Ingibjörg Haraldsdóttir látin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. nóvember 2016 14:56 Ingibjörg lætur eftir sig tvö börn, Hilmar Ramos þýðanda og Kristínu Eiríksddóttur skáld, og þrjú barnabörn. Vísir/GVA Látin er Ingibjörg Haraldsdóttir ljóðskáld og þýðandi. Hún varð 74 ára. Ingibjörg nam kvikmyndagerð í Moskvu á árunum 1963-70 og bjó og starfaði í Havana á Kúbu að því loknu fram til 1975. Fyrsta ljóðabók hennar kom út árið 1974 en Ingibjörg helgaði líf sitt skriftum eftir að hún flutti heim. Eftir hana liggja fimm ljóðabækur og tvö ljóðasöfn, auk þess sem hún gaf út endurminningar sínar í bókinni Veruleiki draumanna árið 2007. Ingibjörg var afkastamikill þýðandi úr rússnesku, spænsku og fleiri málum. Hún þýddi helstu stórvirki rússnesku skáldanna Fjodors Dostojevskí og Mikhails Búlgakov, leikrit Tsjekov og Túrgenév og fleiri, auk ljóða rússneskra, sænskra, kúbanskra og annarra skálda í Rómönsku Ameríku. Ingibjörgu hlotnaðist margháttuð viðurkenning fyrir ritstörf sín. Ljóð hennar hafa verið þýdd á mörg tungumál og fyrir síðustu ljóðabók sína, Hvar sem ég verð, hlaut hún íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2002, auk þess sem bókin var tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs fyrir hönd Íslands. Fyrir þýðingar sínar hlaut hún meðal annars íslensku þýðingarverðlaunin og menningarverðlaun DV. Ingibjörg lætur eftir sig tvö börn, Hilmar Ramos þýðanda og Kristínu Eiríksdóttur skáld, og þrjú barnabörn. Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Fleiri fréttir „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varið í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Sjá meira
Látin er Ingibjörg Haraldsdóttir ljóðskáld og þýðandi. Hún varð 74 ára. Ingibjörg nam kvikmyndagerð í Moskvu á árunum 1963-70 og bjó og starfaði í Havana á Kúbu að því loknu fram til 1975. Fyrsta ljóðabók hennar kom út árið 1974 en Ingibjörg helgaði líf sitt skriftum eftir að hún flutti heim. Eftir hana liggja fimm ljóðabækur og tvö ljóðasöfn, auk þess sem hún gaf út endurminningar sínar í bókinni Veruleiki draumanna árið 2007. Ingibjörg var afkastamikill þýðandi úr rússnesku, spænsku og fleiri málum. Hún þýddi helstu stórvirki rússnesku skáldanna Fjodors Dostojevskí og Mikhails Búlgakov, leikrit Tsjekov og Túrgenév og fleiri, auk ljóða rússneskra, sænskra, kúbanskra og annarra skálda í Rómönsku Ameríku. Ingibjörgu hlotnaðist margháttuð viðurkenning fyrir ritstörf sín. Ljóð hennar hafa verið þýdd á mörg tungumál og fyrir síðustu ljóðabók sína, Hvar sem ég verð, hlaut hún íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2002, auk þess sem bókin var tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs fyrir hönd Íslands. Fyrir þýðingar sínar hlaut hún meðal annars íslensku þýðingarverðlaunin og menningarverðlaun DV. Ingibjörg lætur eftir sig tvö börn, Hilmar Ramos þýðanda og Kristínu Eiríksdóttur skáld, og þrjú barnabörn.
Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Fleiri fréttir „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varið í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Sjá meira