Staða Southgates orðin sterkari Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2016 08:43 Southgate á hliðarlínunni í leik Englands og Spánar á þriðjudaginn. vísir/getty Flest bendir til þess að Gareth Southgate verði ráðinn til frambúðar sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta. Southgate tók við þjálfarastarfinu til bráðabirgða eftir að Sam Allardyce hætti í september og enska liðið er ósigrað í þeim fjórum leikjum sem hann hefur stýrt því í. Martin Glenn, framkvæmdarstjóri enska knattspyrnusambandsins, segir að staða Southgates sé sterkari eftir þessa fjóra leiki en hún var fyrir þá. „Gareth er sterkur kandítat og mun sterkari eftir þessa fjóra leiki,“ sagði Glenn. „Hann er með aukið sjálfstraust og er öðruvísi þjálfari en hann var fyrir tveimur árum. Þetta snýst ekki bara um að meta hann út frá nokkrum leikjum, við þurfum að horfa á heildina,“ bætti Glenn við. Undir stjórn Southgate hefur England unnið Möltu og Skotland og gert jafntefli við Slóveníu og Spán. Næsti leikur enska landsliðsins er ekki fyrr en í mars á næsta ári. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rooney segir sorrí Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins og Manchester United, hefur beðist afsökunar á myndinni sem birtist af honum á forsíðu The Sun í dag. 16. nóvember 2016 23:06 Southgate kemur Smalling og Shaw til varnar eftir ummæli Mourinho Knattspyrnustjóri Manchester United sakaði leikmenn sína um að gera ekki allt fyrir liðið. 8. nóvember 2016 11:30 Hver tekur við enska landsliðinu? | Líklegustu kostirnir Aðeins 68 dögum eftir að hafa ráðið Sam Allardyce sem landsliðsþjálfara er enska knattspyrnusambandið aftur í þjálfaraleit. 28. september 2016 13:30 Englendingar nokkrum sekúndum frá sigri á Spánverjum England var aðeins hársbreidd frá því að vinna Spán í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Lokatölur 2-2. 15. nóvember 2016 22:05 Southgate vill fá að vita innan mánaðar hvort hann fái starfið til frambúðar Gareth Soutgate er talinn líklegastur til að landa enska landsliðsþjálfarastarfið. 14. nóvember 2016 12:30 María mismælti sig við framburð á Sam Allardyce og Southgate: „Ég á mér engar málsbætur“ Nafnið Sam Allardyce hefur mikið verið í fjölmiðlum um allan heim síðasta sólahringinn. 28. september 2016 11:30 Southgate: Ég tók við algjörum vandræðum Gareth Southgate segist vera að reyna að stýra ensku skútunni í rétta átt eftir vandræði síðustu mánaða. 12. október 2016 07:04 Segja aðdáendur hafa nýtt sér góðvild Rooney Talsmaður enska landsliðsfyrirliðans staðfestir að Wayne Rooney hafi lyft sér upp á laugardagskvöldið. 16. nóvember 2016 16:45 Southgate fær fullt af milljónum fyrir þessa tvo mánuði Gareth Southgate fær ágætis laun fyrir að hlaupa í skarðið fyrir Sam Allardyce sem þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu. 5. október 2016 13:00 Allardyce hættur eftir 67 daga í starfi Sam Allardyce er hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta eftir aðeins 67 daga í starfi. 27. september 2016 18:55 Southgate svaraði ekki ásökunum fjölmiðla um áfengisdrykkju Rooney Segir að fjarvera Wayne Rooney í landsleik Englands og Spánar í gær hafi aðeins verið vegna meiðsla. 16. nóvember 2016 09:00 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sjá meira
Flest bendir til þess að Gareth Southgate verði ráðinn til frambúðar sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta. Southgate tók við þjálfarastarfinu til bráðabirgða eftir að Sam Allardyce hætti í september og enska liðið er ósigrað í þeim fjórum leikjum sem hann hefur stýrt því í. Martin Glenn, framkvæmdarstjóri enska knattspyrnusambandsins, segir að staða Southgates sé sterkari eftir þessa fjóra leiki en hún var fyrir þá. „Gareth er sterkur kandítat og mun sterkari eftir þessa fjóra leiki,“ sagði Glenn. „Hann er með aukið sjálfstraust og er öðruvísi þjálfari en hann var fyrir tveimur árum. Þetta snýst ekki bara um að meta hann út frá nokkrum leikjum, við þurfum að horfa á heildina,“ bætti Glenn við. Undir stjórn Southgate hefur England unnið Möltu og Skotland og gert jafntefli við Slóveníu og Spán. Næsti leikur enska landsliðsins er ekki fyrr en í mars á næsta ári.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rooney segir sorrí Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins og Manchester United, hefur beðist afsökunar á myndinni sem birtist af honum á forsíðu The Sun í dag. 16. nóvember 2016 23:06 Southgate kemur Smalling og Shaw til varnar eftir ummæli Mourinho Knattspyrnustjóri Manchester United sakaði leikmenn sína um að gera ekki allt fyrir liðið. 8. nóvember 2016 11:30 Hver tekur við enska landsliðinu? | Líklegustu kostirnir Aðeins 68 dögum eftir að hafa ráðið Sam Allardyce sem landsliðsþjálfara er enska knattspyrnusambandið aftur í þjálfaraleit. 28. september 2016 13:30 Englendingar nokkrum sekúndum frá sigri á Spánverjum England var aðeins hársbreidd frá því að vinna Spán í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Lokatölur 2-2. 15. nóvember 2016 22:05 Southgate vill fá að vita innan mánaðar hvort hann fái starfið til frambúðar Gareth Soutgate er talinn líklegastur til að landa enska landsliðsþjálfarastarfið. 14. nóvember 2016 12:30 María mismælti sig við framburð á Sam Allardyce og Southgate: „Ég á mér engar málsbætur“ Nafnið Sam Allardyce hefur mikið verið í fjölmiðlum um allan heim síðasta sólahringinn. 28. september 2016 11:30 Southgate: Ég tók við algjörum vandræðum Gareth Southgate segist vera að reyna að stýra ensku skútunni í rétta átt eftir vandræði síðustu mánaða. 12. október 2016 07:04 Segja aðdáendur hafa nýtt sér góðvild Rooney Talsmaður enska landsliðsfyrirliðans staðfestir að Wayne Rooney hafi lyft sér upp á laugardagskvöldið. 16. nóvember 2016 16:45 Southgate fær fullt af milljónum fyrir þessa tvo mánuði Gareth Southgate fær ágætis laun fyrir að hlaupa í skarðið fyrir Sam Allardyce sem þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu. 5. október 2016 13:00 Allardyce hættur eftir 67 daga í starfi Sam Allardyce er hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta eftir aðeins 67 daga í starfi. 27. september 2016 18:55 Southgate svaraði ekki ásökunum fjölmiðla um áfengisdrykkju Rooney Segir að fjarvera Wayne Rooney í landsleik Englands og Spánar í gær hafi aðeins verið vegna meiðsla. 16. nóvember 2016 09:00 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sjá meira
Rooney segir sorrí Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins og Manchester United, hefur beðist afsökunar á myndinni sem birtist af honum á forsíðu The Sun í dag. 16. nóvember 2016 23:06
Southgate kemur Smalling og Shaw til varnar eftir ummæli Mourinho Knattspyrnustjóri Manchester United sakaði leikmenn sína um að gera ekki allt fyrir liðið. 8. nóvember 2016 11:30
Hver tekur við enska landsliðinu? | Líklegustu kostirnir Aðeins 68 dögum eftir að hafa ráðið Sam Allardyce sem landsliðsþjálfara er enska knattspyrnusambandið aftur í þjálfaraleit. 28. september 2016 13:30
Englendingar nokkrum sekúndum frá sigri á Spánverjum England var aðeins hársbreidd frá því að vinna Spán í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Lokatölur 2-2. 15. nóvember 2016 22:05
Southgate vill fá að vita innan mánaðar hvort hann fái starfið til frambúðar Gareth Soutgate er talinn líklegastur til að landa enska landsliðsþjálfarastarfið. 14. nóvember 2016 12:30
María mismælti sig við framburð á Sam Allardyce og Southgate: „Ég á mér engar málsbætur“ Nafnið Sam Allardyce hefur mikið verið í fjölmiðlum um allan heim síðasta sólahringinn. 28. september 2016 11:30
Southgate: Ég tók við algjörum vandræðum Gareth Southgate segist vera að reyna að stýra ensku skútunni í rétta átt eftir vandræði síðustu mánaða. 12. október 2016 07:04
Segja aðdáendur hafa nýtt sér góðvild Rooney Talsmaður enska landsliðsfyrirliðans staðfestir að Wayne Rooney hafi lyft sér upp á laugardagskvöldið. 16. nóvember 2016 16:45
Southgate fær fullt af milljónum fyrir þessa tvo mánuði Gareth Southgate fær ágætis laun fyrir að hlaupa í skarðið fyrir Sam Allardyce sem þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu. 5. október 2016 13:00
Allardyce hættur eftir 67 daga í starfi Sam Allardyce er hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta eftir aðeins 67 daga í starfi. 27. september 2016 18:55
Southgate svaraði ekki ásökunum fjölmiðla um áfengisdrykkju Rooney Segir að fjarvera Wayne Rooney í landsleik Englands og Spánar í gær hafi aðeins verið vegna meiðsla. 16. nóvember 2016 09:00