Misskilningur í Las Vegas: Arna Ýr ætlar að keppa Samúel Karl Ólason skrifar 22. október 2016 21:22 Arna Ýr Jónsdóttir. Arna Ýr Jónsdóttir, fegurðardrottning og sigurvegari í Ungfrú Ísland árið 2015, mun keppa í Miss Grand International í Las Vegas. Hún fundaði með eigendum keppninnar nú í kvöld og í ljós kom að um misskilning hafði verið að ræða. Arna Ýr fékk þau skilaboð frá eiganda keppninnar, í gegnum starfsfólk, að hún þyrfti að grenna sig fyrir lokakvöldið. „Hann var ekki að segja að ég þyrfti að grenna mig. Hann var að meina að ef ég myndi vinna, þá gerist oft að fólk grennist, að það yrði allt í góðu. Það yrði fínt ef ég myndi grennast aðeins ef ég myndi vinna. Staffið tók því þannig að hann væri að segja mér að grennast strax á þremur dögum, sem er náttúrulega ekki hægt,“ segir Arna í samtali við Vísi.Sjá einnig: Ætlar ekki að taka þátt í keppninni ef eigendur standa við skilaboðin „Ég var í svona miklu sjokki því það er ekkert hægt að grennast á þremur dögum.“ Hún segir starfsfólkið sem hafi talað við hana í gær vera miður sín yfir málinu. „Eftir að ég heyrði þetta vildi ég ekkert með þetta fólk hafa og ég vildi ekkert standa mig í að reyna að vinna keppnina.“ Arna segist nú smá stressuð yfir því að hún hafi eyðilagt líkur sínar á því að vinna keppnina. Aðilar í Bandaríkjunum hafi túlkað það sem hún sagði á íslensku á Snapchat í gær. Eigendurnir sögðu þetta þó ekki vera mikið mál.Rætt var við Örnu Ýr í kvöldfréttum Stöðvar 2 áður en misskilningurinn hafði verið leiðréttur. Fréttina má sjá að neðan. Tengdar fréttir Ætlar ekki að taka þátt í keppninni ef eigendur standa við skilaboðin Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning fékk skilaboð frá eigenda fegurðarsamkeppni sem hún tekur þátt í í Las Vegas að hún þyrfti að grenna sig fyrir lokakvöldið. Ef eigendur keppninnar taka skilaboðin ekki til baka ætlar hún að hætta við að taka þátt í keppninni. 22. október 2016 18:45 Örnu Ýri skipað að grenna sig fyrir lokakvöld fegurðarsamkeppni í Las Vegas Arna Ýr Jónsdóttir greinir frá þessu á Snapchat en hún undirbýr sig nú fyrir keppnina Miss Grand International 2016 sem fram fer í Las Vegas á næstu dögum. 21. október 2016 21:00 Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Fleiri fréttir Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Sjá meira
Arna Ýr Jónsdóttir, fegurðardrottning og sigurvegari í Ungfrú Ísland árið 2015, mun keppa í Miss Grand International í Las Vegas. Hún fundaði með eigendum keppninnar nú í kvöld og í ljós kom að um misskilning hafði verið að ræða. Arna Ýr fékk þau skilaboð frá eiganda keppninnar, í gegnum starfsfólk, að hún þyrfti að grenna sig fyrir lokakvöldið. „Hann var ekki að segja að ég þyrfti að grenna mig. Hann var að meina að ef ég myndi vinna, þá gerist oft að fólk grennist, að það yrði allt í góðu. Það yrði fínt ef ég myndi grennast aðeins ef ég myndi vinna. Staffið tók því þannig að hann væri að segja mér að grennast strax á þremur dögum, sem er náttúrulega ekki hægt,“ segir Arna í samtali við Vísi.Sjá einnig: Ætlar ekki að taka þátt í keppninni ef eigendur standa við skilaboðin „Ég var í svona miklu sjokki því það er ekkert hægt að grennast á þremur dögum.“ Hún segir starfsfólkið sem hafi talað við hana í gær vera miður sín yfir málinu. „Eftir að ég heyrði þetta vildi ég ekkert með þetta fólk hafa og ég vildi ekkert standa mig í að reyna að vinna keppnina.“ Arna segist nú smá stressuð yfir því að hún hafi eyðilagt líkur sínar á því að vinna keppnina. Aðilar í Bandaríkjunum hafi túlkað það sem hún sagði á íslensku á Snapchat í gær. Eigendurnir sögðu þetta þó ekki vera mikið mál.Rætt var við Örnu Ýr í kvöldfréttum Stöðvar 2 áður en misskilningurinn hafði verið leiðréttur. Fréttina má sjá að neðan.
Tengdar fréttir Ætlar ekki að taka þátt í keppninni ef eigendur standa við skilaboðin Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning fékk skilaboð frá eigenda fegurðarsamkeppni sem hún tekur þátt í í Las Vegas að hún þyrfti að grenna sig fyrir lokakvöldið. Ef eigendur keppninnar taka skilaboðin ekki til baka ætlar hún að hætta við að taka þátt í keppninni. 22. október 2016 18:45 Örnu Ýri skipað að grenna sig fyrir lokakvöld fegurðarsamkeppni í Las Vegas Arna Ýr Jónsdóttir greinir frá þessu á Snapchat en hún undirbýr sig nú fyrir keppnina Miss Grand International 2016 sem fram fer í Las Vegas á næstu dögum. 21. október 2016 21:00 Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Fleiri fréttir Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Sjá meira
Ætlar ekki að taka þátt í keppninni ef eigendur standa við skilaboðin Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning fékk skilaboð frá eigenda fegurðarsamkeppni sem hún tekur þátt í í Las Vegas að hún þyrfti að grenna sig fyrir lokakvöldið. Ef eigendur keppninnar taka skilaboðin ekki til baka ætlar hún að hætta við að taka þátt í keppninni. 22. október 2016 18:45
Örnu Ýri skipað að grenna sig fyrir lokakvöld fegurðarsamkeppni í Las Vegas Arna Ýr Jónsdóttir greinir frá þessu á Snapchat en hún undirbýr sig nú fyrir keppnina Miss Grand International 2016 sem fram fer í Las Vegas á næstu dögum. 21. október 2016 21:00