Bitur Biden gleður netverja í kjölfar sigurs Trump Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 14. nóvember 2016 11:30 Forsetabuffið fræga kemur meðal annars við sögu. Vísir/Getty Joe Biden hefur iðulega glatt Bandaríkjamenn í tíð sinni sem varaforseti. Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur sjálfur lýst honum sem hamingjusömum hermanni Bandaríkjanna. Það er því ekki að furða að Biden gleðji þjóðina í kjölfar forsetakosninganna í siðustu viku, en ljóst er að þjóðin er tvístruð eftir að Donald Trump var kjörinn forseti og meðal annars hefur fólk mótmælt á götum úti í Los Angeles og New York. Joshua Billinson er áhugaljósmyndari og leikskólakennari í Washington D.C. Hann er einnig maðurinn sem ber ábyrgð á því að Joe Biden er orðinn vinsælasta meme internetsins. Í stuttu máli er internet-meme athæfi, hugmynd, frasi eða einhvers konar mynd, texti, myndband sem dreifist um internetið og líkt er eftir og sett í alls kyns útgáfur hér og þar. Góð dæmi um þekkt meme sem náðu meðal annars dreifingu hér á landi eru að planka og Harlem Shake. Á myndunum, sem nú fara eins og eldur í sinu um Internetið, ímynda Twitter notendur sér samtöl milli Biden og Obama þar sem Biden veltir upp hinum ýmsu leiðum til að klekkja á verðandi forseta Bandaríkjanna þegar hann tekur við embætti.Obama: it's the new presidential fashion out of Iceland.Biden: HA, HA, GET THE FUCK OUT OF HERE! pic.twitter.com/0zj1PaX3Ok— skarist (@skarist) November 13, 2016 Obama: Did you replace all the toiletries with travel size bottles?Biden: He's got tiny hands Barack, I want him to feel welcome here pic.twitter.com/e7NRIZ43Ww— Josh (@jbillinson) November 11, 2016 "I left a Kenyan passport in your desk, just to fuck with him""Joe""Oh and a prayer rug in your bedroom. He's gonna lose it!""Dammit Joe" pic.twitter.com/mEWo91OLuA— Josh (@jbillinson) November 11, 2016 Trump: Hello?Caller: Oompa Loompa doompety doo!Trump: Dammit Joe, Barack said he was taking your phone away. Do not call this number again pic.twitter.com/qdL0PDSvEu— Josh (@jbillinson) November 13, 2016 Obama: Check pl-Biden: Actually, we'll take five more milkshakes and you can bill the White House on January 21st pic.twitter.com/KVcdBtQHAe— Josh (@jbillinson) November 12, 2016 Joe: Yes, that was me.Obama: Please stop.Joe: I will not stop. This room will smell so bad when he gets here.Obama: Joe...Joe: Nope. pic.twitter.com/49WkhsUwvr— Aaron Paul (@aaronpaul_8) November 12, 2016 Obama: "Joe, why are you still holding my hand?"Biden: "I wanna freak Mike Pence out" Obama: "But why?"Biden: "Just roll with it" pic.twitter.com/o5KZZ0Ysgz— thomas moore (@Thomas_A_Moore) November 12, 2016 Barack: Who'd you vote for?Joe: I wrote in Harambe pic.twitter.com/lOIegUBBzq— Josh Swenson (@jswenn) November 14, 2016 Biden: Hillary was saying they took the W's off the keyboards when Bush won!Obama: Joe put-Biden: I TOOK THE T'S, THEY CAN ONLY TYPE RUMP pic.twitter.com/D6Vh7Zu429— Josh (@jbillinson) November 13, 2016 Biden: Ok here's the plan: have you seen Home AloneObama: Joe, noBiden: Just one booby trapObama: Joe pic.twitter.com/BgZ4lCoqg4— Male Thoughts (@SteveStfler) November 13, 2016 Obama: Tell Joe why he can't booby trap the White H-Biden: Now hold on a second, just know that no matter what you say I'm doing it anyways pic.twitter.com/7BGPAnWeiY— Josh (@jbillinson) November 13, 2016 Joe: Okay so we sneak in one night around February, steal his shoesObama: JoeJoe: And then dump legos all over the floor pic.twitter.com/2KCU7LbciV— jacqueline (@jacquelinehey) November 13, 2016 "Yes Mr. Trump, I took Joe's pocket knife away and we'll get you some new tires for that limo right away, but I can't make him say sorry" pic.twitter.com/wULtfJqu85— Josh (@jbillinson) November 11, 2016 Obama: Didn't think he'd be lateBiden: I gave him the wrong addressObama: Joe he's the president-elect Biden: idgaf what they call him pic.twitter.com/6pQzOJY92x— Mr Sam (@Sammart123) November 12, 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fleiri fréttir Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð Sjá meira
Joe Biden hefur iðulega glatt Bandaríkjamenn í tíð sinni sem varaforseti. Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur sjálfur lýst honum sem hamingjusömum hermanni Bandaríkjanna. Það er því ekki að furða að Biden gleðji þjóðina í kjölfar forsetakosninganna í siðustu viku, en ljóst er að þjóðin er tvístruð eftir að Donald Trump var kjörinn forseti og meðal annars hefur fólk mótmælt á götum úti í Los Angeles og New York. Joshua Billinson er áhugaljósmyndari og leikskólakennari í Washington D.C. Hann er einnig maðurinn sem ber ábyrgð á því að Joe Biden er orðinn vinsælasta meme internetsins. Í stuttu máli er internet-meme athæfi, hugmynd, frasi eða einhvers konar mynd, texti, myndband sem dreifist um internetið og líkt er eftir og sett í alls kyns útgáfur hér og þar. Góð dæmi um þekkt meme sem náðu meðal annars dreifingu hér á landi eru að planka og Harlem Shake. Á myndunum, sem nú fara eins og eldur í sinu um Internetið, ímynda Twitter notendur sér samtöl milli Biden og Obama þar sem Biden veltir upp hinum ýmsu leiðum til að klekkja á verðandi forseta Bandaríkjanna þegar hann tekur við embætti.Obama: it's the new presidential fashion out of Iceland.Biden: HA, HA, GET THE FUCK OUT OF HERE! pic.twitter.com/0zj1PaX3Ok— skarist (@skarist) November 13, 2016 Obama: Did you replace all the toiletries with travel size bottles?Biden: He's got tiny hands Barack, I want him to feel welcome here pic.twitter.com/e7NRIZ43Ww— Josh (@jbillinson) November 11, 2016 "I left a Kenyan passport in your desk, just to fuck with him""Joe""Oh and a prayer rug in your bedroom. He's gonna lose it!""Dammit Joe" pic.twitter.com/mEWo91OLuA— Josh (@jbillinson) November 11, 2016 Trump: Hello?Caller: Oompa Loompa doompety doo!Trump: Dammit Joe, Barack said he was taking your phone away. Do not call this number again pic.twitter.com/qdL0PDSvEu— Josh (@jbillinson) November 13, 2016 Obama: Check pl-Biden: Actually, we'll take five more milkshakes and you can bill the White House on January 21st pic.twitter.com/KVcdBtQHAe— Josh (@jbillinson) November 12, 2016 Joe: Yes, that was me.Obama: Please stop.Joe: I will not stop. This room will smell so bad when he gets here.Obama: Joe...Joe: Nope. pic.twitter.com/49WkhsUwvr— Aaron Paul (@aaronpaul_8) November 12, 2016 Obama: "Joe, why are you still holding my hand?"Biden: "I wanna freak Mike Pence out" Obama: "But why?"Biden: "Just roll with it" pic.twitter.com/o5KZZ0Ysgz— thomas moore (@Thomas_A_Moore) November 12, 2016 Barack: Who'd you vote for?Joe: I wrote in Harambe pic.twitter.com/lOIegUBBzq— Josh Swenson (@jswenn) November 14, 2016 Biden: Hillary was saying they took the W's off the keyboards when Bush won!Obama: Joe put-Biden: I TOOK THE T'S, THEY CAN ONLY TYPE RUMP pic.twitter.com/D6Vh7Zu429— Josh (@jbillinson) November 13, 2016 Biden: Ok here's the plan: have you seen Home AloneObama: Joe, noBiden: Just one booby trapObama: Joe pic.twitter.com/BgZ4lCoqg4— Male Thoughts (@SteveStfler) November 13, 2016 Obama: Tell Joe why he can't booby trap the White H-Biden: Now hold on a second, just know that no matter what you say I'm doing it anyways pic.twitter.com/7BGPAnWeiY— Josh (@jbillinson) November 13, 2016 Joe: Okay so we sneak in one night around February, steal his shoesObama: JoeJoe: And then dump legos all over the floor pic.twitter.com/2KCU7LbciV— jacqueline (@jacquelinehey) November 13, 2016 "Yes Mr. Trump, I took Joe's pocket knife away and we'll get you some new tires for that limo right away, but I can't make him say sorry" pic.twitter.com/wULtfJqu85— Josh (@jbillinson) November 11, 2016 Obama: Didn't think he'd be lateBiden: I gave him the wrong addressObama: Joe he's the president-elect Biden: idgaf what they call him pic.twitter.com/6pQzOJY92x— Mr Sam (@Sammart123) November 12, 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fleiri fréttir Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð Sjá meira