Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Ritstjórn skrifar 26. október 2016 20:00 Bella Hadid er fyrirsæta ársins samkvæmt GQ. Myndir/Getty Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni sem fer fram í París í lok nóvember. Bella hefur svo sannarlega sigrað tískuheiminn á þessu ári en ásamt því að hafa verið framan á ótal forsíðum þetta árið, þar á meðal Glamour, er hún einnig tilnefnd til bresku tískuverðlaunanna, verið skipuð sem andlit Dior snyrtivörulínunnar og margt fleira. Bella mun stíga í fótspor systur sinnar, Gigi Hadid, sem og vinkonu sinnar Kendall Jenner. Það er greinilegt að Bella er í fullu fjöru hvað farðar fyrirsætuferilinn og það eru engin merki um að hún sé að hægja á sér. Mest lesið Allt er vænt sem vel er grænt Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Heitasti fylgihluturinn á Golden Globes Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour
Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni sem fer fram í París í lok nóvember. Bella hefur svo sannarlega sigrað tískuheiminn á þessu ári en ásamt því að hafa verið framan á ótal forsíðum þetta árið, þar á meðal Glamour, er hún einnig tilnefnd til bresku tískuverðlaunanna, verið skipuð sem andlit Dior snyrtivörulínunnar og margt fleira. Bella mun stíga í fótspor systur sinnar, Gigi Hadid, sem og vinkonu sinnar Kendall Jenner. Það er greinilegt að Bella er í fullu fjöru hvað farðar fyrirsætuferilinn og það eru engin merki um að hún sé að hægja á sér.
Mest lesið Allt er vænt sem vel er grænt Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Heitasti fylgihluturinn á Golden Globes Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour