Westbrook með skotsýningu gegn Clippers Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. nóvember 2016 07:30 Oladipo og Westbrook fagna í nótt. vísir/getty Aðeins meistarar Cleveland Cavaliers og Oklahoma City Thunder eru ósigruð í NBA-deildinni. Oklahoma vann í nótt sinn fjórða leik í röð og um leið sá liðið til þess að Clippers tapaði sínum fyrsta leik. Russell Westbrook fór eina ferðina enn á kostum í liði Oklahoma en hann skoraði 35 stig í leiknum í nótt. Hann tók einnig sex fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Westbrook var heldur ekkert að spara skotin enda tók hann ein 30 tveggja stiga skot í leiknum. Hann setti niður 14 af þessum 30 skotum. Öll sjö þriggja stiga skot hans í leiknum geiguðu. Victor Oladipo kom næstur með 9 stig. DeMar DeRozan var frábær í liði Toronto og skoraði 40 stig er liðið skellti Washington. Toronto búið að vinna þrjá leiki og tapa einum. James Harden skoraði 30 stig fyrir Houston sem færði NY Knicks sinn þriðja tapleik í ár en Knicks hefur aðeins unnið einn leik. LA Lakers vann sinn annan leik í fimm tilraunum er það spilaði gegn Atlanta í nótt.Úrslit: Washington-Toronto 103-113 Charlotte-Philadelphia 109-93 Brooklyn-Detroit 109-101 NY Knicks-Houston 99-118 Atlanta-LA Lakers 116-123 Memphis-New Orleans 89-83 Boston-Chicago 107-100 Utah-Dallas 97-81 Phoenix-Portland 118-115 LA Clippers-Oklahoma 83-85Staðan í NBA-deildinni. NBA Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Leik lokið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira
Aðeins meistarar Cleveland Cavaliers og Oklahoma City Thunder eru ósigruð í NBA-deildinni. Oklahoma vann í nótt sinn fjórða leik í röð og um leið sá liðið til þess að Clippers tapaði sínum fyrsta leik. Russell Westbrook fór eina ferðina enn á kostum í liði Oklahoma en hann skoraði 35 stig í leiknum í nótt. Hann tók einnig sex fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Westbrook var heldur ekkert að spara skotin enda tók hann ein 30 tveggja stiga skot í leiknum. Hann setti niður 14 af þessum 30 skotum. Öll sjö þriggja stiga skot hans í leiknum geiguðu. Victor Oladipo kom næstur með 9 stig. DeMar DeRozan var frábær í liði Toronto og skoraði 40 stig er liðið skellti Washington. Toronto búið að vinna þrjá leiki og tapa einum. James Harden skoraði 30 stig fyrir Houston sem færði NY Knicks sinn þriðja tapleik í ár en Knicks hefur aðeins unnið einn leik. LA Lakers vann sinn annan leik í fimm tilraunum er það spilaði gegn Atlanta í nótt.Úrslit: Washington-Toronto 103-113 Charlotte-Philadelphia 109-93 Brooklyn-Detroit 109-101 NY Knicks-Houston 99-118 Atlanta-LA Lakers 116-123 Memphis-New Orleans 89-83 Boston-Chicago 107-100 Utah-Dallas 97-81 Phoenix-Portland 118-115 LA Clippers-Oklahoma 83-85Staðan í NBA-deildinni.
NBA Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Leik lokið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira