T-Pain gefur út lag um glaumgosann Dan Bilzerian Anton Egilsson skrifar 2. nóvember 2016 17:56 Dan Bilzerian er greinilega í miklum metum hjá rapparnum kunna. Rapparinn T-Pain fjallar um íslandsvininn og glaumgosann Dan Bilzerian í sínu nýjasta lagi. Lagið heitir einfaldlega Dan Bilzerian og fjallar texti lagsins um háfleygan lífstíl kappans. T-Pain er hvað þekktastur fyrir að notast mikið við raddbreytingarforritið „auto-tune“ í lögum sínum og á því er engin breyting í þessum nýja smelli. Bilzerian er 36 ára Bandaríkjamaður en af armenskum ættum. Hann er einna þekktastur fyrir Instagram reikning sinn og er sem stendur í 47. sæti yfir þá notendur sem eru með flesta fylgjendur forritsins. Þar deilir hann myndum og myndböndum af villtu líferni sínu. Bilzerian sagði það mikinn heiður að lagið hafi verið samið um hann en hann tjáði sig um hið nýútgefna lag við tónlistarsíðuna Genius. „Þetta er níunda eða tíunda lagið sem er samið um mig en T-Pain er einn af þeim allra bestu í bransanum, svo það var mikill heiður þegar hann spurði mig um leyfi til þess að nota nafnið mitt“ sagði Bilzerian. Bilzerian var staddur hér á landi í júlí síðastliðnum og dvaldi í nokkra daga en það var hluti af ferðalagi hans víðs vegar um Evrópu. Í kjölfar ferðalagsins gaf hann út myndband þar sem sýnt var úr ferðinni en í því sást hann meðal annars spóka sig um í Bláa lóninu og í snjósleðaferð á Langjökli. Tónlist Tengdar fréttir Glaumgosinn Dan Bilzerian á Íslandi Ekki er vitað hvað Bilzerian ætlar að aðhafast meðan hann dvelur hér á landi eða hve lengi hann mun vera hér. 7. júlí 2016 18:05 Dan Bilzerian: Ánægður með morgunmatinn á Hótel Keflavík Maðurinn er þekktur nautnaseggur og deildi mynd á Instagram af fyrsta morgunmat sínum á Íslandi. 8. júlí 2016 16:29 Dan Bilzerian farinn af landi brott Ætlar að heimsækja nokkra félaga í New York á leið sinni í strandarpartý í Montreal. 11. júlí 2016 18:40 Dan Bilzerian á Langjökli: „Þeir sögðu að það væri sumar“ Glaumgosinn skellti sér upp á jökul. 9. júlí 2016 09:54 Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Fleiri fréttir Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Rapparinn T-Pain fjallar um íslandsvininn og glaumgosann Dan Bilzerian í sínu nýjasta lagi. Lagið heitir einfaldlega Dan Bilzerian og fjallar texti lagsins um háfleygan lífstíl kappans. T-Pain er hvað þekktastur fyrir að notast mikið við raddbreytingarforritið „auto-tune“ í lögum sínum og á því er engin breyting í þessum nýja smelli. Bilzerian er 36 ára Bandaríkjamaður en af armenskum ættum. Hann er einna þekktastur fyrir Instagram reikning sinn og er sem stendur í 47. sæti yfir þá notendur sem eru með flesta fylgjendur forritsins. Þar deilir hann myndum og myndböndum af villtu líferni sínu. Bilzerian sagði það mikinn heiður að lagið hafi verið samið um hann en hann tjáði sig um hið nýútgefna lag við tónlistarsíðuna Genius. „Þetta er níunda eða tíunda lagið sem er samið um mig en T-Pain er einn af þeim allra bestu í bransanum, svo það var mikill heiður þegar hann spurði mig um leyfi til þess að nota nafnið mitt“ sagði Bilzerian. Bilzerian var staddur hér á landi í júlí síðastliðnum og dvaldi í nokkra daga en það var hluti af ferðalagi hans víðs vegar um Evrópu. Í kjölfar ferðalagsins gaf hann út myndband þar sem sýnt var úr ferðinni en í því sást hann meðal annars spóka sig um í Bláa lóninu og í snjósleðaferð á Langjökli.
Tónlist Tengdar fréttir Glaumgosinn Dan Bilzerian á Íslandi Ekki er vitað hvað Bilzerian ætlar að aðhafast meðan hann dvelur hér á landi eða hve lengi hann mun vera hér. 7. júlí 2016 18:05 Dan Bilzerian: Ánægður með morgunmatinn á Hótel Keflavík Maðurinn er þekktur nautnaseggur og deildi mynd á Instagram af fyrsta morgunmat sínum á Íslandi. 8. júlí 2016 16:29 Dan Bilzerian farinn af landi brott Ætlar að heimsækja nokkra félaga í New York á leið sinni í strandarpartý í Montreal. 11. júlí 2016 18:40 Dan Bilzerian á Langjökli: „Þeir sögðu að það væri sumar“ Glaumgosinn skellti sér upp á jökul. 9. júlí 2016 09:54 Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Fleiri fréttir Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Glaumgosinn Dan Bilzerian á Íslandi Ekki er vitað hvað Bilzerian ætlar að aðhafast meðan hann dvelur hér á landi eða hve lengi hann mun vera hér. 7. júlí 2016 18:05
Dan Bilzerian: Ánægður með morgunmatinn á Hótel Keflavík Maðurinn er þekktur nautnaseggur og deildi mynd á Instagram af fyrsta morgunmat sínum á Íslandi. 8. júlí 2016 16:29
Dan Bilzerian farinn af landi brott Ætlar að heimsækja nokkra félaga í New York á leið sinni í strandarpartý í Montreal. 11. júlí 2016 18:40
Dan Bilzerian á Langjökli: „Þeir sögðu að það væri sumar“ Glaumgosinn skellti sér upp á jökul. 9. júlí 2016 09:54