Russell Westbrook númer eitt og númer tvö | Efstu menn í tölfræðinni í NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2016 07:30 Russell Westbrook. Vísir/Getty Russell Westbrook hefur farið á kostum með liði Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í vetur og er eins og stendur í efstu sætunum í bæði stigum og stoðsendingum sem er mögnuð tvenna. Það var enginn leikur í NBA-deildinni í gær en leikmenn fengu frí vegna Þakkagjörðarhátíðarinnar. Það er aðeins spilað í NFL-deildinni á þessum mikla hátíðisdegi í Bandaríkjunum en liðin í NBA-deildinni taka sér öll frí. Það er ekki úr vegi að nýta tækifærið og skoða aðeins hvaða leikmenn hafa skarað framúr í tölfræðinni í upphafi tímabilsins. Russell Westbrook er stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar til þess með 31,8 stig að meðaltali í leik en hann er einnig búinn að gefa 10,5 stoðsendingar að meðaltali í leik á félaga sína í Oklahoma City Thunder. Það skilar Westbrook öðru sæti á stoðsendingalistanum. Westbrook er einnig sá leikmaður sem hefur náð bæði flestum tvennum (12) og flestum þrennum (5) það sem af er tímabilinu. James Harden er langefstur í stoðsendingum, með 12,5 í leik en hann er einnig fjórði í stigaskorun því Harden hefur skorað 28,7 stig að meðaltali í leik með liðinu. Hér fyrir neðan má sjá fimm hæstu leikmenn í helstu tölfræðiþáttum NBA-deildarinnar í vetur.Flest sitg að meðaltali í leik 1. Russell Westbrook, Oklahoma City Thunder 31,8 2. Anthony Davis, New Orleans Pelicans 31,3 3. DeMar DeRozan, Toronto Raptors 30,5 4. James Harden, Houston Rockets 28,7 5. Damian Lillard, Portland Trail Blazers 28,4Flest fráköst að meðaltali í leik: 1. Hassan Whiteside, Miami Heat 15,4 2. Andre Drummond, Detroit Pistons 14,0 3. Dwight Howard, Atlanta Hawks 13,3 4. Marcin Gortat, Washington Wizards 12,5 5. DeAndre Jordan, Los Angeles Clippers 12,1Flestar stoðsendingar að meðaltali í leik: 1. James Harden, Houston Rockets 12,5 2. Russell Westbrook, Oklahoma City Thunder 10,5 3. LeBron James, Cleveland Cavaliers 9,3 4. John Wall, Washington Wizards 8,9 5. Chris Paul, Los Angeles Clippers 8,5 Besta skotnýting í deildinni: 1. Rudy Gobert, Utah Jazz 63,4 prósent 2. Dwight Howard, Atlanta Hawks 62,5 prósent 3. Clint Capela, Houston Rockets 62,5 prósent 4. DeAndre Jordan, Los Angeles Clippers 60,2 prósent 5. Marcin Gortat, Washington Wizards 58,1 prósentFlest varin skot í leik: 1. Anthony Davis, New Orleans Pelicans 2,80 2. Hassan Whiteside, Miami Heat 2,57 3. Joel Embiid, Philadelphia 76ers 2,36 4. Myles Turner, Indiana Pacers 2,33 5. Rudy Gobert, Utah Jazz 2,31Flestir stolnir boltar í leik: 1. Chris Paul, Los Angeles Clippers 3,00 2. Thabo Sefolosha, Atlanta Hawks 2,33 3. Kawhi Leonard, San Antonio Spurs 2,20 4. Draymond Green, Golden State Warriors 2,13 5. Trevor Ariza, HHouston Rockets 2,07Besta þriggja stiga skotnýtingin: 1. Mike Conley, Memphis Grizzlies 48,7 prósent 2. Channing Frye, Cleveland Cavaliers 48,5 prósent 3. C.J. Miles, Indiana Pacers 48,4 prósent 4. J.J. Redick, Los Angeles Clippers 48,1 prósent 5. Iman Shumpert, Cleveland Cavaliers 47,1 prósentBesta vítanýtingin: 1. J.J. Barea, Dallas Mavericks 96,4 prósent 2. Arron Afflalo, Sacramento Kings 93,9 prósent 2. Nick Young, Los Angeles Lakers 93,9 prósent 2. Klay Thompson, Golden State Warriors 93,9 prósent 5. Kawhi Leonard, San Antonio Spurs 93,3 prósent Flestar tvennur: 1. Russell Westbrook,Oklahoma City Thunder 12 1. James Harden, Houston Rockets 12 1. Hassan Whiteside, Miami Heat 12 4. Dwight Howard, Atlanta Hawks 11 5. Andre Drummond,Detroit Pistons 10Flestar þrennur: 1. Russell Westbrook,Oklahoma City Thunder 5 2. James Harden, Houston Rockets 3 3. LeBron James, Cleveland Cavaliers 2 4. Giannis Antetokounmpo, Milwaukee Bucks 1 4. Julius Randle, Los Angeles Lakers 1 NBA Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Leik lokið: Fram - FH 34-33 | Hádramatísk framlenging skaut Fram í úrslit Handbolti „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira
