Misskilningur í Las Vegas: Arna Ýr ætlar að keppa Samúel Karl Ólason skrifar 22. október 2016 21:22 Arna Ýr Jónsdóttir. Arna Ýr Jónsdóttir, fegurðardrottning og sigurvegari í Ungfrú Ísland árið 2015, mun keppa í Miss Grand International í Las Vegas. Hún fundaði með eigendum keppninnar nú í kvöld og í ljós kom að um misskilning hafði verið að ræða. Arna Ýr fékk þau skilaboð frá eiganda keppninnar, í gegnum starfsfólk, að hún þyrfti að grenna sig fyrir lokakvöldið. „Hann var ekki að segja að ég þyrfti að grenna mig. Hann var að meina að ef ég myndi vinna, þá gerist oft að fólk grennist, að það yrði allt í góðu. Það yrði fínt ef ég myndi grennast aðeins ef ég myndi vinna. Staffið tók því þannig að hann væri að segja mér að grennast strax á þremur dögum, sem er náttúrulega ekki hægt,“ segir Arna í samtali við Vísi.Sjá einnig: Ætlar ekki að taka þátt í keppninni ef eigendur standa við skilaboðin „Ég var í svona miklu sjokki því það er ekkert hægt að grennast á þremur dögum.“ Hún segir starfsfólkið sem hafi talað við hana í gær vera miður sín yfir málinu. „Eftir að ég heyrði þetta vildi ég ekkert með þetta fólk hafa og ég vildi ekkert standa mig í að reyna að vinna keppnina.“ Arna segist nú smá stressuð yfir því að hún hafi eyðilagt líkur sínar á því að vinna keppnina. Aðilar í Bandaríkjunum hafi túlkað það sem hún sagði á íslensku á Snapchat í gær. Eigendurnir sögðu þetta þó ekki vera mikið mál.Rætt var við Örnu Ýr í kvöldfréttum Stöðvar 2 áður en misskilningurinn hafði verið leiðréttur. Fréttina má sjá að neðan. Tengdar fréttir Ætlar ekki að taka þátt í keppninni ef eigendur standa við skilaboðin Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning fékk skilaboð frá eigenda fegurðarsamkeppni sem hún tekur þátt í í Las Vegas að hún þyrfti að grenna sig fyrir lokakvöldið. Ef eigendur keppninnar taka skilaboðin ekki til baka ætlar hún að hætta við að taka þátt í keppninni. 22. október 2016 18:45 Örnu Ýri skipað að grenna sig fyrir lokakvöld fegurðarsamkeppni í Las Vegas Arna Ýr Jónsdóttir greinir frá þessu á Snapchat en hún undirbýr sig nú fyrir keppnina Miss Grand International 2016 sem fram fer í Las Vegas á næstu dögum. 21. október 2016 21:00 Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Tanja Ýr eignaðist dreng Kornungur og í vandræðum með holdris Helmingur labbar út þegar komið er að því að teygja Sjá meira
Arna Ýr Jónsdóttir, fegurðardrottning og sigurvegari í Ungfrú Ísland árið 2015, mun keppa í Miss Grand International í Las Vegas. Hún fundaði með eigendum keppninnar nú í kvöld og í ljós kom að um misskilning hafði verið að ræða. Arna Ýr fékk þau skilaboð frá eiganda keppninnar, í gegnum starfsfólk, að hún þyrfti að grenna sig fyrir lokakvöldið. „Hann var ekki að segja að ég þyrfti að grenna mig. Hann var að meina að ef ég myndi vinna, þá gerist oft að fólk grennist, að það yrði allt í góðu. Það yrði fínt ef ég myndi grennast aðeins ef ég myndi vinna. Staffið tók því þannig að hann væri að segja mér að grennast strax á þremur dögum, sem er náttúrulega ekki hægt,“ segir Arna í samtali við Vísi.Sjá einnig: Ætlar ekki að taka þátt í keppninni ef eigendur standa við skilaboðin „Ég var í svona miklu sjokki því það er ekkert hægt að grennast á þremur dögum.“ Hún segir starfsfólkið sem hafi talað við hana í gær vera miður sín yfir málinu. „Eftir að ég heyrði þetta vildi ég ekkert með þetta fólk hafa og ég vildi ekkert standa mig í að reyna að vinna keppnina.“ Arna segist nú smá stressuð yfir því að hún hafi eyðilagt líkur sínar á því að vinna keppnina. Aðilar í Bandaríkjunum hafi túlkað það sem hún sagði á íslensku á Snapchat í gær. Eigendurnir sögðu þetta þó ekki vera mikið mál.Rætt var við Örnu Ýr í kvöldfréttum Stöðvar 2 áður en misskilningurinn hafði verið leiðréttur. Fréttina má sjá að neðan.
Tengdar fréttir Ætlar ekki að taka þátt í keppninni ef eigendur standa við skilaboðin Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning fékk skilaboð frá eigenda fegurðarsamkeppni sem hún tekur þátt í í Las Vegas að hún þyrfti að grenna sig fyrir lokakvöldið. Ef eigendur keppninnar taka skilaboðin ekki til baka ætlar hún að hætta við að taka þátt í keppninni. 22. október 2016 18:45 Örnu Ýri skipað að grenna sig fyrir lokakvöld fegurðarsamkeppni í Las Vegas Arna Ýr Jónsdóttir greinir frá þessu á Snapchat en hún undirbýr sig nú fyrir keppnina Miss Grand International 2016 sem fram fer í Las Vegas á næstu dögum. 21. október 2016 21:00 Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Tanja Ýr eignaðist dreng Kornungur og í vandræðum með holdris Helmingur labbar út þegar komið er að því að teygja Sjá meira
Ætlar ekki að taka þátt í keppninni ef eigendur standa við skilaboðin Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning fékk skilaboð frá eigenda fegurðarsamkeppni sem hún tekur þátt í í Las Vegas að hún þyrfti að grenna sig fyrir lokakvöldið. Ef eigendur keppninnar taka skilaboðin ekki til baka ætlar hún að hætta við að taka þátt í keppninni. 22. október 2016 18:45
Örnu Ýri skipað að grenna sig fyrir lokakvöld fegurðarsamkeppni í Las Vegas Arna Ýr Jónsdóttir greinir frá þessu á Snapchat en hún undirbýr sig nú fyrir keppnina Miss Grand International 2016 sem fram fer í Las Vegas á næstu dögum. 21. október 2016 21:00