Tíundi sigur Golden State í röð | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 26. nóvember 2016 11:00 Úr sigri Golden State í nótt. vísir/getty Fjölmargir leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt, en alls voru þeir fimmtán talsins. Margir þeirra voru skemmtilegir, en það var meðal annars framlengt á tveimur stöðum; í New York þar sem heimamenn sigruðu Charlotte og í Denver þar sem gestirnir í Oklahoma unnu góðan sigur. Meistararnir frá því á síðasta tímabili, Cleveland, unnu mjög öruggan sigur á Dallas í nótt, en þeir unnu samtals með 38 stiga mun, 128-90. Cleveland lagði grunninn að sigrinum með frábærum fyrri hálfleik, en þeir voru 72-38 yfir í hálfleik og skoruðu að endingu 128 stig. Cleveland er nú búinn að vinna þrjá leiki í röð, en þeir hafa unnið tólf leiki af fjórtán fyrstu leikjum sínum. Aðra sögu er að segja af Dallas sem hefur nú tapað átta leikjum í röð og tapað þrettán af fyrstu fimmtán leikjum sínum. Kevin Love skoraði 27 stig fyrir meistarana, en LeBron James skoraði 19 stig, gaf ellefu stoðsendingar og tók fimm fráköst. Kyrie Irving bætti við 25 stigum. Golden State, sem hefur farið í úrslit síðustu tvö ár, vann öruggan sigur á LA Lakers, 109-85, en þetta var tíundi sigur Golden State í röð. Kevin Durant skoraði 29 tig og gaf níu stoðsendingar fyrir Golden State sem er með fjórtán sigra í fyrstu sextán leikjunum. Hér að neðan má sjá öll úrslit næturinnar sem og skemmtileg tilþrif af Youtube-síðu NBA-deildarinnar.Öll úrslit næturinnar: San Antonio - Boston 109-103 Washington - Orlando 94-91 Dallas - Cleveland 90-128 LA Clippers - Detroit 97-108 Charlotte - New York 111-113 Chicago - Philadelphia 105-89 Brooklyn - Indiana 97-118 Toronto - Milwaukee 105-99 Atlanta - Utah 68-95 Miami - Memphis 90-81 Oklahoma - Denver 132-129 Minnesota - Phoenix 98-85 New Orleans - Portland 104-119 Golden State - LA Lakers 109-85 Houston - Sacramento 117-104 NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira
Fjölmargir leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt, en alls voru þeir fimmtán talsins. Margir þeirra voru skemmtilegir, en það var meðal annars framlengt á tveimur stöðum; í New York þar sem heimamenn sigruðu Charlotte og í Denver þar sem gestirnir í Oklahoma unnu góðan sigur. Meistararnir frá því á síðasta tímabili, Cleveland, unnu mjög öruggan sigur á Dallas í nótt, en þeir unnu samtals með 38 stiga mun, 128-90. Cleveland lagði grunninn að sigrinum með frábærum fyrri hálfleik, en þeir voru 72-38 yfir í hálfleik og skoruðu að endingu 128 stig. Cleveland er nú búinn að vinna þrjá leiki í röð, en þeir hafa unnið tólf leiki af fjórtán fyrstu leikjum sínum. Aðra sögu er að segja af Dallas sem hefur nú tapað átta leikjum í röð og tapað þrettán af fyrstu fimmtán leikjum sínum. Kevin Love skoraði 27 stig fyrir meistarana, en LeBron James skoraði 19 stig, gaf ellefu stoðsendingar og tók fimm fráköst. Kyrie Irving bætti við 25 stigum. Golden State, sem hefur farið í úrslit síðustu tvö ár, vann öruggan sigur á LA Lakers, 109-85, en þetta var tíundi sigur Golden State í röð. Kevin Durant skoraði 29 tig og gaf níu stoðsendingar fyrir Golden State sem er með fjórtán sigra í fyrstu sextán leikjunum. Hér að neðan má sjá öll úrslit næturinnar sem og skemmtileg tilþrif af Youtube-síðu NBA-deildarinnar.Öll úrslit næturinnar: San Antonio - Boston 109-103 Washington - Orlando 94-91 Dallas - Cleveland 90-128 LA Clippers - Detroit 97-108 Charlotte - New York 111-113 Chicago - Philadelphia 105-89 Brooklyn - Indiana 97-118 Toronto - Milwaukee 105-99 Atlanta - Utah 68-95 Miami - Memphis 90-81 Oklahoma - Denver 132-129 Minnesota - Phoenix 98-85 New Orleans - Portland 104-119 Golden State - LA Lakers 109-85 Houston - Sacramento 117-104
NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira