NBA-liðin náðu ekki sambandi við Pétur sem var að spila heima á Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2016 12:00 Pétur Guðmundsson. Vísir/Hari Íslenski NBA-leikmaðurinn Pétur Guðmundsson var í skemmtilegu viðtali hjá „The Handle Podcast“ þar sem var farið vel yfir magnaðan feril hans. Pétur varð á sínum tíma fyrsti leikmaðurinn, sem fæddur og alinn upp í Evrópu, til að spila í NBA-deildinni í körfubolta. Pétur var valinn af Portland Trail Blazers í nýliðavalinu 1981 en íslenski miðherjinn spilaði einnig með Magic Johnson og Kareem Abdul-Jabbar hjá Los Angeles Lakers 1985-86 og svo hjá liði San Antonio Spurs 1987-89. Pétur lék alls 150 leiki í deildarkeppni NBA og 14 leiki í úrslitakeppninni. Hann var með 4,6 stig, 3,8 fráköst og 1,0 stoðsendingu að meðaltali á 13,7 mínútum í leik í deildarleikjum sínum. Pétur segir margar skemmtilegar sögu frá ferlinum í viðtalinu þar á meðal þegar Portland Trail Blazers setti hann í bann haustið 1982 og hann missti í framhaldinu sambandið við umboðsmanninn sinn. Veturinn 1982-83 spilaði hann með ÍR á Íslandi en vissi ekkert af því að hinum megin við Atlantshafið voru fullt af NBA-liðum að reyna að komast í samband til að bjóða honum samning. Pétur frétti ekki af því fyrr en eftir tímabilið. Pétur segir einnig frá því þegar Detroit Pistons lét hann fara fyrir 1983-84 tímabilið og hvernig hann komst aftur inn í NBA-deildina eftir að hafa spilað með í Kansas City Sizzlers í CBA-deildinni. Vera Péturs þar skilaði honum samningi hjá Los Angeles Lakers vorið 1986 þar sem hann var varamaður Kareem Abdul-Jabbar. Pétur var með 14 stig og 9 fráköst í fyrsta leik og hann skoraði 15 stig og 6 fráköst í lokaleik deildarkeppninnar. Pétur var einnig með 10 stig í fyrsta leik Lakers í úrslitakeppninni 1986 og skoraði 25 í fyrstu þremur leikjunum. Pétur segir einnig frá meiðslum sínum við lok ferilsins og hvað hefur tekið við eftir að körfuboltaferli hans lauk. Það er hægt að hlusta á þetta skemmtilega viðtal með því að smella hér. NBA Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Leik lokið: Fram - FH 34-33 | Hádramatísk framlenging skaut Fram í úrslit Handbolti „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira
Íslenski NBA-leikmaðurinn Pétur Guðmundsson var í skemmtilegu viðtali hjá „The Handle Podcast“ þar sem var farið vel yfir magnaðan feril hans. Pétur varð á sínum tíma fyrsti leikmaðurinn, sem fæddur og alinn upp í Evrópu, til að spila í NBA-deildinni í körfubolta. Pétur var valinn af Portland Trail Blazers í nýliðavalinu 1981 en íslenski miðherjinn spilaði einnig með Magic Johnson og Kareem Abdul-Jabbar hjá Los Angeles Lakers 1985-86 og svo hjá liði San Antonio Spurs 1987-89. Pétur lék alls 150 leiki í deildarkeppni NBA og 14 leiki í úrslitakeppninni. Hann var með 4,6 stig, 3,8 fráköst og 1,0 stoðsendingu að meðaltali á 13,7 mínútum í leik í deildarleikjum sínum. Pétur segir margar skemmtilegar sögu frá ferlinum í viðtalinu þar á meðal þegar Portland Trail Blazers setti hann í bann haustið 1982 og hann missti í framhaldinu sambandið við umboðsmanninn sinn. Veturinn 1982-83 spilaði hann með ÍR á Íslandi en vissi ekkert af því að hinum megin við Atlantshafið voru fullt af NBA-liðum að reyna að komast í samband til að bjóða honum samning. Pétur frétti ekki af því fyrr en eftir tímabilið. Pétur segir einnig frá því þegar Detroit Pistons lét hann fara fyrir 1983-84 tímabilið og hvernig hann komst aftur inn í NBA-deildina eftir að hafa spilað með í Kansas City Sizzlers í CBA-deildinni. Vera Péturs þar skilaði honum samningi hjá Los Angeles Lakers vorið 1986 þar sem hann var varamaður Kareem Abdul-Jabbar. Pétur var með 14 stig og 9 fráköst í fyrsta leik og hann skoraði 15 stig og 6 fráköst í lokaleik deildarkeppninnar. Pétur var einnig með 10 stig í fyrsta leik Lakers í úrslitakeppninni 1986 og skoraði 25 í fyrstu þremur leikjunum. Pétur segir einnig frá meiðslum sínum við lok ferilsins og hvað hefur tekið við eftir að körfuboltaferli hans lauk. Það er hægt að hlusta á þetta skemmtilega viðtal með því að smella hér.
NBA Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Leik lokið: Fram - FH 34-33 | Hádramatísk framlenging skaut Fram í úrslit Handbolti „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira