en var í hópnum í þeim báðum. Hann hefur skorað 4 mörk í 19 leikjum með bandaríska landsliðinu. Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Bruce Arena var í gær ráðinn nýr landsliðsþjálfari Bandaríkjanna í fótbolta en hann tekur við starfi Jürgen Klinsmann. Einhverjir höfðu áhyggjur af því að Bruce Arena ætlaði að hætta að velja leikmenn sem eru með tvöfalt ríkisfang eða væru fæddir utan Bandaríkjanna vegna ummæla hans frá því fyrir þremur árum. Bruce Arena hélt því fram árið 2013 að bandaríska landsliðið næði engum framförum ef liðið væri alltaf að eltast við leikmenn fædda utan Bandaríkjanna. Jürgen Klinsmann sannfærði Aron Jóhannsson um að spila frekur fyrir bandaríska landsliðið en það íslenska en þrátt fyrir að Aron sé með tvöfalt ríkisfang þá er óvíst hvort að hann falli undir áðurnefnda skilgreiningu Bruce Arena. Aron fæddist nefnilega í Bandaríkjunum þótt að hann hafi síðan búið á Íslandi frá þriggja ára aldri og eigi íslenska foreldra. Hvort sem er þá skiptir það engu máli lengur. Bruce Arena steig nefnilega fram í gær og tók til bara fyrrnefnd ummæli sín. Hann mun nota alla leikmenn í boði ef að þeir eru nógu góðir. Það er því frammistaðan inn á vellinum sem mun ráða því hvort leikmenn komist í landslið Bruce Arena. Aron fékk ekki að spila í síðustu tveimur leikjum liðsins undir stjórn Jürgen Klinsmann en var í hópnum í þeim báðum. Hann hefur skorað 4 mörk í 19 leikjum með bandaríska landsliðinu.
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti