Fjölmennt lið fréttamanna mætt þegar Birgitta kaus Anton Egilsson skrifar 29. október 2016 10:17 Birgitta Jónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavík norður, var mætt í Laugalækjarskóla í Reykjavík í morgun til að nýta atkvæðisrétt sinn. Athygli vakti að töluverður fjöldi erlendra fréttamanna umkringdi Birgittu á kjörstaðnum. „Ég er bjartsýn að eðlisfari“ sagði Birgitta við erlenda fréttamenn aðspurð um við hverju hún byggist við í kosningunum í dag. „Ég reikna með breytingum. Ég veit ekki nákvæmlega hvað breytingarnar munu hafa í för með sér en það verða breytingar. Mikill hluti fólks hefur kallað eftir breytingum og ég er viss um að við munum sjá fram á það þegar fyrstu tölur verða kynntar um klukkan tíu í kvöld. Ég er mjög spennt.“Píratar tilbúnir að ráðast í breytingarHún segir Pírata vera rétta aðilann til að ráðast í þær breytingar á kerfinu sem fólk hefur kallað eftir. „Ef fólk er þreytt á að lifa í samfélagi þar sem ríkir mikil óvissa á það að treysta á fólk sem vill gera grundvallarbreytingar á kerfinu. Við erum tilbúinn að gera allt það sem fólkið í landinu krefst af okkur.“ Greint var því á Vísi í gær að mikill áhugi væri á kosningunum hér á landi frá erlendum fjölmiðlum og velta flestir því fyrir sér hvort að Píratar komist til valda eður ei. Kosningavakt Vísis fylgist grannt með gangi mála alla helgina. Vaktina má finna hér. Kosningar 2016 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavík norður, var mætt í Laugalækjarskóla í Reykjavík í morgun til að nýta atkvæðisrétt sinn. Athygli vakti að töluverður fjöldi erlendra fréttamanna umkringdi Birgittu á kjörstaðnum. „Ég er bjartsýn að eðlisfari“ sagði Birgitta við erlenda fréttamenn aðspurð um við hverju hún byggist við í kosningunum í dag. „Ég reikna með breytingum. Ég veit ekki nákvæmlega hvað breytingarnar munu hafa í för með sér en það verða breytingar. Mikill hluti fólks hefur kallað eftir breytingum og ég er viss um að við munum sjá fram á það þegar fyrstu tölur verða kynntar um klukkan tíu í kvöld. Ég er mjög spennt.“Píratar tilbúnir að ráðast í breytingarHún segir Pírata vera rétta aðilann til að ráðast í þær breytingar á kerfinu sem fólk hefur kallað eftir. „Ef fólk er þreytt á að lifa í samfélagi þar sem ríkir mikil óvissa á það að treysta á fólk sem vill gera grundvallarbreytingar á kerfinu. Við erum tilbúinn að gera allt það sem fólkið í landinu krefst af okkur.“ Greint var því á Vísi í gær að mikill áhugi væri á kosningunum hér á landi frá erlendum fjölmiðlum og velta flestir því fyrir sér hvort að Píratar komist til valda eður ei. Kosningavakt Vísis fylgist grannt með gangi mála alla helgina. Vaktina má finna hér.
Kosningar 2016 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum Sjá meira