Samstarfi 66°Norður og Soulland fagnað með teiti í Kaupmannahöfn Stefán Árni Pálsson skrifar 26. október 2016 16:30 66°Norður fagnaði samstarfi sínu við danska „streetwear“ merkið Soulland nú á dögunum með teiti í verslun íslenska fataframleiðandans í Kaupmannahöfn. Góð stemning var í teitinu og margt gesta. Danska hljómsveitin Cancer kom m.a. fram en söngvari sveitarinnar er einnig aðalsöngvari sveitarinnar When Saints Go Machine sem margir Íslendingar ættu að kannast við en sveitin hefur nokkrum sinnum spilað hér a landi m.a. á Iceland Airwaves og Sónar hátíðinni. Samstarf fyrirtækjanna gengur út á fjóra jakka sem byggðir eru á tæknilegustu jökkum 66°Norður sem Soulland stílfærði í sínum anda án þess að fórna tæknilegum eiginleikum. Samstarfið er áhugavert þar sem merkin eru nokkuð ólík en Soulland spratt upp árið 2002 í kringum hjólabrettasenuna í Kaupmannahöfn og 66°Norður sem hefur framleitt fatnað á Íslendinga í 90 ár. Tíska og hönnun Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
66°Norður fagnaði samstarfi sínu við danska „streetwear“ merkið Soulland nú á dögunum með teiti í verslun íslenska fataframleiðandans í Kaupmannahöfn. Góð stemning var í teitinu og margt gesta. Danska hljómsveitin Cancer kom m.a. fram en söngvari sveitarinnar er einnig aðalsöngvari sveitarinnar When Saints Go Machine sem margir Íslendingar ættu að kannast við en sveitin hefur nokkrum sinnum spilað hér a landi m.a. á Iceland Airwaves og Sónar hátíðinni. Samstarf fyrirtækjanna gengur út á fjóra jakka sem byggðir eru á tæknilegustu jökkum 66°Norður sem Soulland stílfærði í sínum anda án þess að fórna tæknilegum eiginleikum. Samstarfið er áhugavert þar sem merkin eru nokkuð ólík en Soulland spratt upp árið 2002 í kringum hjólabrettasenuna í Kaupmannahöfn og 66°Norður sem hefur framleitt fatnað á Íslendinga í 90 ár.
Tíska og hönnun Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira