Össur spyr hvort að ríkisstjórnir séu ofmetnar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. nóvember 2016 20:22 Össur þekkir vel til mála á Alþingi enda alþingismaður og ráðherra um árabil. Vísir/Vilhelm „Getur verið að ríkisstjórnir séu ofmetnar?“ spyr Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi ráðherra og alþingismaður í nýrri færslu á Facebook-síðu sinni. Hann vill sjá Alþingi spreyta sig á stjórn landsins næstu mánuðina. „Það væri alla vegar forvitnileg tilraun að sjá Alþingi stjórna landinu um nokkurra mánaða skeið,“ segir Össur og bendir að á Spáni sé stjórnarkreppar þar sem erfiðlega hafi gengið að mynda ríkisstjórn eftir tvær kosningar þar í landi. Þar fari þó hagvöxtur vaxandi í fyrsta sinn um árabil. „Vitaskuld eiga menn að drífa sig í að kalla saman þing, og leyfa því án afskipta áreitins framkvæmdavalds að spreyta sig á að leysa þau örfáu mál sem lausnar krefjast. Allir verða góðir við alla nema Brynjar og Birgitta bítast,“ segir Össur. Erfiðlega hefur reynst að mynda ríkisstjórn eftir tvær atrennur til þess. Óvíst er hvað við tekur nú eftir að upp úr slitnaði í viðræðum á milli VG, Bjartrar framtíðar, Viðreisnar, Pírata og Samfylkingar. Telur Össur að þó að ekki takist að mynda ríkisstjórn þurfi það ekki endilega að vera svo slæmt. Það gæti jafnvel orðið til þess að starhæfur meirihluti verði til í kjölfarið. „Það fer ekkert til fjandans á meðan. Út úr því slípa menn hornin, hafa tíma til að ræða meintan ágreining til þrautar - og líklegt að út úr því kæmi hin bærilegasta ríkisstjórn.“ Kosningar 2016 Tengdar fréttir Pendúllinn að sveiflast frá Katrínu yfir á miðjuna Miðjuflokkarnir eru komnir í lykilstöðu. 24. nóvember 2016 19:01 Líklegt að Katrín skili umboðinu til forseta á morgun 24. nóvember 2016 19:30 Lilja um stjórnarmyndunarviðræður: Teljum þriggja flokka stjórn betri "Það sem er að gerast akkúrat núna er að allir flokkar eru að tala saman.“ 24. nóvember 2016 18:40 Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Fleiri fréttir Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Sjá meira
„Getur verið að ríkisstjórnir séu ofmetnar?“ spyr Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi ráðherra og alþingismaður í nýrri færslu á Facebook-síðu sinni. Hann vill sjá Alþingi spreyta sig á stjórn landsins næstu mánuðina. „Það væri alla vegar forvitnileg tilraun að sjá Alþingi stjórna landinu um nokkurra mánaða skeið,“ segir Össur og bendir að á Spáni sé stjórnarkreppar þar sem erfiðlega hafi gengið að mynda ríkisstjórn eftir tvær kosningar þar í landi. Þar fari þó hagvöxtur vaxandi í fyrsta sinn um árabil. „Vitaskuld eiga menn að drífa sig í að kalla saman þing, og leyfa því án afskipta áreitins framkvæmdavalds að spreyta sig á að leysa þau örfáu mál sem lausnar krefjast. Allir verða góðir við alla nema Brynjar og Birgitta bítast,“ segir Össur. Erfiðlega hefur reynst að mynda ríkisstjórn eftir tvær atrennur til þess. Óvíst er hvað við tekur nú eftir að upp úr slitnaði í viðræðum á milli VG, Bjartrar framtíðar, Viðreisnar, Pírata og Samfylkingar. Telur Össur að þó að ekki takist að mynda ríkisstjórn þurfi það ekki endilega að vera svo slæmt. Það gæti jafnvel orðið til þess að starhæfur meirihluti verði til í kjölfarið. „Það fer ekkert til fjandans á meðan. Út úr því slípa menn hornin, hafa tíma til að ræða meintan ágreining til þrautar - og líklegt að út úr því kæmi hin bærilegasta ríkisstjórn.“
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Pendúllinn að sveiflast frá Katrínu yfir á miðjuna Miðjuflokkarnir eru komnir í lykilstöðu. 24. nóvember 2016 19:01 Líklegt að Katrín skili umboðinu til forseta á morgun 24. nóvember 2016 19:30 Lilja um stjórnarmyndunarviðræður: Teljum þriggja flokka stjórn betri "Það sem er að gerast akkúrat núna er að allir flokkar eru að tala saman.“ 24. nóvember 2016 18:40 Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Fleiri fréttir Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Sjá meira
Pendúllinn að sveiflast frá Katrínu yfir á miðjuna Miðjuflokkarnir eru komnir í lykilstöðu. 24. nóvember 2016 19:01
Lilja um stjórnarmyndunarviðræður: Teljum þriggja flokka stjórn betri "Það sem er að gerast akkúrat núna er að allir flokkar eru að tala saman.“ 24. nóvember 2016 18:40