Russell Westbrook hefur farið á kostum með liði Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í vetur og er eins og stendur í efstu sætunum í bæði stigum og stoðsendingum sem er mögnuð tvenna. Það var enginn leikur í NBA-deildinni í gær en leikmenn fengu frí vegna Þakkagjörðarhátíðarinnar. Það er aðeins spilað í NFL-deildinni á þessum mikla hátíðisdegi í Bandaríkjunum en liðin í NBA-deildinni taka sér öll frí. Það er ekki úr vegi að nýta tækifærið og skoða aðeins hvaða leikmenn hafa skarað framúr í tölfræðinni í upphafi tímabilsins. Russell Westbrook er stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar til þess með 31,8 stig að meðaltali í leik en hann er einnig búinn að gefa 10,5 stoðsendingar að meðaltali í leik á félaga sína í Oklahoma City Thunder. Það skilar Westbrook öðru sæti á stoðsendingalistanum. Westbrook er einnig sá leikmaður sem hefur náð bæði flestum tvennum (12) og flestum þrennum (5) það sem af er tímabilinu. James Harden er langefstur í stoðsendingum, með 12,5 í leik en hann er einnig fjórði í stigaskorun því Harden hefur skorað 28,7 stig að meðaltali í leik með liðinu. Hér fyrir neðan má sjá fimm hæstu leikmenn í helstu tölfræðiþáttum NBA-deildarinnar í vetur.Flest sitg að meðaltali í leik 1. Russell Westbrook, Oklahoma City Thunder 31,8 2. Anthony Davis, New Orleans Pelicans 31,3 3. DeMar DeRozan, Toronto Raptors 30,5 4. James Harden, Houston Rockets 28,7 5. Damian Lillard, Portland Trail Blazers 28,4Flest fráköst að meðaltali í leik: 1. Hassan Whiteside, Miami Heat 15,4 2. Andre Drummond, Detroit Pistons 14,0 3. Dwight Howard, Atlanta Hawks 13,3 4. Marcin Gortat, Washington Wizards 12,5 5. DeAndre Jordan, Los Angeles Clippers 12,1Flestar stoðsendingar að meðaltali í leik: 1. James Harden, Houston Rockets 12,5 2. Russell Westbrook, Oklahoma City Thunder 10,5 3. LeBron James, Cleveland Cavaliers 9,3 4. John Wall, Washington Wizards 8,9 5. Chris Paul, Los Angeles Clippers 8,5 Besta skotnýting í deildinni: 1. Rudy Gobert, Utah Jazz 63,4 prósent 2. Dwight Howard, Atlanta Hawks 62,5 prósent 3. Clint Capela, Houston Rockets 62,5 prósent 4. DeAndre Jordan, Los Angeles Clippers 60,2 prósent 5. Marcin Gortat, Washington Wizards 58,1 prósentFlest varin skot í leik: 1. Anthony Davis, New Orleans Pelicans 2,80 2. Hassan Whiteside, Miami Heat 2,57 3. Joel Embiid, Philadelphia 76ers 2,36 4. Myles Turner, Indiana Pacers 2,33 5. Rudy Gobert, Utah Jazz 2,31Flestir stolnir boltar í leik: 1. Chris Paul, Los Angeles Clippers 3,00 2. Thabo Sefolosha, Atlanta Hawks 2,33 3. Kawhi Leonard, San Antonio Spurs 2,20 4. Draymond Green, Golden State Warriors 2,13 5. Trevor Ariza, HHouston Rockets 2,07Besta þriggja stiga skotnýtingin: 1. Mike Conley, Memphis Grizzlies 48,7 prósent 2. Channing Frye, Cleveland Cavaliers 48,5 prósent 3. C.J. Miles, Indiana Pacers 48,4 prósent 4. J.J. Redick, Los Angeles Clippers 48,1 prósent 5. Iman Shumpert, Cleveland Cavaliers 47,1 prósentBesta vítanýtingin: 1. J.J. Barea, Dallas Mavericks 96,4 prósent 2. Arron Afflalo, Sacramento Kings 93,9 prósent 2. Nick Young, Los Angeles Lakers 93,9 prósent 2. Klay Thompson, Golden State Warriors 93,9 prósent 5. Kawhi Leonard, San Antonio Spurs 93,3 prósent Flestar tvennur: 1. Russell Westbrook,Oklahoma City Thunder 12 1. James Harden, Houston Rockets 12 1. Hassan Whiteside, Miami Heat 12 4. Dwight Howard, Atlanta Hawks 11 5. Andre Drummond,Detroit Pistons 10Flestar þrennur: 1. Russell Westbrook,Oklahoma City Thunder 5 2. James Harden, Houston Rockets 3 3. LeBron James, Cleveland Cavaliers 2 4. Giannis Antetokounmpo, Milwaukee Bucks 1 4. Julius Randle, Los Angeles Lakers 1
NBA Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Leik lokið: Fram - FH 34-33 | Hádramatísk framlenging skaut Fram í úrslit Handbolti „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira