Bein útsending: Bjarni mætir til fundar við Guðna á Bessastöðum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. nóvember 2016 10:17 Segja má að um fyrsta stóra verkefni Guðna Th. Jóhannessonar í embætti forseta Íslands sé að ræða. Vísir/GVA Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, hefur verið boðaður til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, á Bessastöðum klukkan 11 í dag. Fastlega er búist við því að Guðni veiti Bjarna umboð til stjórnarmyndunar á fundinum. Formenn allra flokka sem fengu fólk kjörið á Alþingi funduðu með Guðna á mánudaginn. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins ræddi Guðni við þrjá þeirra í gær. Þá Benedikt Jóhannesson, formann Viðreisnar, Bjarna Benendiktsson og Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, í gær. Á tíunda tímanum í morgun barst svo tilkynning frá embætti forseta Íslands þess efnis að Bjarni hefði verið boðaður til Bessastaða. Vísir verður í beinni útsendingu frá Bessastöðum en Bjarni er væntanlegur á fundinn rétt fyrir klukkan 11. Þá munu þeir Guðni ræða saman undir fjögur augu og í framhaldinu ræða við fjölmiðla. Uppfært klukkan 11.Bjarni er mættur á fund Guðna og er þess nú beðið að þeir ræði við fjölmiðla. Bein útsending er í spilaranum að ofan.Uppfært klukkan 12. Upptökur úr útsendingunni eru nú aðgengilegar hér fyrir neðan. Bjarni Benediktsson mætti á Bessastaði klukkan 11 og ræddi við fjölmiðla á tröppum Bessastaða áður en hann skrifaði í gestabókina og fór inn í bókastofu til fundar með forseta.Forseti Íslands ræddi við fjölmiðla eftir fundinn. Þar las hann upp yfirlýsingu varðandi stjórnarmyndunarumboðið auk þess að svara spurningum um nýja ákvörðun kjararáðs um launahækkanir.Bjarni Benediktsson kom þvínæst og ræddi við fjölmiðla. Þar sagðist hann ætla að ræða við formenn allra þingflokka um myndun nýrrar stjórnar. Bjarni svaraði einnig spurningum um ákvörðun kjararáðs. Kjararáð Kosningar 2016 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, hefur verið boðaður til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, á Bessastöðum klukkan 11 í dag. Fastlega er búist við því að Guðni veiti Bjarna umboð til stjórnarmyndunar á fundinum. Formenn allra flokka sem fengu fólk kjörið á Alþingi funduðu með Guðna á mánudaginn. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins ræddi Guðni við þrjá þeirra í gær. Þá Benedikt Jóhannesson, formann Viðreisnar, Bjarna Benendiktsson og Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, í gær. Á tíunda tímanum í morgun barst svo tilkynning frá embætti forseta Íslands þess efnis að Bjarni hefði verið boðaður til Bessastaða. Vísir verður í beinni útsendingu frá Bessastöðum en Bjarni er væntanlegur á fundinn rétt fyrir klukkan 11. Þá munu þeir Guðni ræða saman undir fjögur augu og í framhaldinu ræða við fjölmiðla. Uppfært klukkan 11.Bjarni er mættur á fund Guðna og er þess nú beðið að þeir ræði við fjölmiðla. Bein útsending er í spilaranum að ofan.Uppfært klukkan 12. Upptökur úr útsendingunni eru nú aðgengilegar hér fyrir neðan. Bjarni Benediktsson mætti á Bessastaði klukkan 11 og ræddi við fjölmiðla á tröppum Bessastaða áður en hann skrifaði í gestabókina og fór inn í bókastofu til fundar með forseta.Forseti Íslands ræddi við fjölmiðla eftir fundinn. Þar las hann upp yfirlýsingu varðandi stjórnarmyndunarumboðið auk þess að svara spurningum um nýja ákvörðun kjararáðs um launahækkanir.Bjarni Benediktsson kom þvínæst og ræddi við fjölmiðla. Þar sagðist hann ætla að ræða við formenn allra þingflokka um myndun nýrrar stjórnar. Bjarni svaraði einnig spurningum um ákvörðun kjararáðs.
Kjararáð Kosningar 2016 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Sjá meira