Þorsteinn Pálsson: Fróðleg úrslit og ánægjuleg Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 30. október 2016 03:33 Þorsteinn Pálsson segir ýmsar breytingar í vændum. „Þetta eru mjög fróðleg úrslit og ánægjuleg fyrir okkur í Viðreisn, sem kemur sem sterkt afl inn í þingið. Svo auðvitað ræðst það þegar menn fara að rýna betur í úrslitin, hvaða möguleikar eru í stjórnarmyndun,“ segir Þorsteinn Pálsson, flokksfélagi Viðreisnar, í samtali við fréttastofu. Þorsteinn segir að ljóst sé að ýmsar breytingar séu fram undan. „Það er að verða heilmikil breyting. Það er að þróast nýtt flokkamynstur og við eigum eftir að sjá meiri breytingar á komandi árum í þeim efnum,“ segir hann, en segist þó ekki vilja spá fyrir um hver næsta ríkisstjórn verði. Pawel Bartoszek, sem skipar annað sæti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður, tekur í sama streng, og segist ánægður með árangur flokksins. „Alltaf þegar maður stendur frammi fyrir þessum dómi, þegar hluti okkar vill fara á þing og ráða lögum í landinu og ráða hvernig fjármunum er varið þá getur maður ekki tekið því öðruvísi en með æðruleysi og ákveðinni lotningu,“ segir hann, en sjálfur kemst hann ekki á þing líkt og staðan er núna. „Við erum búin að koma okkur sterkt fyrir á miðjunni. Auðvitað finnst manni gaman persónulega að komast inn en það er ekkert höfuðatriði.“ Kosningar 2016 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Sjá meira
„Þetta eru mjög fróðleg úrslit og ánægjuleg fyrir okkur í Viðreisn, sem kemur sem sterkt afl inn í þingið. Svo auðvitað ræðst það þegar menn fara að rýna betur í úrslitin, hvaða möguleikar eru í stjórnarmyndun,“ segir Þorsteinn Pálsson, flokksfélagi Viðreisnar, í samtali við fréttastofu. Þorsteinn segir að ljóst sé að ýmsar breytingar séu fram undan. „Það er að verða heilmikil breyting. Það er að þróast nýtt flokkamynstur og við eigum eftir að sjá meiri breytingar á komandi árum í þeim efnum,“ segir hann, en segist þó ekki vilja spá fyrir um hver næsta ríkisstjórn verði. Pawel Bartoszek, sem skipar annað sæti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður, tekur í sama streng, og segist ánægður með árangur flokksins. „Alltaf þegar maður stendur frammi fyrir þessum dómi, þegar hluti okkar vill fara á þing og ráða lögum í landinu og ráða hvernig fjármunum er varið þá getur maður ekki tekið því öðruvísi en með æðruleysi og ákveðinni lotningu,“ segir hann, en sjálfur kemst hann ekki á þing líkt og staðan er núna. „Við erum búin að koma okkur sterkt fyrir á miðjunni. Auðvitað finnst manni gaman persónulega að komast inn en það er ekkert höfuðatriði.“
Kosningar 2016 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Sjá meira