Ciara ólétt af sínu öðru barni Ritstjórn skrifar 26. október 2016 17:30 Ciara og Russel eru í skýjunum yfir óléttunni. Mynd/Instagram Bandaríska R&B söngkonan Ciara tilkynnti í gær, á afmælisdaginn sinn, að hún ætti von á sínu öðru barni. Hún giftist eiginmanni sínum, ruðningsboltakappanum Russell Wilson, í júlí í sumar. Þetta verður fyrsta barnið hans en hún á tveggja ára strák með rapparanum Future. Miklar vangaveltur hafa verið á seinustu vikum um hvort að hún hafi verið orðin ólétt. Hún mætti á nokkra opinbera viðburði í óvenju víðum fötum. Mest lesið Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Kim hefur engan áhuga að halda uppi gamla lífstílnum Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour
Bandaríska R&B söngkonan Ciara tilkynnti í gær, á afmælisdaginn sinn, að hún ætti von á sínu öðru barni. Hún giftist eiginmanni sínum, ruðningsboltakappanum Russell Wilson, í júlí í sumar. Þetta verður fyrsta barnið hans en hún á tveggja ára strák með rapparanum Future. Miklar vangaveltur hafa verið á seinustu vikum um hvort að hún hafi verið orðin ólétt. Hún mætti á nokkra opinbera viðburði í óvenju víðum fötum.
Mest lesið Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Kim hefur engan áhuga að halda uppi gamla lífstílnum Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour