Ciara ólétt af sínu öðru barni Ritstjórn skrifar 26. október 2016 17:30 Ciara og Russel eru í skýjunum yfir óléttunni. Mynd/Instagram Bandaríska R&B söngkonan Ciara tilkynnti í gær, á afmælisdaginn sinn, að hún ætti von á sínu öðru barni. Hún giftist eiginmanni sínum, ruðningsboltakappanum Russell Wilson, í júlí í sumar. Þetta verður fyrsta barnið hans en hún á tveggja ára strák með rapparanum Future. Miklar vangaveltur hafa verið á seinustu vikum um hvort að hún hafi verið orðin ólétt. Hún mætti á nokkra opinbera viðburði í óvenju víðum fötum. Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour
Bandaríska R&B söngkonan Ciara tilkynnti í gær, á afmælisdaginn sinn, að hún ætti von á sínu öðru barni. Hún giftist eiginmanni sínum, ruðningsboltakappanum Russell Wilson, í júlí í sumar. Þetta verður fyrsta barnið hans en hún á tveggja ára strák með rapparanum Future. Miklar vangaveltur hafa verið á seinustu vikum um hvort að hún hafi verið orðin ólétt. Hún mætti á nokkra opinbera viðburði í óvenju víðum fötum.
Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour