Meistarahringir Lebrons og félaga eru hreinræktaðir hnullungar | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2016 07:30 Vísir/Getty Cleveland Cavaliers hóf titilvörn sína í NBA-deildinni í nótt með góðum heimasigri á New York Knicks. Fyrir leikinn var hinsvegar mikil hátíð í Quicken Loans Arena þar sem allir leikmenn, þjálfarar og starfsmenn meistaraliðs Cleveland Cavaliers á síðasta tímabili fengu afhenta meistarahringi sína. Lebron James grét þegar titilinn vannst í júní og tilfinningarnar flæddu líka hjá kappanum í nótt. Það leyndi sér ekkert hversu miklu máli þessi titil skiptir hann. Þetta voru fyrstu meistarar Cleveland-borgarinnar í 52 ár og fyrsti NBA-meistaratitilinn í sögu Cleveland Cavaliers. „Án ykkar, tuttugu þúsund stuðningsmanna okkar þá hefði þetta aldrei verið mögulegt. Það mun enginn okkar gleyma þessu kvöldi,“ sagði Lebron James. Hann bauð síðan upp á þrennu í leiknum, skoraði 19 stig, tók 11 fráköst og gaf 14 stoðsendingar þar sem Cleveland burstaði New York Knicks. NBA-meistarahringirnir eru engin smásmíði eins og sjá má hér fyrir neðan. Enn neðar er síðan myndband frá kvöldinu í Quicken Loans Arena.Really big rings. #WonForAll pic.twitter.com/QWlcbU07wC— Cleveland Cavaliers (@cavs) October 25, 2016 NBA Tengdar fréttir LeBron bað um ís og að sjálfsögðu fékk kóngurinn ís LeBron James er ekki kallaður kóngurinn í NBA-körfuboltanum að ástæðulausu. Það sem kóngurinn vill mun kóngurinn fá. Gott dæmi um það er umgjörðin í kringum fyrsta leik Cleveland Cavaliers liðsins sem NBA-meistari. 25. október 2016 17:00 NBA: LeBron James með þrennu í fyrsta leik en Golden State skíttapaði | Myndbönd NBA-meistarar Cleveland Cavaliers byrjuðu titilvörn sína vel í nótt en silfurlið Golden State Warriors steinlá aftur á móti í fyrsta leik sínum með Kevin Durant. 26. október 2016 07:00 Sérstakar myndavélar taka upp NBA-leiki fyrir snjallsímana NBA-deildin í körfubolta er afar dugleg að nýta sér tækninýjungar og menn þar á bæ leggja mikinn metnað að vera í farabroddi þegar kemur að allskyns tækjum og græjum. 25. október 2016 12:00 Stórt kvöld í borginni sem átti ekki meistara í 52 ár Cleveland Cavaliers endaði í júní meira en hálfrar aldar bið Cleveland-borgar eftir meistaraliði og það lítur úr fyrir að hin fræga Cleveland-bölvun heyri nú sögunni til. 25. október 2016 22:30 Þessi hringur skiptir hann meira máli Tyronn Lue gerði Cleveland Cavaliers að NBA-meisturum á sínu fyrsta ári sem aðalþjálfari í NBA og hringurinn sem hann fær afhentan í nótt skiptir hann miklu máli. 25. október 2016 11:00 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Sjá meira
Cleveland Cavaliers hóf titilvörn sína í NBA-deildinni í nótt með góðum heimasigri á New York Knicks. Fyrir leikinn var hinsvegar mikil hátíð í Quicken Loans Arena þar sem allir leikmenn, þjálfarar og starfsmenn meistaraliðs Cleveland Cavaliers á síðasta tímabili fengu afhenta meistarahringi sína. Lebron James grét þegar titilinn vannst í júní og tilfinningarnar flæddu líka hjá kappanum í nótt. Það leyndi sér ekkert hversu miklu máli þessi titil skiptir hann. Þetta voru fyrstu meistarar Cleveland-borgarinnar í 52 ár og fyrsti NBA-meistaratitilinn í sögu Cleveland Cavaliers. „Án ykkar, tuttugu þúsund stuðningsmanna okkar þá hefði þetta aldrei verið mögulegt. Það mun enginn okkar gleyma þessu kvöldi,“ sagði Lebron James. Hann bauð síðan upp á þrennu í leiknum, skoraði 19 stig, tók 11 fráköst og gaf 14 stoðsendingar þar sem Cleveland burstaði New York Knicks. NBA-meistarahringirnir eru engin smásmíði eins og sjá má hér fyrir neðan. Enn neðar er síðan myndband frá kvöldinu í Quicken Loans Arena.Really big rings. #WonForAll pic.twitter.com/QWlcbU07wC— Cleveland Cavaliers (@cavs) October 25, 2016
NBA Tengdar fréttir LeBron bað um ís og að sjálfsögðu fékk kóngurinn ís LeBron James er ekki kallaður kóngurinn í NBA-körfuboltanum að ástæðulausu. Það sem kóngurinn vill mun kóngurinn fá. Gott dæmi um það er umgjörðin í kringum fyrsta leik Cleveland Cavaliers liðsins sem NBA-meistari. 25. október 2016 17:00 NBA: LeBron James með þrennu í fyrsta leik en Golden State skíttapaði | Myndbönd NBA-meistarar Cleveland Cavaliers byrjuðu titilvörn sína vel í nótt en silfurlið Golden State Warriors steinlá aftur á móti í fyrsta leik sínum með Kevin Durant. 26. október 2016 07:00 Sérstakar myndavélar taka upp NBA-leiki fyrir snjallsímana NBA-deildin í körfubolta er afar dugleg að nýta sér tækninýjungar og menn þar á bæ leggja mikinn metnað að vera í farabroddi þegar kemur að allskyns tækjum og græjum. 25. október 2016 12:00 Stórt kvöld í borginni sem átti ekki meistara í 52 ár Cleveland Cavaliers endaði í júní meira en hálfrar aldar bið Cleveland-borgar eftir meistaraliði og það lítur úr fyrir að hin fræga Cleveland-bölvun heyri nú sögunni til. 25. október 2016 22:30 Þessi hringur skiptir hann meira máli Tyronn Lue gerði Cleveland Cavaliers að NBA-meisturum á sínu fyrsta ári sem aðalþjálfari í NBA og hringurinn sem hann fær afhentan í nótt skiptir hann miklu máli. 25. október 2016 11:00 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Sjá meira
LeBron bað um ís og að sjálfsögðu fékk kóngurinn ís LeBron James er ekki kallaður kóngurinn í NBA-körfuboltanum að ástæðulausu. Það sem kóngurinn vill mun kóngurinn fá. Gott dæmi um það er umgjörðin í kringum fyrsta leik Cleveland Cavaliers liðsins sem NBA-meistari. 25. október 2016 17:00
NBA: LeBron James með þrennu í fyrsta leik en Golden State skíttapaði | Myndbönd NBA-meistarar Cleveland Cavaliers byrjuðu titilvörn sína vel í nótt en silfurlið Golden State Warriors steinlá aftur á móti í fyrsta leik sínum með Kevin Durant. 26. október 2016 07:00
Sérstakar myndavélar taka upp NBA-leiki fyrir snjallsímana NBA-deildin í körfubolta er afar dugleg að nýta sér tækninýjungar og menn þar á bæ leggja mikinn metnað að vera í farabroddi þegar kemur að allskyns tækjum og græjum. 25. október 2016 12:00
Stórt kvöld í borginni sem átti ekki meistara í 52 ár Cleveland Cavaliers endaði í júní meira en hálfrar aldar bið Cleveland-borgar eftir meistaraliði og það lítur úr fyrir að hin fræga Cleveland-bölvun heyri nú sögunni til. 25. október 2016 22:30
Þessi hringur skiptir hann meira máli Tyronn Lue gerði Cleveland Cavaliers að NBA-meisturum á sínu fyrsta ári sem aðalþjálfari í NBA og hringurinn sem hann fær afhentan í nótt skiptir hann miklu máli. 25. október 2016 11:00
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum