Arna Ýr hætt: „Ég er komin með þvílíkt upp í kok á þessu“ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 26. október 2016 20:00 Arna Ýr lagði mikið á sig til þess að taka þátt í keppninni og margtognaði meira að segja við æfingar. Arna Ýr Jónsdóttir, sem var krýnd Ungfrú Ísland í september í fyrra, kom heim í nótt eftir ansi strembna daga og raunar vikur í Las vegas. Henni leið illa nánast allan tímann, líka áður en eigandi keppninnar setti út á holdafar hennar, eins og frægt er orðið. Í dagbók sem hún hélt allan tímann lýsir hún því hve niðurlægðri henni leið og hversu örvæntingarfull hún var orðin þegar vegabréfið var tekið af henni og hún var föst í Las Vegas. Henni var m.a. sagt að ef megrunin sem hún var skikkuð í yrði til þess að brjóstin hyrfu, væri eigandi keppninnar tilbúinn að borga undir hana sílíkonaðgerð. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld var ítarlegt viðtal við fegurðardrottninguna Örnu Ýr sem sjá má hér að neðan.Hættir á toppnumArna fór ekki í keppnina á vegum UngfrúÍsland heldur sænsks umboðsmanns sem fylgdi henni þangað. „Þessi umboðsmaður heitir Peter og hann er búinn að senda fullt af stelpum í mörg ár frá Íslandi í keppnir hingað og þangað. Hann sendi mig út vegna þess að hann vissi að ég gæti staðið mig vel. Ef ég stend mig vel þá fær hann fullt af peningum. Þess vegna vildi hann ekki vera mikið að hjálpa mér eftir að ég hætti í keppninni. Hann var að búast við því að fá fullt af peningum fyrir gengi mitt í keppninni,“ segir ArnaVar búið að vara þig við þessum manni?„Það var búið að vara mig við því að hann færi svolítið „risky“í kringum konur og að maður þyrfti strax að leggja línurnar hvernig samstarfiðætti að vera. Hann á það til að vaða yfir konur“ Arna segir að nú sé hún hætt allri þáttöku í fegurðarsamkeppnum. Upplifun síðustu daga hafi verið kornið sem fyllti mælinn. „Ég er komin með þvílikt upp í kok á þessu. Ég mun ekki gera þetta aftur. Ég var komin með þá hugmynd að hætta en þetta alveg sannaði það fyrir mér. Mér finnst samt eins og ég hafi hætt á toppnum. Með góð skilaboð út í samfélagið.“ Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Eigandi keppninnar: Arna Ýr leit út fyrir að vera „grennri og fallegri“ á myndum Nawat Itsaragrisil eigandi fegurðarsamkeppninnar Miss Grand International í Las Vegas viðurkennir að starfsfólk keppninnar hafi sagt við Örnu Ýr Jónsdóttur að hún þyrfti að grenna sig til að henni myndi ganga vel í keppninni. 26. október 2016 10:30 Maðurinn sem sagði Örnu Ýr að grenna sig kallaður „ballarvaffla“ á Wikipediu Átök standa yfir á Wikipediu-síðu Nawat Itsaragrisil. 25. október 2016 21:14 Femínistinn bjargaði fegurðardrottningunni María Lilja Þrastardóttir er huldukonan sem bjargaði Örnu Ýr úr klóm drekans með að kaupa fyrir hana flugmiða til Íslands. 25. október 2016 11:00 „Það voru átök við að ná passanum aftur" "Mér líður eins og ég hafi hætt á toppi tilverunnar. Ég er svo hamingjusöm,“ segir Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning. 25. október 2016 07:44 Martröð Örnu Ýrar lokið: Komin heim eftir að hafa vakið heimsathygli fyrir að hætta í fegurðarkeppni Kærasti hennar Egill Trausti Ómarsson tók á móti henni í flugstöð Leifs Eiríkssonar. 26. október 2016 07:15 Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Arna Ýr Jónsdóttir, sem var krýnd Ungfrú Ísland í september í fyrra, kom heim í nótt eftir ansi strembna daga og raunar vikur í Las vegas. Henni leið illa nánast allan tímann, líka áður en eigandi keppninnar setti út á holdafar hennar, eins og frægt er orðið. Í dagbók sem hún hélt allan tímann lýsir hún því hve niðurlægðri henni leið og hversu örvæntingarfull hún var orðin þegar vegabréfið var tekið af henni og hún var föst í Las Vegas. Henni var m.a. sagt að ef megrunin sem hún var skikkuð í yrði til þess að brjóstin hyrfu, væri eigandi keppninnar tilbúinn að borga undir hana sílíkonaðgerð. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld var ítarlegt viðtal við fegurðardrottninguna Örnu Ýr sem sjá má hér að neðan.Hættir á toppnumArna fór ekki í keppnina á vegum UngfrúÍsland heldur sænsks umboðsmanns sem fylgdi henni þangað. „Þessi umboðsmaður heitir Peter og hann er búinn að senda fullt af stelpum í mörg ár frá Íslandi í keppnir hingað og þangað. Hann sendi mig út vegna þess að hann vissi að ég gæti staðið mig vel. Ef ég stend mig vel þá fær hann fullt af peningum. Þess vegna vildi hann ekki vera mikið að hjálpa mér eftir að ég hætti í keppninni. Hann var að búast við því að fá fullt af peningum fyrir gengi mitt í keppninni,“ segir ArnaVar búið að vara þig við þessum manni?„Það var búið að vara mig við því að hann færi svolítið „risky“í kringum konur og að maður þyrfti strax að leggja línurnar hvernig samstarfiðætti að vera. Hann á það til að vaða yfir konur“ Arna segir að nú sé hún hætt allri þáttöku í fegurðarsamkeppnum. Upplifun síðustu daga hafi verið kornið sem fyllti mælinn. „Ég er komin með þvílikt upp í kok á þessu. Ég mun ekki gera þetta aftur. Ég var komin með þá hugmynd að hætta en þetta alveg sannaði það fyrir mér. Mér finnst samt eins og ég hafi hætt á toppnum. Með góð skilaboð út í samfélagið.“
Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Eigandi keppninnar: Arna Ýr leit út fyrir að vera „grennri og fallegri“ á myndum Nawat Itsaragrisil eigandi fegurðarsamkeppninnar Miss Grand International í Las Vegas viðurkennir að starfsfólk keppninnar hafi sagt við Örnu Ýr Jónsdóttur að hún þyrfti að grenna sig til að henni myndi ganga vel í keppninni. 26. október 2016 10:30 Maðurinn sem sagði Örnu Ýr að grenna sig kallaður „ballarvaffla“ á Wikipediu Átök standa yfir á Wikipediu-síðu Nawat Itsaragrisil. 25. október 2016 21:14 Femínistinn bjargaði fegurðardrottningunni María Lilja Þrastardóttir er huldukonan sem bjargaði Örnu Ýr úr klóm drekans með að kaupa fyrir hana flugmiða til Íslands. 25. október 2016 11:00 „Það voru átök við að ná passanum aftur" "Mér líður eins og ég hafi hætt á toppi tilverunnar. Ég er svo hamingjusöm,“ segir Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning. 25. október 2016 07:44 Martröð Örnu Ýrar lokið: Komin heim eftir að hafa vakið heimsathygli fyrir að hætta í fegurðarkeppni Kærasti hennar Egill Trausti Ómarsson tók á móti henni í flugstöð Leifs Eiríkssonar. 26. október 2016 07:15 Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Eigandi keppninnar: Arna Ýr leit út fyrir að vera „grennri og fallegri“ á myndum Nawat Itsaragrisil eigandi fegurðarsamkeppninnar Miss Grand International í Las Vegas viðurkennir að starfsfólk keppninnar hafi sagt við Örnu Ýr Jónsdóttur að hún þyrfti að grenna sig til að henni myndi ganga vel í keppninni. 26. október 2016 10:30
Maðurinn sem sagði Örnu Ýr að grenna sig kallaður „ballarvaffla“ á Wikipediu Átök standa yfir á Wikipediu-síðu Nawat Itsaragrisil. 25. október 2016 21:14
Femínistinn bjargaði fegurðardrottningunni María Lilja Þrastardóttir er huldukonan sem bjargaði Örnu Ýr úr klóm drekans með að kaupa fyrir hana flugmiða til Íslands. 25. október 2016 11:00
„Það voru átök við að ná passanum aftur" "Mér líður eins og ég hafi hætt á toppi tilverunnar. Ég er svo hamingjusöm,“ segir Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning. 25. október 2016 07:44
Martröð Örnu Ýrar lokið: Komin heim eftir að hafa vakið heimsathygli fyrir að hætta í fegurðarkeppni Kærasti hennar Egill Trausti Ómarsson tók á móti henni í flugstöð Leifs Eiríkssonar. 26. október 2016 07:15