Forseti Barcelona hefur sína skoðun á muninum á ensku og spænsku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2016 13:30 Josep Bartomeu með nokkrum stjörnuleikmönnum Barcelona. Vísir/Getty Josep Bartomeu, forseti Barcelona, segir að bestu fótboltamenn heims spili allir í spænsku deildinni en að bestu þjálfarnir séu á Englandi. „Spænska deildin er að leggja mikla vinnu í að auka hróður deildarinnar í fótboltaheiminum. Ég er samt mjög ánægður með stöðuna því bestu leikmenn heimsins spila í spænsku deildinni,“ sagði Josep Bartomeu í viðtali við The Daily Telegraph. „Messi er sá besti. Að mínu mati er síðan Neymar númer tvö og Cristiano Ronaldo númer þrjú. Þetta þýðir að þrír bestu leikmenn heimsins spila í La Liga,“ sagði Bartomeu. „Stjörnurnar hér á Spáni í dag eru sjálfir leikmennirnir en í ensku úrvalsdeildinni þá eru stjórarnir stjörnurnar en ekki leikmennirnir. Þessar deildir fara því mismunandi leiðir við að kynna sína deild fyrir heiminum,“ sagði Josep Bartomeu. Það er margt til í því sem Josep Bartomeu segir í þessu viðtali enda eru skrifað og rætt um knattspyrnustjóra eins og Pep Guardiola, Jose Mourinho, Arsene Wenger, Jürgen Klopp og Antonio Conte. Enska deildin hefur miklu meira upp úr sjónvarpssamningum sínum en kollegar þeirra á Spáni. Hinn 53 ára gamli Josep Bartomeu segir þá á Spáni reka sig á miklar vinsældir enska boltans út um allan heim. „Enska úrvalsdeildin er að gera þetta hárrétt. Undanfarin ár hefur hvert félag í deildinni alltaf öðlast meiri og betri möguleika með meiri peningum fyrir sjónvarpsréttinn. Þeim er því að takast það að fá bæði fólk á völlinn sem og að selja deildina í sjónvarp,“ sagði Josep Bartomeu. „Þetta er virðingavert en þegar kemur að sjálfum fótboltanum þá er besti fótboltinn spilaður á Spáni,“ sagði Bartomeu. Spænski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjá meira
Josep Bartomeu, forseti Barcelona, segir að bestu fótboltamenn heims spili allir í spænsku deildinni en að bestu þjálfarnir séu á Englandi. „Spænska deildin er að leggja mikla vinnu í að auka hróður deildarinnar í fótboltaheiminum. Ég er samt mjög ánægður með stöðuna því bestu leikmenn heimsins spila í spænsku deildinni,“ sagði Josep Bartomeu í viðtali við The Daily Telegraph. „Messi er sá besti. Að mínu mati er síðan Neymar númer tvö og Cristiano Ronaldo númer þrjú. Þetta þýðir að þrír bestu leikmenn heimsins spila í La Liga,“ sagði Bartomeu. „Stjörnurnar hér á Spáni í dag eru sjálfir leikmennirnir en í ensku úrvalsdeildinni þá eru stjórarnir stjörnurnar en ekki leikmennirnir. Þessar deildir fara því mismunandi leiðir við að kynna sína deild fyrir heiminum,“ sagði Josep Bartomeu. Það er margt til í því sem Josep Bartomeu segir í þessu viðtali enda eru skrifað og rætt um knattspyrnustjóra eins og Pep Guardiola, Jose Mourinho, Arsene Wenger, Jürgen Klopp og Antonio Conte. Enska deildin hefur miklu meira upp úr sjónvarpssamningum sínum en kollegar þeirra á Spáni. Hinn 53 ára gamli Josep Bartomeu segir þá á Spáni reka sig á miklar vinsældir enska boltans út um allan heim. „Enska úrvalsdeildin er að gera þetta hárrétt. Undanfarin ár hefur hvert félag í deildinni alltaf öðlast meiri og betri möguleika með meiri peningum fyrir sjónvarpsréttinn. Þeim er því að takast það að fá bæði fólk á völlinn sem og að selja deildina í sjónvarp,“ sagði Josep Bartomeu. „Þetta er virðingavert en þegar kemur að sjálfum fótboltanum þá er besti fótboltinn spilaður á Spáni,“ sagði Bartomeu.
Spænski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjá meira