Sigríður Ingibjörg veltir fyrir sér stofnun fyrirtækis með Helga Hrafni Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 30. október 2016 01:22 Helgi Hrafn og Sigríður Ingibjörg á kosningavöku Pírata. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Samfylkingu, velti fyrir sér stofnun fyrirtækis með Helga Hrafni Gunnarssyni Pírata í Risastóra kosningaþættinum á Stöð 2 í kvöld. Sigríður Ingibjörg var stödd í heimsókn í kosningavöku Pírata þegar fréttamaður spurði hana út í hugmyndina. „Nú er það þannig að í nótt þá verður Helgi fyrrverandi þingmaður og ég sá það í Gallupkönnuninni í gær að það eru allar líkur á að ég verði það líka. Svo ég ákvað bara að koma og hitta Helga af því hann er æði og spyrja hvort við getum ekki stofnað saman fyrirtæki. Ég er ógeðslega praktísk og hann er sjúklega klár,“ sagði Sigríður Ingibjörg. Engar tölur höfðu verið birtar þegar viðtalið var tekið en samkvæmt nýjustu tölum er Sigríður Ingibjörg inni sem jöfnunarþingmaður. Helgi Hrafn svaraði því að aldrei ætti að útiloka brjálaðar hugmyndir. „Við gætum stofnað fyrirtæki sem til dæmis býr til flokka. Við getum kallað það fjölflokkinn eða eitthvað slíkt,“ sagði hann. Þá sagði Sigríður Ingibjörg að ef hið fyrirhugaða fyrirtæki byggi til þúsund flokka myndi það virka eins og persónukjör sem hún sagði alla kalla eftir. „Ég meina við erum með mjög góðar hugmyndir. Ég er svona miðaldra kerling, hann ungur tölvunörd. Ég held það gæti verið mjög margt spennandi í því.“ Hún minntist einnig á að nýir þingmenn yrðu margir eftir kosningarnar. Mörg tækifæri væru í því varðandi ráðgjöf.Viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan. Kosningar 2016 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Samfylkingu, velti fyrir sér stofnun fyrirtækis með Helga Hrafni Gunnarssyni Pírata í Risastóra kosningaþættinum á Stöð 2 í kvöld. Sigríður Ingibjörg var stödd í heimsókn í kosningavöku Pírata þegar fréttamaður spurði hana út í hugmyndina. „Nú er það þannig að í nótt þá verður Helgi fyrrverandi þingmaður og ég sá það í Gallupkönnuninni í gær að það eru allar líkur á að ég verði það líka. Svo ég ákvað bara að koma og hitta Helga af því hann er æði og spyrja hvort við getum ekki stofnað saman fyrirtæki. Ég er ógeðslega praktísk og hann er sjúklega klár,“ sagði Sigríður Ingibjörg. Engar tölur höfðu verið birtar þegar viðtalið var tekið en samkvæmt nýjustu tölum er Sigríður Ingibjörg inni sem jöfnunarþingmaður. Helgi Hrafn svaraði því að aldrei ætti að útiloka brjálaðar hugmyndir. „Við gætum stofnað fyrirtæki sem til dæmis býr til flokka. Við getum kallað það fjölflokkinn eða eitthvað slíkt,“ sagði hann. Þá sagði Sigríður Ingibjörg að ef hið fyrirhugaða fyrirtæki byggi til þúsund flokka myndi það virka eins og persónukjör sem hún sagði alla kalla eftir. „Ég meina við erum með mjög góðar hugmyndir. Ég er svona miðaldra kerling, hann ungur tölvunörd. Ég held það gæti verið mjög margt spennandi í því.“ Hún minntist einnig á að nýir þingmenn yrðu margir eftir kosningarnar. Mörg tækifæri væru í því varðandi ráðgjöf.Viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.
Kosningar 2016 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira