Ekki bara málefnin sem stóðu í vegi fyrir viðræðunum heldur einnig „menningarmunur“ flokkanna Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 26. nóvember 2016 13:05 „Ég hefði talið að við hefðum átt að geta náð saman um þetta“ segir Katrín Jakobsdóttir sem var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni, þjóðmálaþætti Stöðvar 2 í hádeginu. Rætt var um stjórnarmyndunarviðræður sem voru í höndum Katrínar þar til í gær þegar hún skilaði umboðinu aftur til forsetans. Katrín lagði áherslu á að hún hefði reynt sitt besta við að mynda þá fimm flokka ríkisstjórn sem henni þótti vænlegust. Hafa verði þó í huga að flokkarnir hafi verið ólíkir og verið með ólíkar vinnuáherslur. Þarna spili því ekki einungis málefnin inn i viðræðurnar heldur einnig „menningarmunur“ flokkanna eins og Katrín orðaði það. Vinstri græn hafa lagt áherslu á að auka jöfnuð í landinu og styðja að uppbyggingu í innviðum landsins, svo sem mennta- og heilbrigðismálum. Katrín nefndi að það skipti máli að auka tekjur ríkissjóðs en það þyrfti hins vegar ekki að gera með beinum sköttum einum saman. VG hefur lagt áherslu á að fá meiri jöfnuð inn í skattkerfið og kom meðal annars með hugmyndir um að hærri skattur ætti að leggjast á þá sem væru tekjuhæstir. Katrín nefndi að margir hafi talið flokksfólk VG vera óbilgjarnt varðandi þetta málefni en hún lagði áherslu á að ekki væri hægt að fara inn í svona viðræður og ætlast til þess að allir fengu allt sitt. Það yrði að gera málamiðlanir. Víglínan Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
„Ég hefði talið að við hefðum átt að geta náð saman um þetta“ segir Katrín Jakobsdóttir sem var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni, þjóðmálaþætti Stöðvar 2 í hádeginu. Rætt var um stjórnarmyndunarviðræður sem voru í höndum Katrínar þar til í gær þegar hún skilaði umboðinu aftur til forsetans. Katrín lagði áherslu á að hún hefði reynt sitt besta við að mynda þá fimm flokka ríkisstjórn sem henni þótti vænlegust. Hafa verði þó í huga að flokkarnir hafi verið ólíkir og verið með ólíkar vinnuáherslur. Þarna spili því ekki einungis málefnin inn i viðræðurnar heldur einnig „menningarmunur“ flokkanna eins og Katrín orðaði það. Vinstri græn hafa lagt áherslu á að auka jöfnuð í landinu og styðja að uppbyggingu í innviðum landsins, svo sem mennta- og heilbrigðismálum. Katrín nefndi að það skipti máli að auka tekjur ríkissjóðs en það þyrfti hins vegar ekki að gera með beinum sköttum einum saman. VG hefur lagt áherslu á að fá meiri jöfnuð inn í skattkerfið og kom meðal annars með hugmyndir um að hærri skattur ætti að leggjast á þá sem væru tekjuhæstir. Katrín nefndi að margir hafi talið flokksfólk VG vera óbilgjarnt varðandi þetta málefni en hún lagði áherslu á að ekki væri hægt að fara inn í svona viðræður og ætlast til þess að allir fengu allt sitt. Það yrði að gera málamiðlanir.
Víglínan Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira