Ronaldo: Ég dáðist að Zidane sem leikmanni og nú dáist ég að honum sem þjálfara Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. nóvember 2016 22:30 Ronaldo og Zidane eru félagar. vísir/getty Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid, er ein stærsta ástæða þess að Cristiano Ronaldo skrifaði undir nýjan samning við spænska risann en hann gerði það í vikunni og verður á Bernabéu næstu fimm árin. Ronaldo hefur verið þrálátlega orðaður við brottför frá Real Madrid undanfarin ár og þá oftast talinn líklegur til að endurnýja kynnin við Manchester United. Það verður að öllum líkindum ekkert úr því. Portúgalski landsliðsfyrirliðinn gat ekki talað nógu fallega um Zidane í viðtali við sjónvarpsstöð Real Madrid en Zidane stýrði Real til sigurs í Meistaradeildinni á sinni fyrstu leiktíð. „Hann er leikmaður sem á sér sess í sögu Real Madrid og nú er hann þjálfari liðsins. Ég dáði hann sem leikmann og nú dái ég hann sem persónu og þjálfara,“ segir Ronaldo í viðtali við Real Madrid TV. „Það var frábært fyrir hann að vinna Meistaradeildina á fyrstu leiktíð og var eitthvað sem hann hafði dreymt um. Við töluðum saman eftir úrslitaleikinn. Það voru skemmtilegar og góðar stundir. Við vorum báðir mjög spenntir.“ „Þetta er búið að vera frábært ár fyrir mig. Ég vann Meistaradeildina og varð Evrópumeistari með Portúgal. Þetta var eiginlega fullkomið ár,“ segir Cristiano Ronaldo. Spænski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid, er ein stærsta ástæða þess að Cristiano Ronaldo skrifaði undir nýjan samning við spænska risann en hann gerði það í vikunni og verður á Bernabéu næstu fimm árin. Ronaldo hefur verið þrálátlega orðaður við brottför frá Real Madrid undanfarin ár og þá oftast talinn líklegur til að endurnýja kynnin við Manchester United. Það verður að öllum líkindum ekkert úr því. Portúgalski landsliðsfyrirliðinn gat ekki talað nógu fallega um Zidane í viðtali við sjónvarpsstöð Real Madrid en Zidane stýrði Real til sigurs í Meistaradeildinni á sinni fyrstu leiktíð. „Hann er leikmaður sem á sér sess í sögu Real Madrid og nú er hann þjálfari liðsins. Ég dáði hann sem leikmann og nú dái ég hann sem persónu og þjálfara,“ segir Ronaldo í viðtali við Real Madrid TV. „Það var frábært fyrir hann að vinna Meistaradeildina á fyrstu leiktíð og var eitthvað sem hann hafði dreymt um. Við töluðum saman eftir úrslitaleikinn. Það voru skemmtilegar og góðar stundir. Við vorum báðir mjög spenntir.“ „Þetta er búið að vera frábært ár fyrir mig. Ég vann Meistaradeildina og varð Evrópumeistari með Portúgal. Þetta var eiginlega fullkomið ár,“ segir Cristiano Ronaldo.
Spænski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira