Viðreisn útilokar ekki minnihlutastjórn með Bjartri framtíð og VG Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. október 2016 14:12 Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar kom til Bessastaða rétt fyrir klukkan 14 í dag til fundar við forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson, vegna komandi stjórnarmyndunarviðræðna. Hann ræddi við fjölmiðla fyrir fundinn og sagðist búast við því að eiga gott samtal við forsetann. „Ég bara hlakka til að segja honum okkar viðhorf og heyra hans viðhorf,“ sagði Benedikt og svaraði því aðspurður hver væru þeirra viðhorf að það hefði margoft komið fram í kosningabaráttunni. Hann játaði því að Viðreisn væri í lykilstöðu. „Já, það lítur þannig út og við leggjum auðvitað áherslu á það í þessu að ná okkar málefnum fram.“En á hvaða vagn ætlar hann að stíga? „Vagn Viðreisnar sem siglir bara áfram,“ svaraði hann þá. Hann vildi ekki svara því til hvort hann væri kominn með einhverja mynd af stjórn í hugann og aðspurður hvernig ríkisstjórn Viðreisnar, Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar hljómaði í hans eyrum sagði hann: „Eins og ég sagði fyrir fram þá er bara eitt mynstur sem við útilokum og það stendur.“ Þá var Benedikt einnig spurður út í hugmynd Pírata um minnihlutastjórn Viðreisnar, Vinstri grænna og Bjartrar framtíðar sem Píratar og Samfylkingin myndu verja falli. Hann sagði það „áhugavert útspil“ og var þá spurður hvort það væri eitthvað sem hann gæti hugsað sér. „Við höfum ekki útilokað neitt,“ sagði hann. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Umboðsmenn Pírata, þau Birgitta Jónsdóttir, Smári McCarthy og Einar Brynjólfsson, áttu um 45 mínútna langan fund með Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands á Bessastöðum í dag. 31. október 2016 13:03 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Fleiri fréttir Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Sjá meira
Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar kom til Bessastaða rétt fyrir klukkan 14 í dag til fundar við forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson, vegna komandi stjórnarmyndunarviðræðna. Hann ræddi við fjölmiðla fyrir fundinn og sagðist búast við því að eiga gott samtal við forsetann. „Ég bara hlakka til að segja honum okkar viðhorf og heyra hans viðhorf,“ sagði Benedikt og svaraði því aðspurður hver væru þeirra viðhorf að það hefði margoft komið fram í kosningabaráttunni. Hann játaði því að Viðreisn væri í lykilstöðu. „Já, það lítur þannig út og við leggjum auðvitað áherslu á það í þessu að ná okkar málefnum fram.“En á hvaða vagn ætlar hann að stíga? „Vagn Viðreisnar sem siglir bara áfram,“ svaraði hann þá. Hann vildi ekki svara því til hvort hann væri kominn með einhverja mynd af stjórn í hugann og aðspurður hvernig ríkisstjórn Viðreisnar, Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar hljómaði í hans eyrum sagði hann: „Eins og ég sagði fyrir fram þá er bara eitt mynstur sem við útilokum og það stendur.“ Þá var Benedikt einnig spurður út í hugmynd Pírata um minnihlutastjórn Viðreisnar, Vinstri grænna og Bjartrar framtíðar sem Píratar og Samfylkingin myndu verja falli. Hann sagði það „áhugavert útspil“ og var þá spurður hvort það væri eitthvað sem hann gæti hugsað sér. „Við höfum ekki útilokað neitt,“ sagði hann.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Umboðsmenn Pírata, þau Birgitta Jónsdóttir, Smári McCarthy og Einar Brynjólfsson, áttu um 45 mínútna langan fund með Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands á Bessastöðum í dag. 31. október 2016 13:03 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Fleiri fréttir Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Sjá meira
Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Umboðsmenn Pírata, þau Birgitta Jónsdóttir, Smári McCarthy og Einar Brynjólfsson, áttu um 45 mínútna langan fund með Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands á Bessastöðum í dag. 31. október 2016 13:03