„Bannið blessun í dulargervi“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. október 2016 09:30 Tímabundið keppnisbann Tyson Fury frá hnefaleikum gæti verið blessun í dulargervi að mati frænda hans og þjálfara, Peter Fury. Tyson Fury gaf frá sér WBO og WBA-heimsmeistarabeltin í þungavigt í gær skömmu áður en breska hnefaleikasambandið úrskurðaði hann í tímabundið bann frá íþróttinni. Fury varð heimsmeistari í þungavigt á síðasta ári þegar hann vann Wladimir Klitschko en síðan þá hefur hann ekki barist og tvisvar sinnum hætt við titilvörn gegn Úkraínumannnum þegar búið var að skipuleggja bardagann.Sjá einnig:Kókaínið og þunglyndið hafði betur gegn Fury sem gefur frá sér beltin Bretinn, sem er 28 ára gamall, er veikur maður en hann viðurkenndi kókaínneyslu í viðtali við Rolling Stone fyrir nokkrum vikum. Kókaínið notar hann til að hjálpa sér að berjast við þunglyndi. „Hann gengst við því að hann á við vandamál að stríða og nú byrjar endurhæfingin,“ segir Peter Fury í viðtali við BBC. „Kannski er þetta bann blessun í dulargervi því hann fær tíma til að ná sér góðum.“ Peter Fury telur að frændi sinn muni snúa aftur í hringinn í apríl og sér hann verða fyrirmynd ungs fólks sem glímir við þunglyndi. „Þetta sýnir bara hvað þessi sjúkdómur getur haft mikil áhrif á líf þitt sama hver þú ert. Ef þunglyndi getur haft svona mikil áhrif á heimsmeistarann í þungavigt er þetta alvöru vandamál,“ segir Peter Fury. Í spilaranum hér að ofan má sjá frétt um veikindi Tyson Fury og keppnisbannið úr kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Box Tengdar fréttir Kókaínið og þunglyndið hafði betur gegn Fury sem gefur frá sér beltin Tyson Fury er búinn að gefa frá sér heimsmeistaratitlana tvo og einbeitir sér að koma sjálfum sér í lag. 13. október 2016 09:45 Fury hættur og drullar yfir hnefaleika Þungarvigtarmeistarinn Tyson Fury tilkynnti að hann væri hættur í hnefaleikum með afar dónalegum hætti á Twitter. 3. október 2016 13:30 Verð vonandi drepinn áður en ég frem sjálfsmorð Staðan á þungavigtarmeistaranum í hnefaleikum, Tyson Fury, er ekki góð. Hann hefur glímt við geðræn vandamál í mörg ár og hefur ekki æft síðan í maí. 5. október 2016 07:31 Fury kærður fyrir ólöglega lyfjanotkun Breska lyfjaeftirlitið er búið að kæra heimsmeistarann í þungavigt fyrir ólöglega lyfjanotkun og Fury kærir á móti. 4. ágúst 2016 17:30 Ætlar í mál við breska lyfjaeftirlitið Breski þungavigtarmeistarinn Tyson Fury er allt annað en sáttur við lyfjaeftirlitsnefndina í Bretlandi. 2. ágúst 2016 22:30 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Sjá meira
Tímabundið keppnisbann Tyson Fury frá hnefaleikum gæti verið blessun í dulargervi að mati frænda hans og þjálfara, Peter Fury. Tyson Fury gaf frá sér WBO og WBA-heimsmeistarabeltin í þungavigt í gær skömmu áður en breska hnefaleikasambandið úrskurðaði hann í tímabundið bann frá íþróttinni. Fury varð heimsmeistari í þungavigt á síðasta ári þegar hann vann Wladimir Klitschko en síðan þá hefur hann ekki barist og tvisvar sinnum hætt við titilvörn gegn Úkraínumannnum þegar búið var að skipuleggja bardagann.Sjá einnig:Kókaínið og þunglyndið hafði betur gegn Fury sem gefur frá sér beltin Bretinn, sem er 28 ára gamall, er veikur maður en hann viðurkenndi kókaínneyslu í viðtali við Rolling Stone fyrir nokkrum vikum. Kókaínið notar hann til að hjálpa sér að berjast við þunglyndi. „Hann gengst við því að hann á við vandamál að stríða og nú byrjar endurhæfingin,“ segir Peter Fury í viðtali við BBC. „Kannski er þetta bann blessun í dulargervi því hann fær tíma til að ná sér góðum.“ Peter Fury telur að frændi sinn muni snúa aftur í hringinn í apríl og sér hann verða fyrirmynd ungs fólks sem glímir við þunglyndi. „Þetta sýnir bara hvað þessi sjúkdómur getur haft mikil áhrif á líf þitt sama hver þú ert. Ef þunglyndi getur haft svona mikil áhrif á heimsmeistarann í þungavigt er þetta alvöru vandamál,“ segir Peter Fury. Í spilaranum hér að ofan má sjá frétt um veikindi Tyson Fury og keppnisbannið úr kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi.
Box Tengdar fréttir Kókaínið og þunglyndið hafði betur gegn Fury sem gefur frá sér beltin Tyson Fury er búinn að gefa frá sér heimsmeistaratitlana tvo og einbeitir sér að koma sjálfum sér í lag. 13. október 2016 09:45 Fury hættur og drullar yfir hnefaleika Þungarvigtarmeistarinn Tyson Fury tilkynnti að hann væri hættur í hnefaleikum með afar dónalegum hætti á Twitter. 3. október 2016 13:30 Verð vonandi drepinn áður en ég frem sjálfsmorð Staðan á þungavigtarmeistaranum í hnefaleikum, Tyson Fury, er ekki góð. Hann hefur glímt við geðræn vandamál í mörg ár og hefur ekki æft síðan í maí. 5. október 2016 07:31 Fury kærður fyrir ólöglega lyfjanotkun Breska lyfjaeftirlitið er búið að kæra heimsmeistarann í þungavigt fyrir ólöglega lyfjanotkun og Fury kærir á móti. 4. ágúst 2016 17:30 Ætlar í mál við breska lyfjaeftirlitið Breski þungavigtarmeistarinn Tyson Fury er allt annað en sáttur við lyfjaeftirlitsnefndina í Bretlandi. 2. ágúst 2016 22:30 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Sjá meira
Kókaínið og þunglyndið hafði betur gegn Fury sem gefur frá sér beltin Tyson Fury er búinn að gefa frá sér heimsmeistaratitlana tvo og einbeitir sér að koma sjálfum sér í lag. 13. október 2016 09:45
Fury hættur og drullar yfir hnefaleika Þungarvigtarmeistarinn Tyson Fury tilkynnti að hann væri hættur í hnefaleikum með afar dónalegum hætti á Twitter. 3. október 2016 13:30
Verð vonandi drepinn áður en ég frem sjálfsmorð Staðan á þungavigtarmeistaranum í hnefaleikum, Tyson Fury, er ekki góð. Hann hefur glímt við geðræn vandamál í mörg ár og hefur ekki æft síðan í maí. 5. október 2016 07:31
Fury kærður fyrir ólöglega lyfjanotkun Breska lyfjaeftirlitið er búið að kæra heimsmeistarann í þungavigt fyrir ólöglega lyfjanotkun og Fury kærir á móti. 4. ágúst 2016 17:30
Ætlar í mál við breska lyfjaeftirlitið Breski þungavigtarmeistarinn Tyson Fury er allt annað en sáttur við lyfjaeftirlitsnefndina í Bretlandi. 2. ágúst 2016 22:30