„Bannið blessun í dulargervi“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. október 2016 09:30 Tímabundið keppnisbann Tyson Fury frá hnefaleikum gæti verið blessun í dulargervi að mati frænda hans og þjálfara, Peter Fury. Tyson Fury gaf frá sér WBO og WBA-heimsmeistarabeltin í þungavigt í gær skömmu áður en breska hnefaleikasambandið úrskurðaði hann í tímabundið bann frá íþróttinni. Fury varð heimsmeistari í þungavigt á síðasta ári þegar hann vann Wladimir Klitschko en síðan þá hefur hann ekki barist og tvisvar sinnum hætt við titilvörn gegn Úkraínumannnum þegar búið var að skipuleggja bardagann.Sjá einnig:Kókaínið og þunglyndið hafði betur gegn Fury sem gefur frá sér beltin Bretinn, sem er 28 ára gamall, er veikur maður en hann viðurkenndi kókaínneyslu í viðtali við Rolling Stone fyrir nokkrum vikum. Kókaínið notar hann til að hjálpa sér að berjast við þunglyndi. „Hann gengst við því að hann á við vandamál að stríða og nú byrjar endurhæfingin,“ segir Peter Fury í viðtali við BBC. „Kannski er þetta bann blessun í dulargervi því hann fær tíma til að ná sér góðum.“ Peter Fury telur að frændi sinn muni snúa aftur í hringinn í apríl og sér hann verða fyrirmynd ungs fólks sem glímir við þunglyndi. „Þetta sýnir bara hvað þessi sjúkdómur getur haft mikil áhrif á líf þitt sama hver þú ert. Ef þunglyndi getur haft svona mikil áhrif á heimsmeistarann í þungavigt er þetta alvöru vandamál,“ segir Peter Fury. Í spilaranum hér að ofan má sjá frétt um veikindi Tyson Fury og keppnisbannið úr kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Box Tengdar fréttir Kókaínið og þunglyndið hafði betur gegn Fury sem gefur frá sér beltin Tyson Fury er búinn að gefa frá sér heimsmeistaratitlana tvo og einbeitir sér að koma sjálfum sér í lag. 13. október 2016 09:45 Fury hættur og drullar yfir hnefaleika Þungarvigtarmeistarinn Tyson Fury tilkynnti að hann væri hættur í hnefaleikum með afar dónalegum hætti á Twitter. 3. október 2016 13:30 Verð vonandi drepinn áður en ég frem sjálfsmorð Staðan á þungavigtarmeistaranum í hnefaleikum, Tyson Fury, er ekki góð. Hann hefur glímt við geðræn vandamál í mörg ár og hefur ekki æft síðan í maí. 5. október 2016 07:31 Fury kærður fyrir ólöglega lyfjanotkun Breska lyfjaeftirlitið er búið að kæra heimsmeistarann í þungavigt fyrir ólöglega lyfjanotkun og Fury kærir á móti. 4. ágúst 2016 17:30 Ætlar í mál við breska lyfjaeftirlitið Breski þungavigtarmeistarinn Tyson Fury er allt annað en sáttur við lyfjaeftirlitsnefndina í Bretlandi. 2. ágúst 2016 22:30 Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Fleiri fréttir Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Sjá meira
Tímabundið keppnisbann Tyson Fury frá hnefaleikum gæti verið blessun í dulargervi að mati frænda hans og þjálfara, Peter Fury. Tyson Fury gaf frá sér WBO og WBA-heimsmeistarabeltin í þungavigt í gær skömmu áður en breska hnefaleikasambandið úrskurðaði hann í tímabundið bann frá íþróttinni. Fury varð heimsmeistari í þungavigt á síðasta ári þegar hann vann Wladimir Klitschko en síðan þá hefur hann ekki barist og tvisvar sinnum hætt við titilvörn gegn Úkraínumannnum þegar búið var að skipuleggja bardagann.Sjá einnig:Kókaínið og þunglyndið hafði betur gegn Fury sem gefur frá sér beltin Bretinn, sem er 28 ára gamall, er veikur maður en hann viðurkenndi kókaínneyslu í viðtali við Rolling Stone fyrir nokkrum vikum. Kókaínið notar hann til að hjálpa sér að berjast við þunglyndi. „Hann gengst við því að hann á við vandamál að stríða og nú byrjar endurhæfingin,“ segir Peter Fury í viðtali við BBC. „Kannski er þetta bann blessun í dulargervi því hann fær tíma til að ná sér góðum.“ Peter Fury telur að frændi sinn muni snúa aftur í hringinn í apríl og sér hann verða fyrirmynd ungs fólks sem glímir við þunglyndi. „Þetta sýnir bara hvað þessi sjúkdómur getur haft mikil áhrif á líf þitt sama hver þú ert. Ef þunglyndi getur haft svona mikil áhrif á heimsmeistarann í þungavigt er þetta alvöru vandamál,“ segir Peter Fury. Í spilaranum hér að ofan má sjá frétt um veikindi Tyson Fury og keppnisbannið úr kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi.
Box Tengdar fréttir Kókaínið og þunglyndið hafði betur gegn Fury sem gefur frá sér beltin Tyson Fury er búinn að gefa frá sér heimsmeistaratitlana tvo og einbeitir sér að koma sjálfum sér í lag. 13. október 2016 09:45 Fury hættur og drullar yfir hnefaleika Þungarvigtarmeistarinn Tyson Fury tilkynnti að hann væri hættur í hnefaleikum með afar dónalegum hætti á Twitter. 3. október 2016 13:30 Verð vonandi drepinn áður en ég frem sjálfsmorð Staðan á þungavigtarmeistaranum í hnefaleikum, Tyson Fury, er ekki góð. Hann hefur glímt við geðræn vandamál í mörg ár og hefur ekki æft síðan í maí. 5. október 2016 07:31 Fury kærður fyrir ólöglega lyfjanotkun Breska lyfjaeftirlitið er búið að kæra heimsmeistarann í þungavigt fyrir ólöglega lyfjanotkun og Fury kærir á móti. 4. ágúst 2016 17:30 Ætlar í mál við breska lyfjaeftirlitið Breski þungavigtarmeistarinn Tyson Fury er allt annað en sáttur við lyfjaeftirlitsnefndina í Bretlandi. 2. ágúst 2016 22:30 Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Fleiri fréttir Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Sjá meira
Kókaínið og þunglyndið hafði betur gegn Fury sem gefur frá sér beltin Tyson Fury er búinn að gefa frá sér heimsmeistaratitlana tvo og einbeitir sér að koma sjálfum sér í lag. 13. október 2016 09:45
Fury hættur og drullar yfir hnefaleika Þungarvigtarmeistarinn Tyson Fury tilkynnti að hann væri hættur í hnefaleikum með afar dónalegum hætti á Twitter. 3. október 2016 13:30
Verð vonandi drepinn áður en ég frem sjálfsmorð Staðan á þungavigtarmeistaranum í hnefaleikum, Tyson Fury, er ekki góð. Hann hefur glímt við geðræn vandamál í mörg ár og hefur ekki æft síðan í maí. 5. október 2016 07:31
Fury kærður fyrir ólöglega lyfjanotkun Breska lyfjaeftirlitið er búið að kæra heimsmeistarann í þungavigt fyrir ólöglega lyfjanotkun og Fury kærir á móti. 4. ágúst 2016 17:30
Ætlar í mál við breska lyfjaeftirlitið Breski þungavigtarmeistarinn Tyson Fury er allt annað en sáttur við lyfjaeftirlitsnefndina í Bretlandi. 2. ágúst 2016 22:30