T-Pain gefur út lag um glaumgosann Dan Bilzerian Anton Egilsson skrifar 2. nóvember 2016 17:56 Dan Bilzerian er greinilega í miklum metum hjá rapparnum kunna. Rapparinn T-Pain fjallar um íslandsvininn og glaumgosann Dan Bilzerian í sínu nýjasta lagi. Lagið heitir einfaldlega Dan Bilzerian og fjallar texti lagsins um háfleygan lífstíl kappans. T-Pain er hvað þekktastur fyrir að notast mikið við raddbreytingarforritið „auto-tune“ í lögum sínum og á því er engin breyting í þessum nýja smelli. Bilzerian er 36 ára Bandaríkjamaður en af armenskum ættum. Hann er einna þekktastur fyrir Instagram reikning sinn og er sem stendur í 47. sæti yfir þá notendur sem eru með flesta fylgjendur forritsins. Þar deilir hann myndum og myndböndum af villtu líferni sínu. Bilzerian sagði það mikinn heiður að lagið hafi verið samið um hann en hann tjáði sig um hið nýútgefna lag við tónlistarsíðuna Genius. „Þetta er níunda eða tíunda lagið sem er samið um mig en T-Pain er einn af þeim allra bestu í bransanum, svo það var mikill heiður þegar hann spurði mig um leyfi til þess að nota nafnið mitt“ sagði Bilzerian. Bilzerian var staddur hér á landi í júlí síðastliðnum og dvaldi í nokkra daga en það var hluti af ferðalagi hans víðs vegar um Evrópu. Í kjölfar ferðalagsins gaf hann út myndband þar sem sýnt var úr ferðinni en í því sást hann meðal annars spóka sig um í Bláa lóninu og í snjósleðaferð á Langjökli. Tónlist Tengdar fréttir Glaumgosinn Dan Bilzerian á Íslandi Ekki er vitað hvað Bilzerian ætlar að aðhafast meðan hann dvelur hér á landi eða hve lengi hann mun vera hér. 7. júlí 2016 18:05 Dan Bilzerian: Ánægður með morgunmatinn á Hótel Keflavík Maðurinn er þekktur nautnaseggur og deildi mynd á Instagram af fyrsta morgunmat sínum á Íslandi. 8. júlí 2016 16:29 Dan Bilzerian farinn af landi brott Ætlar að heimsækja nokkra félaga í New York á leið sinni í strandarpartý í Montreal. 11. júlí 2016 18:40 Dan Bilzerian á Langjökli: „Þeir sögðu að það væri sumar“ Glaumgosinn skellti sér upp á jökul. 9. júlí 2016 09:54 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Rapparinn T-Pain fjallar um íslandsvininn og glaumgosann Dan Bilzerian í sínu nýjasta lagi. Lagið heitir einfaldlega Dan Bilzerian og fjallar texti lagsins um háfleygan lífstíl kappans. T-Pain er hvað þekktastur fyrir að notast mikið við raddbreytingarforritið „auto-tune“ í lögum sínum og á því er engin breyting í þessum nýja smelli. Bilzerian er 36 ára Bandaríkjamaður en af armenskum ættum. Hann er einna þekktastur fyrir Instagram reikning sinn og er sem stendur í 47. sæti yfir þá notendur sem eru með flesta fylgjendur forritsins. Þar deilir hann myndum og myndböndum af villtu líferni sínu. Bilzerian sagði það mikinn heiður að lagið hafi verið samið um hann en hann tjáði sig um hið nýútgefna lag við tónlistarsíðuna Genius. „Þetta er níunda eða tíunda lagið sem er samið um mig en T-Pain er einn af þeim allra bestu í bransanum, svo það var mikill heiður þegar hann spurði mig um leyfi til þess að nota nafnið mitt“ sagði Bilzerian. Bilzerian var staddur hér á landi í júlí síðastliðnum og dvaldi í nokkra daga en það var hluti af ferðalagi hans víðs vegar um Evrópu. Í kjölfar ferðalagsins gaf hann út myndband þar sem sýnt var úr ferðinni en í því sást hann meðal annars spóka sig um í Bláa lóninu og í snjósleðaferð á Langjökli.
Tónlist Tengdar fréttir Glaumgosinn Dan Bilzerian á Íslandi Ekki er vitað hvað Bilzerian ætlar að aðhafast meðan hann dvelur hér á landi eða hve lengi hann mun vera hér. 7. júlí 2016 18:05 Dan Bilzerian: Ánægður með morgunmatinn á Hótel Keflavík Maðurinn er þekktur nautnaseggur og deildi mynd á Instagram af fyrsta morgunmat sínum á Íslandi. 8. júlí 2016 16:29 Dan Bilzerian farinn af landi brott Ætlar að heimsækja nokkra félaga í New York á leið sinni í strandarpartý í Montreal. 11. júlí 2016 18:40 Dan Bilzerian á Langjökli: „Þeir sögðu að það væri sumar“ Glaumgosinn skellti sér upp á jökul. 9. júlí 2016 09:54 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Glaumgosinn Dan Bilzerian á Íslandi Ekki er vitað hvað Bilzerian ætlar að aðhafast meðan hann dvelur hér á landi eða hve lengi hann mun vera hér. 7. júlí 2016 18:05
Dan Bilzerian: Ánægður með morgunmatinn á Hótel Keflavík Maðurinn er þekktur nautnaseggur og deildi mynd á Instagram af fyrsta morgunmat sínum á Íslandi. 8. júlí 2016 16:29
Dan Bilzerian farinn af landi brott Ætlar að heimsækja nokkra félaga í New York á leið sinni í strandarpartý í Montreal. 11. júlí 2016 18:40
Dan Bilzerian á Langjökli: „Þeir sögðu að það væri sumar“ Glaumgosinn skellti sér upp á jökul. 9. júlí 2016 09:54