Russell Westbrook gladdi Michael Jordan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2016 13:30 Russell Westbrook. Vísir/Getty Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan hrósaði Russell Westbrook í ræðu sinni í gær en einn allra besti körfuboltamaður allra tíma hélt þessa ræðu í tilefni af því að Westbrook var tekinn inn í frægðarhöllina í Oklahoma-fylki. „Annað sem þið ættuð að vera stolt af er hollustan sem þessi strákur hefur sýnt,“ sagði Michael Jordan og fékk við það gríðarlega góð viðbrögð úr salnum. ESPN sagði frá. Flestir sjá þetta líka sem skot á Kevin Durant, fyrrum liðsfélaga Russell Westbrook hjá Oklahoma City Thunder. Durant ákvað að fara til Golden State Warriors í júlí en svar Westbrook við því var að framlengja samning sinn við Oklahoma City Thunder í ágúst. „Hann hefði auðveldlega getað komið til Charlotte,“ sagði Jordan brosandi en Michael Jordan er eigandi Charlotte Hornets liðsins. „Hann ákvað hinsvegar að vera áfram hér í Oklahoma. Ég er samt ekki að reyna að skjóta á einhvern sem er ekki hér,“ sagði Jordan. „Allir hafa sitt val. Þegar ég sá að hans val var að vera áfram hér í Oklahoma þá var ég svo stoltur af honum. Russ veit það sjálfur því ég sendi honum skilaboð til að sýna þá virðingu sem ég ber fyrir þeirri ákvörðun,“ sagði Jordan. Kevin Durant var tekinn inn í frægðarhöllina í Oklahoma-fylki fyrir ári síðan en hann var ekki í salnum í gær enda upptekinn með nýja liði sínu Golden State Warriors. „Það er ekki hægt að kenna ástríðuna sem hann hefur fyrir körfuboltanum. Þú ert fæddur með slíkt," sagði Jordan. Jordan hrósaði Westbrook ekki bara fyrir frammistöðuna inn á vellinum heldur einnig hvað hann er duglegur að hjálpa til í samfélaginu með góðgerðasamtökum sínum „Why Not?“ Russell Westbrook hefur byrjað NBA-tímabilið í túrbó-gírnum en hann er með 31,8 stig, 9,8 stoðsensdingar og 9,5 fráköst að meðaltali í fyrstu tólf leikjum sínum. NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira
Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan hrósaði Russell Westbrook í ræðu sinni í gær en einn allra besti körfuboltamaður allra tíma hélt þessa ræðu í tilefni af því að Westbrook var tekinn inn í frægðarhöllina í Oklahoma-fylki. „Annað sem þið ættuð að vera stolt af er hollustan sem þessi strákur hefur sýnt,“ sagði Michael Jordan og fékk við það gríðarlega góð viðbrögð úr salnum. ESPN sagði frá. Flestir sjá þetta líka sem skot á Kevin Durant, fyrrum liðsfélaga Russell Westbrook hjá Oklahoma City Thunder. Durant ákvað að fara til Golden State Warriors í júlí en svar Westbrook við því var að framlengja samning sinn við Oklahoma City Thunder í ágúst. „Hann hefði auðveldlega getað komið til Charlotte,“ sagði Jordan brosandi en Michael Jordan er eigandi Charlotte Hornets liðsins. „Hann ákvað hinsvegar að vera áfram hér í Oklahoma. Ég er samt ekki að reyna að skjóta á einhvern sem er ekki hér,“ sagði Jordan. „Allir hafa sitt val. Þegar ég sá að hans val var að vera áfram hér í Oklahoma þá var ég svo stoltur af honum. Russ veit það sjálfur því ég sendi honum skilaboð til að sýna þá virðingu sem ég ber fyrir þeirri ákvörðun,“ sagði Jordan. Kevin Durant var tekinn inn í frægðarhöllina í Oklahoma-fylki fyrir ári síðan en hann var ekki í salnum í gær enda upptekinn með nýja liði sínu Golden State Warriors. „Það er ekki hægt að kenna ástríðuna sem hann hefur fyrir körfuboltanum. Þú ert fæddur með slíkt," sagði Jordan. Jordan hrósaði Westbrook ekki bara fyrir frammistöðuna inn á vellinum heldur einnig hvað hann er duglegur að hjálpa til í samfélaginu með góðgerðasamtökum sínum „Why Not?“ Russell Westbrook hefur byrjað NBA-tímabilið í túrbó-gírnum en hann er með 31,8 stig, 9,8 stoðsensdingar og 9,5 fráköst að meðaltali í fyrstu tólf leikjum sínum.
NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira