Könnun MMR: Sjálfstæðisflokkurinn stærstur með 24,7 prósent fylgi Atli Ísleifsson skrifar 28. október 2016 11:31 Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson. Vísir/ernir Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærsti flokkurinn með 24,7 prósent fylgi samkvæmt nýrri könnun MMR. Það er tæpum þremur prósentustigum meira en hann mældist með í síðustu könnun sem lauk 26. október þar sem flokkurinn mældist með 21,9 prósent fylgi. Píratar koma næst á eftir með 20,5 prósent fylgi sem sé ívið hærra en fylgi þeirra í síðustu könnun, 19,1 prósent. „Vinstri-grænir mældust með 16,0% fylgi sem er svotil sama fylgi og þeir mældust með í síðustu könnun (16,0%). Framsóknarflokkurinn mældist nú með 11,4% fylgi, sem er ívið hærra en þeir mældust með í síðustu könnun (10,0%). Viðreisn mældist nú með 8,9% fylgi sem er svotil sama fylgi og í síðustu könnun (9,3%). Björt framtíð mældist nú með 6,7% fylgi, sem er um 2 prósentustigum lægra en í síðustu könnun (8,8%). Samfylkingin mældist nú með 6,1% fylgi, sem er minnsta fylgi þeirra síðan mælingar MMR hófust og ívið lægra heldur en í síðustu könnun (7,6%). Fylgi annarra flokka mældist um og undir 2%,“ segir í frétt MMR. Samkvæmt útreikningum fréttastofu fengju Sjálfstæðismenn sautján þingmenn kjörna, Píratar fjórtán, Vinstri græn ellefu, Framsóknarmenn sjö, Viðreisn sex og Samfylking og Björt framtíð fjóra. Ríkisstjórnarflokkarnir væru samkvæmt könnuninni með 24 þingmenn og stjórnin því fallin. Stjórnarandstöðuflokkarnir Píratar, Vinstri græn, Samfylking og Björt framtíð væru saman með 33 þingmenn og gætu því myndað saman fjögurra flokka meirihluta. Könnunin var framkvæmd dagana 26. til 28. október 2016 og var heildarfjöldi svarenda 958 einstaklingar, 18 ára og eldri. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Vinstristjórnin virðist ekki í kortunum Komandi stjórnarmyndunarviðræður gætu orðið þær flóknustu í lýðveldissögunni. Könnun fréttastofu 365 bendir til þess að þeir fjórir flokkar sem lýstu yfir vilja til samstarfs í gær verði að taka annan flokk til viðbótar með í 28. október 2016 07:00 Sjálfstæðisflokkurinn kominn fram úr Pírötum Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 22,5 prósenta fylgi. 28. október 2016 10:01 Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærsti flokkurinn með 24,7 prósent fylgi samkvæmt nýrri könnun MMR. Það er tæpum þremur prósentustigum meira en hann mældist með í síðustu könnun sem lauk 26. október þar sem flokkurinn mældist með 21,9 prósent fylgi. Píratar koma næst á eftir með 20,5 prósent fylgi sem sé ívið hærra en fylgi þeirra í síðustu könnun, 19,1 prósent. „Vinstri-grænir mældust með 16,0% fylgi sem er svotil sama fylgi og þeir mældust með í síðustu könnun (16,0%). Framsóknarflokkurinn mældist nú með 11,4% fylgi, sem er ívið hærra en þeir mældust með í síðustu könnun (10,0%). Viðreisn mældist nú með 8,9% fylgi sem er svotil sama fylgi og í síðustu könnun (9,3%). Björt framtíð mældist nú með 6,7% fylgi, sem er um 2 prósentustigum lægra en í síðustu könnun (8,8%). Samfylkingin mældist nú með 6,1% fylgi, sem er minnsta fylgi þeirra síðan mælingar MMR hófust og ívið lægra heldur en í síðustu könnun (7,6%). Fylgi annarra flokka mældist um og undir 2%,“ segir í frétt MMR. Samkvæmt útreikningum fréttastofu fengju Sjálfstæðismenn sautján þingmenn kjörna, Píratar fjórtán, Vinstri græn ellefu, Framsóknarmenn sjö, Viðreisn sex og Samfylking og Björt framtíð fjóra. Ríkisstjórnarflokkarnir væru samkvæmt könnuninni með 24 þingmenn og stjórnin því fallin. Stjórnarandstöðuflokkarnir Píratar, Vinstri græn, Samfylking og Björt framtíð væru saman með 33 þingmenn og gætu því myndað saman fjögurra flokka meirihluta. Könnunin var framkvæmd dagana 26. til 28. október 2016 og var heildarfjöldi svarenda 958 einstaklingar, 18 ára og eldri.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Vinstristjórnin virðist ekki í kortunum Komandi stjórnarmyndunarviðræður gætu orðið þær flóknustu í lýðveldissögunni. Könnun fréttastofu 365 bendir til þess að þeir fjórir flokkar sem lýstu yfir vilja til samstarfs í gær verði að taka annan flokk til viðbótar með í 28. október 2016 07:00 Sjálfstæðisflokkurinn kominn fram úr Pírötum Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 22,5 prósenta fylgi. 28. október 2016 10:01 Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Sjá meira
Vinstristjórnin virðist ekki í kortunum Komandi stjórnarmyndunarviðræður gætu orðið þær flóknustu í lýðveldissögunni. Könnun fréttastofu 365 bendir til þess að þeir fjórir flokkar sem lýstu yfir vilja til samstarfs í gær verði að taka annan flokk til viðbótar með í 28. október 2016 07:00
Sjálfstæðisflokkurinn kominn fram úr Pírötum Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 22,5 prósenta fylgi. 28. október 2016 10:01