Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Ritstjórn skrifar 1. nóvember 2016 09:00 línan fer á sölu 3.nóvember. Mynd/Getty Carine Roitfeld hefur hannað línu fyrir Uniqlo sem verður sett í sölu þann 3.nóvember. Carine, sem er fyrrum ritstjórni franska Vogue, fann innblástur úr sínum eigin fataskáp við gerð línunnar. Það er mikið um leðurjakka, ullarjakka og gervipelsa. Hún segir að þrátt fyrir að línan sé byggð á sínum eigin fataskáp að þá eru flíkurnar vel valdar og að allir ættu að geta gert þær að sínum eigin. Hægt verður að versla vörurnar á netverslun Uniqlo á fimmtudaginn sem og í völdum verslunum víða um heim. Alla línuna er hægt að skoða hér. Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour
Carine Roitfeld hefur hannað línu fyrir Uniqlo sem verður sett í sölu þann 3.nóvember. Carine, sem er fyrrum ritstjórni franska Vogue, fann innblástur úr sínum eigin fataskáp við gerð línunnar. Það er mikið um leðurjakka, ullarjakka og gervipelsa. Hún segir að þrátt fyrir að línan sé byggð á sínum eigin fataskáp að þá eru flíkurnar vel valdar og að allir ættu að geta gert þær að sínum eigin. Hægt verður að versla vörurnar á netverslun Uniqlo á fimmtudaginn sem og í völdum verslunum víða um heim. Alla línuna er hægt að skoða hér.
Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour