Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Ritstjórn skrifar 26. október 2016 20:00 Bella Hadid er fyrirsæta ársins samkvæmt GQ. Myndir/Getty Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni sem fer fram í París í lok nóvember. Bella hefur svo sannarlega sigrað tískuheiminn á þessu ári en ásamt því að hafa verið framan á ótal forsíðum þetta árið, þar á meðal Glamour, er hún einnig tilnefnd til bresku tískuverðlaunanna, verið skipuð sem andlit Dior snyrtivörulínunnar og margt fleira. Bella mun stíga í fótspor systur sinnar, Gigi Hadid, sem og vinkonu sinnar Kendall Jenner. Það er greinilegt að Bella er í fullu fjöru hvað farðar fyrirsætuferilinn og það eru engin merki um að hún sé að hægja á sér. Mest lesið Ilmandi fegurð á stóra daginn Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Auglýsing Gucci bönnuð vegna holdafars fyrirsætu Glamour Tom Hiddleston er nýtt andlit Gucci Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour
Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni sem fer fram í París í lok nóvember. Bella hefur svo sannarlega sigrað tískuheiminn á þessu ári en ásamt því að hafa verið framan á ótal forsíðum þetta árið, þar á meðal Glamour, er hún einnig tilnefnd til bresku tískuverðlaunanna, verið skipuð sem andlit Dior snyrtivörulínunnar og margt fleira. Bella mun stíga í fótspor systur sinnar, Gigi Hadid, sem og vinkonu sinnar Kendall Jenner. Það er greinilegt að Bella er í fullu fjöru hvað farðar fyrirsætuferilinn og það eru engin merki um að hún sé að hægja á sér.
Mest lesið Ilmandi fegurð á stóra daginn Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Auglýsing Gucci bönnuð vegna holdafars fyrirsætu Glamour Tom Hiddleston er nýtt andlit Gucci Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour