Ciara ólétt af sínu öðru barni Ritstjórn skrifar 26. október 2016 17:30 Ciara og Russel eru í skýjunum yfir óléttunni. Mynd/Instagram Bandaríska R&B söngkonan Ciara tilkynnti í gær, á afmælisdaginn sinn, að hún ætti von á sínu öðru barni. Hún giftist eiginmanni sínum, ruðningsboltakappanum Russell Wilson, í júlí í sumar. Þetta verður fyrsta barnið hans en hún á tveggja ára strák með rapparanum Future. Miklar vangaveltur hafa verið á seinustu vikum um hvort að hún hafi verið orðin ólétt. Hún mætti á nokkra opinbera viðburði í óvenju víðum fötum. Mest lesið 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour
Bandaríska R&B söngkonan Ciara tilkynnti í gær, á afmælisdaginn sinn, að hún ætti von á sínu öðru barni. Hún giftist eiginmanni sínum, ruðningsboltakappanum Russell Wilson, í júlí í sumar. Þetta verður fyrsta barnið hans en hún á tveggja ára strák með rapparanum Future. Miklar vangaveltur hafa verið á seinustu vikum um hvort að hún hafi verið orðin ólétt. Hún mætti á nokkra opinbera viðburði í óvenju víðum fötum.
Mest lesið 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour