Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Ritstjórn skrifar 1. nóvember 2016 09:00 línan fer á sölu 3.nóvember. Mynd/Getty Carine Roitfeld hefur hannað línu fyrir Uniqlo sem verður sett í sölu þann 3.nóvember. Carine, sem er fyrrum ritstjórni franska Vogue, fann innblástur úr sínum eigin fataskáp við gerð línunnar. Það er mikið um leðurjakka, ullarjakka og gervipelsa. Hún segir að þrátt fyrir að línan sé byggð á sínum eigin fataskáp að þá eru flíkurnar vel valdar og að allir ættu að geta gert þær að sínum eigin. Hægt verður að versla vörurnar á netverslun Uniqlo á fimmtudaginn sem og í völdum verslunum víða um heim. Alla línuna er hægt að skoða hér. Mest lesið Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour
Carine Roitfeld hefur hannað línu fyrir Uniqlo sem verður sett í sölu þann 3.nóvember. Carine, sem er fyrrum ritstjórni franska Vogue, fann innblástur úr sínum eigin fataskáp við gerð línunnar. Það er mikið um leðurjakka, ullarjakka og gervipelsa. Hún segir að þrátt fyrir að línan sé byggð á sínum eigin fataskáp að þá eru flíkurnar vel valdar og að allir ættu að geta gert þær að sínum eigin. Hægt verður að versla vörurnar á netverslun Uniqlo á fimmtudaginn sem og í völdum verslunum víða um heim. Alla línuna er hægt að skoða hér.
Mest lesið Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour