Krakkarnir sprengja krúttskalann: „Eiginlega allir í fjölskyldunni ætla að kjósa píratana, nema mamma“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. október 2016 12:57 Börnin í 1. og 6. bekk í Háteigsskóla vita að í dag á að kjósa þá sem stjórna landinu, og hafa sínar skoðanir á því hver það ætti að vera. Nemendurnir útskýrðu fyrir fréttamanni af hverju verið væri að kjósa í dag. Verið væri að velja fólk til að stjórna landinu. Þegar spurt var hver ætti að stjórna voru svörin ólík og stórskemmtileg. Svaraði einn að Andrés væri best fallinn til að stjórna landinu en algjör óvissa ríkir um hver sá Andrés er. Annar benti á Katrínu Jakobsdóttur. „Af því hún er systir pabba míns!“ Fleiri tengdust fólki í framboði, kannski ekki svo mikil tilviljun í ljósi þess að á 1400 manns eru að bjóða fram krafta sína á hinu háa Alþingi. Einum nemanda líst best á pírata. „Því systir mín segir að þeir séu mjög góðir, og hún er 21 árs, og pabbi ætlar líka að kjósa þá,“ sagði Jóhanna Katrín. Reyndar vildu allir í fjölskyldu Jóhönnu kjósa pírata, nema mamma. Tristan líst vel á vinstri græna. „Því mömmu líst vel á þá, og líka frænku minni. Og líka pabba.“ Einn nemandinn var svo ekkert að flækja hlutina og taldi Erlu Björgu Gunnarsdóttur, fréttamann Stöðvar 2, vel til þess fallinn að taka við stjórn landsins. Kosningar 2016 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Sjá meira
Börnin í 1. og 6. bekk í Háteigsskóla vita að í dag á að kjósa þá sem stjórna landinu, og hafa sínar skoðanir á því hver það ætti að vera. Nemendurnir útskýrðu fyrir fréttamanni af hverju verið væri að kjósa í dag. Verið væri að velja fólk til að stjórna landinu. Þegar spurt var hver ætti að stjórna voru svörin ólík og stórskemmtileg. Svaraði einn að Andrés væri best fallinn til að stjórna landinu en algjör óvissa ríkir um hver sá Andrés er. Annar benti á Katrínu Jakobsdóttur. „Af því hún er systir pabba míns!“ Fleiri tengdust fólki í framboði, kannski ekki svo mikil tilviljun í ljósi þess að á 1400 manns eru að bjóða fram krafta sína á hinu háa Alþingi. Einum nemanda líst best á pírata. „Því systir mín segir að þeir séu mjög góðir, og hún er 21 árs, og pabbi ætlar líka að kjósa þá,“ sagði Jóhanna Katrín. Reyndar vildu allir í fjölskyldu Jóhönnu kjósa pírata, nema mamma. Tristan líst vel á vinstri græna. „Því mömmu líst vel á þá, og líka frænku minni. Og líka pabba.“ Einn nemandinn var svo ekkert að flækja hlutina og taldi Erlu Björgu Gunnarsdóttur, fréttamann Stöðvar 2, vel til þess fallinn að taka við stjórn landsins.
Kosningar 2016 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Sjá meira