Besta byrjun Cleveland frá upphafi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. nóvember 2016 07:30 LeBron James sækir að DeMar DeRozan í leiknum í nótt. Vísir/Getty Meistararnir í Cleveland Cavaliers fara frábærlega af stað í NBA-deildinni en liðið hafði í nótt betur gegn Toronto Raptors, 121-117. Channing Frye setti niður þriggja stiga körfu þegar tæp mínúta var til leiksloka og vörn Cleveland sá svo um afganginn. Toronto náði ekki að svara og Kyle Lowry tryggði sigurinn endanlega með sniðskoti þegar 2,8 sekúndur voru eftir. Cleveland hefur þar með unnið níu af tíu fyrstu leikjum sínum á tímabilinu og það gegn sterku liði Toronto, sem hefur unnið sjö af fyrstu tíu leikjunum sínum. Cleveland og Toronot mættust í lokaúrslitum vesturdeildarinnar síðastliðið vor. LeBron James átti góðan leik en hann skoraði 28 stig og var með fjórtán stoðsendingar þar að auki. Kyrie Irving bætti við 24 stigum. Atlanta vann Miami, 93-90, og þar með fimmta leik sinn í röð. Dennis Schröder skoraði átján stig fyrir Atlanta sem er í öðru sæti austursins með átta sigra. Miami er hins vegar í miklu basli. Aðeins Philadelphia er með verri árangur í vesturdeildinni en Miami hefur unnið tvo leiki í ár. Þetta var sjötta tap liðsins í röð. LA Lakers vann Brooklyn, 125-118. D'Angelo Russell skoraði 32 stig fyrir Lakers og Julius Randle náði þrennu - sautján stigum, fjórtán fráköstum og tíu stoðsendingum. Lakers hefur nú unnið sex af ellefu leikjum og er með jákvætt sigurhlutfall í aðeins annað skipti síðan í apríl 2013.Úrslit næturinnar: Cleveland - Toronto 121-117 Miami - Atlanta 90-93 Minnesota - Charlotte 108-115 Portland - Chicago 88-113 LA Lakers - Brooklyn 125-118 NBA Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Leik lokið: Fram - FH 34-33 | Hádramatísk framlenging skaut Fram í úrslit Handbolti „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira
Meistararnir í Cleveland Cavaliers fara frábærlega af stað í NBA-deildinni en liðið hafði í nótt betur gegn Toronto Raptors, 121-117. Channing Frye setti niður þriggja stiga körfu þegar tæp mínúta var til leiksloka og vörn Cleveland sá svo um afganginn. Toronto náði ekki að svara og Kyle Lowry tryggði sigurinn endanlega með sniðskoti þegar 2,8 sekúndur voru eftir. Cleveland hefur þar með unnið níu af tíu fyrstu leikjum sínum á tímabilinu og það gegn sterku liði Toronto, sem hefur unnið sjö af fyrstu tíu leikjunum sínum. Cleveland og Toronot mættust í lokaúrslitum vesturdeildarinnar síðastliðið vor. LeBron James átti góðan leik en hann skoraði 28 stig og var með fjórtán stoðsendingar þar að auki. Kyrie Irving bætti við 24 stigum. Atlanta vann Miami, 93-90, og þar með fimmta leik sinn í röð. Dennis Schröder skoraði átján stig fyrir Atlanta sem er í öðru sæti austursins með átta sigra. Miami er hins vegar í miklu basli. Aðeins Philadelphia er með verri árangur í vesturdeildinni en Miami hefur unnið tvo leiki í ár. Þetta var sjötta tap liðsins í röð. LA Lakers vann Brooklyn, 125-118. D'Angelo Russell skoraði 32 stig fyrir Lakers og Julius Randle náði þrennu - sautján stigum, fjórtán fráköstum og tíu stoðsendingum. Lakers hefur nú unnið sex af ellefu leikjum og er með jákvætt sigurhlutfall í aðeins annað skipti síðan í apríl 2013.Úrslit næturinnar: Cleveland - Toronto 121-117 Miami - Atlanta 90-93 Minnesota - Charlotte 108-115 Portland - Chicago 88-113 LA Lakers - Brooklyn 125-118
NBA Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Leik lokið: Fram - FH 34-33 | Hádramatísk framlenging skaut Fram í úrslit Handbolti „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira