Sigmundur Davíð vill bráðabirgðalög fyrir kosningar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 24. október 2016 07:35 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vill að vinnu við Þeistareyki verði framhaldið. Vísir/Stefán Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra og oddviti Framsóknarflokksins á Norðurlandi eystra, vill að ríkisstjórnin setji bráðabirgðalög í þessari viku, eða fyrir kosningarnar á laugardag, svo hægt verði að halda áfram vinnu við að tengja Þeistareyki við Kröflu og uppbygginguna að Bakka. Þetta kemur fram í grein sem hann ritar í Morgunblaðið í dag, en þar segir hann meðal annars að stjórnmálamenn þurfi að hafa þor til að beita sér fyrir því að ríkisvaldið liðki fyrir uppbyggingu á sviði iðnaðar utan höfuðborgarsvæðisins, líkt og hann orðar það. Slíkan hvata skorti ekki aðeins hjá hinum frjálsa markaði heldur líka í stjórnmálakerfinu. „Þess vegna þurfa kjörnir fulltrúar almennings að vera óhræddir við að beita sér til að rétt þá skekkju af,“ skrifar Sigmundur. Sigmundur segir að nýleg dæmi sýni að kerfið hafi þá tilhneigingu til að þvælast fyrir því að ákveðin verkefni fari af stað. Þá geti það líka gripið inn í til að stöðva stór og mikilvæg verkefni sem þegar séu farin af stað. Því verði ríkisstjórnin að grípa inn í strax í þessari viku. „Ella geta getur því mikilvæga verkefni verið stefnt í óvissu mánuðum saman og það jafnvel sett í uppnám fyrir vikið.“ Kosningar 2016 X16 Norðaustur Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Fleiri fréttir Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra og oddviti Framsóknarflokksins á Norðurlandi eystra, vill að ríkisstjórnin setji bráðabirgðalög í þessari viku, eða fyrir kosningarnar á laugardag, svo hægt verði að halda áfram vinnu við að tengja Þeistareyki við Kröflu og uppbygginguna að Bakka. Þetta kemur fram í grein sem hann ritar í Morgunblaðið í dag, en þar segir hann meðal annars að stjórnmálamenn þurfi að hafa þor til að beita sér fyrir því að ríkisvaldið liðki fyrir uppbyggingu á sviði iðnaðar utan höfuðborgarsvæðisins, líkt og hann orðar það. Slíkan hvata skorti ekki aðeins hjá hinum frjálsa markaði heldur líka í stjórnmálakerfinu. „Þess vegna þurfa kjörnir fulltrúar almennings að vera óhræddir við að beita sér til að rétt þá skekkju af,“ skrifar Sigmundur. Sigmundur segir að nýleg dæmi sýni að kerfið hafi þá tilhneigingu til að þvælast fyrir því að ákveðin verkefni fari af stað. Þá geti það líka gripið inn í til að stöðva stór og mikilvæg verkefni sem þegar séu farin af stað. Því verði ríkisstjórnin að grípa inn í strax í þessari viku. „Ella geta getur því mikilvæga verkefni verið stefnt í óvissu mánuðum saman og það jafnvel sett í uppnám fyrir vikið.“
Kosningar 2016 X16 Norðaustur Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Fleiri fréttir Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Sjá meira