Tiger stressaður fyrir endurkomunni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. nóvember 2016 15:45 Tiger á Ryder-keppninni í sumar. vísir/getty Það eru liðnir 470 dagar síðan Tiger Woods tók síðast þátt í golfmóti. Á fimmtudag snýr hann aftur út á golfvöllinn. Þá mun hann taka þátt í átján manna Hero World Challenge á Bahamas en það er mót sem er á vegum kylfingsins. Þar mun Tiger mæta sautján af bestu kylfingum heims. Á þeim tíma sem Tiger hefur verið fjarverandi vegna meiðsla hefur hann hrunið niður í 879. sætið á heimslistanum. „Ég er stressaður. Ég er reyndar alltaf stressaður fyrir mót. Ef mér er ekki sama þá verð ég stressaður. Ef ég hætti vera stressaður þá er mér orðið sama. Þá vil ég ekki spila lengur,“ sagði Tiger sem hefur náð að æfa vel fyrir endurkomuna. Nike er hætt að framleiða golfvörur og Tiger verður því með Bridgestone-bolta en með sömu Nike-kylfurnar og hann notaði á síðasta ári. Hann mun svo nota Scotty Cameron-pútter. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það eru liðnir 470 dagar síðan Tiger Woods tók síðast þátt í golfmóti. Á fimmtudag snýr hann aftur út á golfvöllinn. Þá mun hann taka þátt í átján manna Hero World Challenge á Bahamas en það er mót sem er á vegum kylfingsins. Þar mun Tiger mæta sautján af bestu kylfingum heims. Á þeim tíma sem Tiger hefur verið fjarverandi vegna meiðsla hefur hann hrunið niður í 879. sætið á heimslistanum. „Ég er stressaður. Ég er reyndar alltaf stressaður fyrir mót. Ef mér er ekki sama þá verð ég stressaður. Ef ég hætti vera stressaður þá er mér orðið sama. Þá vil ég ekki spila lengur,“ sagði Tiger sem hefur náð að æfa vel fyrir endurkomuna. Nike er hætt að framleiða golfvörur og Tiger verður því með Bridgestone-bolta en með sömu Nike-kylfurnar og hann notaði á síðasta ári. Hann mun svo nota Scotty Cameron-pútter.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira