Kominn tími á rödd sem veit um hvað hún er að tala Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. október 2016 15:49 Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir að tími sé kominn á stjórnmálaafl sem veit á eigin skinni fyrir hverju hann er að berjast. Erfitt sé að eiga samleið með frambjóðendum flokka sem hafa ekki upplifað þær aðstæður sem þeir verst stöddu búa við á Íslandi í dag. Þetta kom fram í máli Ingu í Kosningaspjalli Vísis í dag. Hún segist finna fyrir töluverðum meðbyr með málflutningi sínum en flokkur hennar hefur verið að mælast með um 4% fylgi að undanförnu. Flokkur fólksins leggi þunga áherslu á málefni aldraðra, fátækra og öryrkja en hún sé sjálf 75% öryrki og segist því þekkja hvernig það er að þurfa að neita sér um margt - líkt og margir aðrir í hennar stöðu. „Mér fannst kannski kominn tími til að það kæmi einhver rödd fram sem að veit á eigin skinni hvað hún er að tala um,“ segir Inga aðspurð um hvers vegna hún hafi ákveðið að bjóða fram krafta sína. „Ef ég get hjálpað til að laga eitthvað þannig að við getum öll haft það betra þá er ég hingað komin með Flokk fólksins til þess að gera það.“Erfitt að eiga samleið með þeim sem þekkja ekki aðstæðurnarHún sé þó ekki ein í flokknum. Flokkur fólksins sé skipaður einstaklingum sem áður hafi barist fyrir hagsmunum þessara þjóðfélagshópa, til að mynda innan Sjálfsbjargar og Bótar, félags um bætt samfélag. „Í rauninni get ég ekki séð samleið með neinum öðrum sem er ekki að upplifa það sem við erum að berjast fyrir,“ segir Inga og það sé því ekki síst þess vegna sem þau hafi ákveðið að leggja áherslu á þessa málaflokka; heilbrigðis- og velferðarmál, því þau þekki kerfið af eigin hendi. „Ég held að fólk sé byrjað að átta sig á því að ef stöndum ekki saman þá hjálpar okkur enginn ef við gerum það ekki sjálf,“ segir Inga. „Við viljum bara að fleiri hafi það betra.“ Í spilaranum hér að ofan má sjá viðtalið við Ingu þar sem verðtrygging, lífeyrissjóðirnir og stjórnarskrárbreytingar bera einnig á góma. Forsetakosningar 2016 video kassi Kosningar 2016 Kosningar 2016 video X16 Reykjavík Suður Tengdar fréttir Viðreisn hvorki hækja Sjálfstæðisflokksins né stóra Samfylkingin Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segir flokkinn vera reiðubúinn til að vinna með öllum flokkum svo lengi sem þeir mæti Viðreisn á miðjunni. 20. október 2016 15:55 Kosningaspjall Vísis: Sameining komið til tals en aldrei til greina Óttarr Proppé segir jafnaðarmennsku ekki vera keppikefli hjá Bjartri Framtíð eins og hjá Samfylkingunni. 19. október 2016 16:10 Kosningaspjall Vísis: Telur það ekki mistök að hafa farið í olíuleit á sínum tíma Rósa Björk Brynjólfsdóttir oddviti Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi telur að það hafi ekki verið mistök hjá Steingrími J. Sigfússyni þáverandi atvinnuvegaráðherra og flokksbróður sínum að úthluta fyrstu sérleyfunum til olíuleitar á Drekasvæðinu þó að flokkurinn sé í dag andsnúinn olíuleit. Þetta kom fram í Kosningaspjalli Vísis í dag. 17. október 2016 16:04 Kosningaspjall Vísis: „Ég er kommúnisti en þetta er ekki kommúnistaflokkur“ Vésteinn Valgarðsson, oddviti Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir hluta af markmiðum flokksins að koma málstað hans til fólksins. 10. október 2016 15:20 Fullyrðir að Íslenska þjóðfylkingin verði stærsti flokkur landsins ef aðrir flokkar hlusta ekki "Við erum enginn rasistaflokkur.“ 11. október 2016 15:25 Kosningaspjall Vísis: „Verðtryggingin er ekkert nema svikamylla“ Dögun vill afnema verðtryggingu og setja þak á vexti. Ragnar Þór Ingólfsson oddviti flokksins í Suðvesturkjördæmi segir þetta algjörlega raunhæft en hann var gestur í Kosningaspjalli Vísis í dag. 13. október 2016 15:26 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Sjá meira
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir að tími sé kominn á stjórnmálaafl sem veit á eigin skinni fyrir hverju hann er að berjast. Erfitt sé að eiga samleið með frambjóðendum flokka sem hafa ekki upplifað þær aðstæður sem þeir verst stöddu búa við á Íslandi í dag. Þetta kom fram í máli Ingu í Kosningaspjalli Vísis í dag. Hún segist finna fyrir töluverðum meðbyr með málflutningi sínum en flokkur hennar hefur verið að mælast með um 4% fylgi að undanförnu. Flokkur fólksins leggi þunga áherslu á málefni aldraðra, fátækra og öryrkja en hún sé sjálf 75% öryrki og segist því þekkja hvernig það er að þurfa að neita sér um margt - líkt og margir aðrir í hennar stöðu. „Mér fannst kannski kominn tími til að það kæmi einhver rödd fram sem að veit á eigin skinni hvað hún er að tala um,“ segir Inga aðspurð um hvers vegna hún hafi ákveðið að bjóða fram krafta sína. „Ef ég get hjálpað til að laga eitthvað þannig að við getum öll haft það betra þá er ég hingað komin með Flokk fólksins til þess að gera það.“Erfitt að eiga samleið með þeim sem þekkja ekki aðstæðurnarHún sé þó ekki ein í flokknum. Flokkur fólksins sé skipaður einstaklingum sem áður hafi barist fyrir hagsmunum þessara þjóðfélagshópa, til að mynda innan Sjálfsbjargar og Bótar, félags um bætt samfélag. „Í rauninni get ég ekki séð samleið með neinum öðrum sem er ekki að upplifa það sem við erum að berjast fyrir,“ segir Inga og það sé því ekki síst þess vegna sem þau hafi ákveðið að leggja áherslu á þessa málaflokka; heilbrigðis- og velferðarmál, því þau þekki kerfið af eigin hendi. „Ég held að fólk sé byrjað að átta sig á því að ef stöndum ekki saman þá hjálpar okkur enginn ef við gerum það ekki sjálf,“ segir Inga. „Við viljum bara að fleiri hafi það betra.“ Í spilaranum hér að ofan má sjá viðtalið við Ingu þar sem verðtrygging, lífeyrissjóðirnir og stjórnarskrárbreytingar bera einnig á góma.
Forsetakosningar 2016 video kassi Kosningar 2016 Kosningar 2016 video X16 Reykjavík Suður Tengdar fréttir Viðreisn hvorki hækja Sjálfstæðisflokksins né stóra Samfylkingin Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segir flokkinn vera reiðubúinn til að vinna með öllum flokkum svo lengi sem þeir mæti Viðreisn á miðjunni. 20. október 2016 15:55 Kosningaspjall Vísis: Sameining komið til tals en aldrei til greina Óttarr Proppé segir jafnaðarmennsku ekki vera keppikefli hjá Bjartri Framtíð eins og hjá Samfylkingunni. 19. október 2016 16:10 Kosningaspjall Vísis: Telur það ekki mistök að hafa farið í olíuleit á sínum tíma Rósa Björk Brynjólfsdóttir oddviti Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi telur að það hafi ekki verið mistök hjá Steingrími J. Sigfússyni þáverandi atvinnuvegaráðherra og flokksbróður sínum að úthluta fyrstu sérleyfunum til olíuleitar á Drekasvæðinu þó að flokkurinn sé í dag andsnúinn olíuleit. Þetta kom fram í Kosningaspjalli Vísis í dag. 17. október 2016 16:04 Kosningaspjall Vísis: „Ég er kommúnisti en þetta er ekki kommúnistaflokkur“ Vésteinn Valgarðsson, oddviti Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir hluta af markmiðum flokksins að koma málstað hans til fólksins. 10. október 2016 15:20 Fullyrðir að Íslenska þjóðfylkingin verði stærsti flokkur landsins ef aðrir flokkar hlusta ekki "Við erum enginn rasistaflokkur.“ 11. október 2016 15:25 Kosningaspjall Vísis: „Verðtryggingin er ekkert nema svikamylla“ Dögun vill afnema verðtryggingu og setja þak á vexti. Ragnar Þór Ingólfsson oddviti flokksins í Suðvesturkjördæmi segir þetta algjörlega raunhæft en hann var gestur í Kosningaspjalli Vísis í dag. 13. október 2016 15:26 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Sjá meira
Viðreisn hvorki hækja Sjálfstæðisflokksins né stóra Samfylkingin Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segir flokkinn vera reiðubúinn til að vinna með öllum flokkum svo lengi sem þeir mæti Viðreisn á miðjunni. 20. október 2016 15:55
Kosningaspjall Vísis: Sameining komið til tals en aldrei til greina Óttarr Proppé segir jafnaðarmennsku ekki vera keppikefli hjá Bjartri Framtíð eins og hjá Samfylkingunni. 19. október 2016 16:10
Kosningaspjall Vísis: Telur það ekki mistök að hafa farið í olíuleit á sínum tíma Rósa Björk Brynjólfsdóttir oddviti Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi telur að það hafi ekki verið mistök hjá Steingrími J. Sigfússyni þáverandi atvinnuvegaráðherra og flokksbróður sínum að úthluta fyrstu sérleyfunum til olíuleitar á Drekasvæðinu þó að flokkurinn sé í dag andsnúinn olíuleit. Þetta kom fram í Kosningaspjalli Vísis í dag. 17. október 2016 16:04
Kosningaspjall Vísis: „Ég er kommúnisti en þetta er ekki kommúnistaflokkur“ Vésteinn Valgarðsson, oddviti Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir hluta af markmiðum flokksins að koma málstað hans til fólksins. 10. október 2016 15:20
Fullyrðir að Íslenska þjóðfylkingin verði stærsti flokkur landsins ef aðrir flokkar hlusta ekki "Við erum enginn rasistaflokkur.“ 11. október 2016 15:25
Kosningaspjall Vísis: „Verðtryggingin er ekkert nema svikamylla“ Dögun vill afnema verðtryggingu og setja þak á vexti. Ragnar Þór Ingólfsson oddviti flokksins í Suðvesturkjördæmi segir þetta algjörlega raunhæft en hann var gestur í Kosningaspjalli Vísis í dag. 13. október 2016 15:26