Eiríkur Bergmann: Kosningarnar að setja met í metum Anton Egilsson skrifar 29. október 2016 13:56 Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, segir margt skrýtið við kosningarnar sem nú standa yfir og ómögulegt að setja fingur á um hvað kosningarnar snúast. Margir spennuþættir séu í kringum kosningarnar og þá séu þær að setja met í metum að hans sögn. „Þar má nefna hrun fjórflokksins sem hefur haft ægivald í íslenskum stjórnmálum. Þá er metfjöldi flokka líklegur til að ná inn á landsvísu eða sjö talsins. Íslenskir jafnaðarmenn hafa aldrei legið lægri og þá gæti það gerst að þátttaka fari niður fyrir 80% sem er áhyggjuefni fyrir okkur. Svo erum við með sérstakt stjórnmálaafl í Pírötum sem dregur að sér alþjóðlega athygli með hætti sem við höfum ekki séð áður.“ Kosningaþátttaka hefur verið dræm það sem af er degi og segir Eiríkur erfitt að meta hvernig þátttakan verði enda séu kosningarnar á óvenjulegum árstíma í þetta sinn. Hann segir það muna koma í ljós hvort fólk sé seint á kjörstaðina eða þá hvort að þátttakan verði raunverulega minni heldur en áður. Kosningavakt Vísir fylgist grannt með gangi mála alla helgina og greinir frá tíðindum um leið og þau berast. Vaktina má finna hér. Kosningar 2016 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira
Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, segir margt skrýtið við kosningarnar sem nú standa yfir og ómögulegt að setja fingur á um hvað kosningarnar snúast. Margir spennuþættir séu í kringum kosningarnar og þá séu þær að setja met í metum að hans sögn. „Þar má nefna hrun fjórflokksins sem hefur haft ægivald í íslenskum stjórnmálum. Þá er metfjöldi flokka líklegur til að ná inn á landsvísu eða sjö talsins. Íslenskir jafnaðarmenn hafa aldrei legið lægri og þá gæti það gerst að þátttaka fari niður fyrir 80% sem er áhyggjuefni fyrir okkur. Svo erum við með sérstakt stjórnmálaafl í Pírötum sem dregur að sér alþjóðlega athygli með hætti sem við höfum ekki séð áður.“ Kosningaþátttaka hefur verið dræm það sem af er degi og segir Eiríkur erfitt að meta hvernig þátttakan verði enda séu kosningarnar á óvenjulegum árstíma í þetta sinn. Hann segir það muna koma í ljós hvort fólk sé seint á kjörstaðina eða þá hvort að þátttakan verði raunverulega minni heldur en áður. Kosningavakt Vísir fylgist grannt með gangi mála alla helgina og greinir frá tíðindum um leið og þau berast. Vaktina má finna hér.
Kosningar 2016 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira