Þessi duttu út af þingi: Össur, Sigríður Inga og Willum Þór öll úti Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. október 2016 10:00 Þessi þrjú taka ekki sæti á þingi líkt og þau vonuðust eftir. Vísir Fjölmargir þingmenn sem sóttust eftir endurkjöri komust ekki inn á þing. Margir reyndir þingmenn Samfylkingarinnar duttu af þingi, þar á meðal Össur Skarphéðisson, fyrrum formaður flokksins og utanríkisráðherra. Össur var fyrst kjörinn á þing fyrir Alþýðuflokkinn árið 1991 og var umhverfisráðherra 1993-1995, iðnaðarráðherra 2007-2009 og utanríkisráðherra 2009-2013. Össur var í fyrsta sæti í Reykjavík suður. Þar fékk Samfylkingin aðeins 5,6 prósent. Mikil þingreynsla er horfin úr þingflokk Samfylkingarinnar en auk Össurar sóttust Árni Páll Árnason, Helgi Hjörvar, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Valgerður Bjarnadóttir eftir endurkjöri án árangurs. Samfylkingin tapaði sex þingsætum og er Oddný Harðardóttir, formaður flokksins, eini þingmaður flokksins sem mun taka sæti á þingi.Helgi Hjörvar var þingflokksformaður Samfylkingarinnar.Vísir/ErnirHjá Framsóknarflokknum komust Karl Garðarsson og Willum Þór Þórsson ekki á þing. Karl var í fyrsta sæti flokksins í Reykjavík norður þar sem Framsókn hlaut ekki þingmann. Willum Þór var í öðru sæti í Suðurkjördæmi þar sem Eygló Harðardóttir komst inn. Mikið hefur verið rætt um hvort að Willum Þór taki við knattspyrnuliði KR sem mun tilkynna um nýjan þjálfara sinn á morgin. Líneik Anna Sævarsdóttir, sem var í þriðja sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi komst einnig ekki inn en hún tók sæti á Alþingi árið 2013. Hjá Bjartri framtíð missir Páll Valur Björnsson þingsæti sitt en hann bauð sig fram í Suðurkjördæmi þar sem flokkurinn hlaut 5,8 prósent atkvæða. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Tveir aðstoðarmenn ráðherra orðnir þingmenn Nú liggja lokatölur fyrir á landsvísu og er Sjálfstæðisflokkurinn stærsti flokkurinn á þingi með 29 prósent atkvæða á landsvísu. 30. október 2016 09:17 Lokatölur í Norðaustur: Samfylking heldur einum manni Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn í kjördæminu og hlaut 6014 atkvæði eða 26,5 prósent. 30. október 2016 07:23 Lokatölur í Suðurkjördæmi: Unnur Brá nær endurkjöri Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, nær endurkjöri samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi, en talningu lauk þar klukkan 7:10 í morgun. 30. október 2016 07:37 Lokatölur úr Reykjavík suður: Lilja nær inn á þing fyrir Framsókn Lilja Dögg Alfreðsdóttir varaformaður Framsóknarflokksins verður þingmaður á næsta kjörtímabili. Þetta varð ljóst eftir að lokatölur bárust úr Reykjavíkurkjördæmi suður nú á sjötta tímanum. 30. október 2016 05:33 Lokatölur fyrir landið allt: Ekki möguleiki á tveggja flokka stjórn Ekki er möguleiki á að mynda tveggja flokka ríkisstjórn. Þetta varð ljóst eftir að úrslit kosninganna lágu fyrir á tíunda tímanum í dag. 30. október 2016 09:34 Lokatölur í Suðvestur: Vilhjálmur Bjarnason nær endurkjöri Ljóst er að Vilhjálmur Bjarnason nær endurkjöri sem þingmaður Sjálfstæðisflokksins nú þegar lokatölur liggja fyrir í Suðvesturkjördæmi. 30. október 2016 07:09 Lokatölur úr Reykjavík norður: Karl Garðarsson missti þingsæti sitt Karl Garðarsson er nú fráfarandi þingmaður Framsóknarflokksins en þetta varð ljóst eftir að lokatölur bárust úr Reykjavíkurkjördæmi norður núna á fimmta tímanum. 30. október 2016 04:29 Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Erlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Fleiri fréttir Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Sjá meira
Fjölmargir þingmenn sem sóttust eftir endurkjöri komust ekki inn á þing. Margir reyndir þingmenn Samfylkingarinnar duttu af þingi, þar á meðal Össur Skarphéðisson, fyrrum formaður flokksins og utanríkisráðherra. Össur var fyrst kjörinn á þing fyrir Alþýðuflokkinn árið 1991 og var umhverfisráðherra 1993-1995, iðnaðarráðherra 2007-2009 og utanríkisráðherra 2009-2013. Össur var í fyrsta sæti í Reykjavík suður. Þar fékk Samfylkingin aðeins 5,6 prósent. Mikil þingreynsla er horfin úr þingflokk Samfylkingarinnar en auk Össurar sóttust Árni Páll Árnason, Helgi Hjörvar, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Valgerður Bjarnadóttir eftir endurkjöri án árangurs. Samfylkingin tapaði sex þingsætum og er Oddný Harðardóttir, formaður flokksins, eini þingmaður flokksins sem mun taka sæti á þingi.Helgi Hjörvar var þingflokksformaður Samfylkingarinnar.Vísir/ErnirHjá Framsóknarflokknum komust Karl Garðarsson og Willum Þór Þórsson ekki á þing. Karl var í fyrsta sæti flokksins í Reykjavík norður þar sem Framsókn hlaut ekki þingmann. Willum Þór var í öðru sæti í Suðurkjördæmi þar sem Eygló Harðardóttir komst inn. Mikið hefur verið rætt um hvort að Willum Þór taki við knattspyrnuliði KR sem mun tilkynna um nýjan þjálfara sinn á morgin. Líneik Anna Sævarsdóttir, sem var í þriðja sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi komst einnig ekki inn en hún tók sæti á Alþingi árið 2013. Hjá Bjartri framtíð missir Páll Valur Björnsson þingsæti sitt en hann bauð sig fram í Suðurkjördæmi þar sem flokkurinn hlaut 5,8 prósent atkvæða.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Tveir aðstoðarmenn ráðherra orðnir þingmenn Nú liggja lokatölur fyrir á landsvísu og er Sjálfstæðisflokkurinn stærsti flokkurinn á þingi með 29 prósent atkvæða á landsvísu. 30. október 2016 09:17 Lokatölur í Norðaustur: Samfylking heldur einum manni Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn í kjördæminu og hlaut 6014 atkvæði eða 26,5 prósent. 30. október 2016 07:23 Lokatölur í Suðurkjördæmi: Unnur Brá nær endurkjöri Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, nær endurkjöri samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi, en talningu lauk þar klukkan 7:10 í morgun. 30. október 2016 07:37 Lokatölur úr Reykjavík suður: Lilja nær inn á þing fyrir Framsókn Lilja Dögg Alfreðsdóttir varaformaður Framsóknarflokksins verður þingmaður á næsta kjörtímabili. Þetta varð ljóst eftir að lokatölur bárust úr Reykjavíkurkjördæmi suður nú á sjötta tímanum. 30. október 2016 05:33 Lokatölur fyrir landið allt: Ekki möguleiki á tveggja flokka stjórn Ekki er möguleiki á að mynda tveggja flokka ríkisstjórn. Þetta varð ljóst eftir að úrslit kosninganna lágu fyrir á tíunda tímanum í dag. 30. október 2016 09:34 Lokatölur í Suðvestur: Vilhjálmur Bjarnason nær endurkjöri Ljóst er að Vilhjálmur Bjarnason nær endurkjöri sem þingmaður Sjálfstæðisflokksins nú þegar lokatölur liggja fyrir í Suðvesturkjördæmi. 30. október 2016 07:09 Lokatölur úr Reykjavík norður: Karl Garðarsson missti þingsæti sitt Karl Garðarsson er nú fráfarandi þingmaður Framsóknarflokksins en þetta varð ljóst eftir að lokatölur bárust úr Reykjavíkurkjördæmi norður núna á fimmta tímanum. 30. október 2016 04:29 Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Erlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Fleiri fréttir Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Sjá meira
Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Tveir aðstoðarmenn ráðherra orðnir þingmenn Nú liggja lokatölur fyrir á landsvísu og er Sjálfstæðisflokkurinn stærsti flokkurinn á þingi með 29 prósent atkvæða á landsvísu. 30. október 2016 09:17
Lokatölur í Norðaustur: Samfylking heldur einum manni Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn í kjördæminu og hlaut 6014 atkvæði eða 26,5 prósent. 30. október 2016 07:23
Lokatölur í Suðurkjördæmi: Unnur Brá nær endurkjöri Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, nær endurkjöri samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi, en talningu lauk þar klukkan 7:10 í morgun. 30. október 2016 07:37
Lokatölur úr Reykjavík suður: Lilja nær inn á þing fyrir Framsókn Lilja Dögg Alfreðsdóttir varaformaður Framsóknarflokksins verður þingmaður á næsta kjörtímabili. Þetta varð ljóst eftir að lokatölur bárust úr Reykjavíkurkjördæmi suður nú á sjötta tímanum. 30. október 2016 05:33
Lokatölur fyrir landið allt: Ekki möguleiki á tveggja flokka stjórn Ekki er möguleiki á að mynda tveggja flokka ríkisstjórn. Þetta varð ljóst eftir að úrslit kosninganna lágu fyrir á tíunda tímanum í dag. 30. október 2016 09:34
Lokatölur í Suðvestur: Vilhjálmur Bjarnason nær endurkjöri Ljóst er að Vilhjálmur Bjarnason nær endurkjöri sem þingmaður Sjálfstæðisflokksins nú þegar lokatölur liggja fyrir í Suðvesturkjördæmi. 30. október 2016 07:09
Lokatölur úr Reykjavík norður: Karl Garðarsson missti þingsæti sitt Karl Garðarsson er nú fráfarandi þingmaður Framsóknarflokksins en þetta varð ljóst eftir að lokatölur bárust úr Reykjavíkurkjördæmi norður núna á fimmta tímanum. 30. október 2016 04:29