Reyna hvað þeir geta til að ná sátt um sjávarútveg Andri Ólafsson skrifar 28. nóvember 2016 07:00 Þingflokkur Viðreisnar fundaði í gær. Vísir/Ernir Formenn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar héldu áfram að ræða mögulegt stjórnarsamtstarf flokkanna um helgina. Þeir hittust meðal annars á fundi í gær og fóru yfir stöðuna. Á meðal þess sem formennirnir ræddu var málamiðlunartillaga Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokkksins, í sjávarútvegsmálum. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins voru sjávarútvegsmálin eitt helsta bitbein flokkanna í formlegum viðræðum þeirra skömmu eftir kosningar. Viðreisn og Björt framtíð vilja breytingar á kerfinu en Sjálfstæðismenn ekki. Þingflokkur Viðreisnar hittist í Alþingishúsinu síðdegis í gær og fór yfir stöðuna. Að þeirra ósk var þinghúsinu lokað fyrir fjölmiðlum á meðan fundur stóð yfir og myndatökur ekki leyfðar. Heimildir Fréttablaðsins herma að á milli flokkanna sé samstaða í stórum dráttum í flestum málum. Hægt væri að skrifa stjórnarsáttmála þeirra á milli á tiltölulega skömmum tíma. Sátt á milli flokkanna sjávarútvegs- og Evrópumálum er hins vegar forsenda fyrir samstarfinu og hún liggur enn ekki fyrir. Heimildarmenn blaðsins segja hins vegar að fyrst stjórnarkreppa vofi yfir sé mögulegt að málamiðlanir verði gerðar sem ekki voru upp á borðum þegar flokkarnir ræddu fyrst saman.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Tengdar fréttir Þingmenn Viðreisnar hittast og meina fjölmiðlum um aðgang að Alþingi Þingmenn Viðreisnar komu saman til fundar í Alþingishúsinu á fimmta tímanum. 27. nóvember 2016 17:34 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Formenn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar héldu áfram að ræða mögulegt stjórnarsamtstarf flokkanna um helgina. Þeir hittust meðal annars á fundi í gær og fóru yfir stöðuna. Á meðal þess sem formennirnir ræddu var málamiðlunartillaga Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokkksins, í sjávarútvegsmálum. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins voru sjávarútvegsmálin eitt helsta bitbein flokkanna í formlegum viðræðum þeirra skömmu eftir kosningar. Viðreisn og Björt framtíð vilja breytingar á kerfinu en Sjálfstæðismenn ekki. Þingflokkur Viðreisnar hittist í Alþingishúsinu síðdegis í gær og fór yfir stöðuna. Að þeirra ósk var þinghúsinu lokað fyrir fjölmiðlum á meðan fundur stóð yfir og myndatökur ekki leyfðar. Heimildir Fréttablaðsins herma að á milli flokkanna sé samstaða í stórum dráttum í flestum málum. Hægt væri að skrifa stjórnarsáttmála þeirra á milli á tiltölulega skömmum tíma. Sátt á milli flokkanna sjávarútvegs- og Evrópumálum er hins vegar forsenda fyrir samstarfinu og hún liggur enn ekki fyrir. Heimildarmenn blaðsins segja hins vegar að fyrst stjórnarkreppa vofi yfir sé mögulegt að málamiðlanir verði gerðar sem ekki voru upp á borðum þegar flokkarnir ræddu fyrst saman.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Tengdar fréttir Þingmenn Viðreisnar hittast og meina fjölmiðlum um aðgang að Alþingi Þingmenn Viðreisnar komu saman til fundar í Alþingishúsinu á fimmta tímanum. 27. nóvember 2016 17:34 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Þingmenn Viðreisnar hittast og meina fjölmiðlum um aðgang að Alþingi Þingmenn Viðreisnar komu saman til fundar í Alþingishúsinu á fimmta tímanum. 27. nóvember 2016 17:34